Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.01.2007, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 11.01.2007, Blaðsíða 14
14 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 2. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Nafn: Guðbjörg Guðmundsdóttir Aldur: 15 að verða 16 ára Skóli: Njarðvíkurskóli Áhugamálin? Útivist, vinir og tónlist Uppáhaldsfag: Enska Uppáhalds bók: Ég les mjög lítið... Uppáhalds bíómynd: Pirates of the Carrabien Uppáhalds hljómsveit: Evanescence og Linkin Park Uppáhalds lag: Paper cut Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Simpsons Hvað sástu síðast í bíó? Deja Vu Var hún góð? Jájá Hvenær vaknaru á morgnanna? Kl. 7.00 Ef þú fengir að hitta ein- hvern frægan, hver myndi það vera? Jim Carrey Hvað myndiru segja við hann? Djö... ertu fyndinn Hvernig líst þér á að fá ál- ver á Suðurnesin? Bara... alveg sama. Það snertir mig ekki neitt. Hvað verðuru að gera eftir 10 ár? Annað hvort á Íslandi eða í Noregi að læra Harry Potter eða Lord of the Rings? Lord of the Rings Pepsí eða kók? Hvorugt Cheerios eða Honey nut Cheerios? Honey nut Hvort kom á undan, hænan eða eggið? Hænan UNGA FÓLKIÐ HEFUR ORÐIÐ „Mun segja Jim Carrey hvað hann sé fyndinn“

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.