Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.01.2007, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 11.01.2007, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 11. JANÚAR 2007 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Eldhúsinnréttingar Baðinnréttingar Fataskápar Ítalskar hurðir eru á okkar innréttingum af mahogny fataskápum Sjá sýnishorn: www.sjinnrettingar.is Við sérhæfum okkur í innréttingum fyrir heimilið á lágmarksverði og getum afhent innréttingu í allt húsið á aðeins 10 dögum! (Gildir um þær vörur sem við eigum til á lager) 25% AFSLÁTTUR Næsta blað 18. janúar 2007 Auglýsingasíminn er 421 0000 Ná m s k r á M i ð s tö ð v a r símenntunar á Suður- nesjum (MSS) verður borin út nú á morgun, föstudaginn 12. janúar. Þar gefur að líta fjöl- breytt úrval námskeiða sem í boði verða á næstu vikum og mánuðum s.s. fjölmörg tóm- stundanámskeið, tungumála- námskeið, starfstengd nám- skeið auk ýmissa áhugaverðra fyrirlestra. Fyrsta námskeið annarinnar verður haldið þann 15. janúar og er það námskeið í stofnun og rekstri smáfyrirtækja. Í jan- úar verður svo boðið upp á táknmálsnámskeið, vélgæslu- námskeið, íslenskunám fyrir út- lendinga og trommu-, rafmagns- gítar- og rafbassanámskeið. Fjöl- mörg fleiri námskeið verða svo á næstu mánuðum. Þrír áhugaverðir bókmennta- fyrirlestrar verða á næstu mán- uðum í boði Bókasafns Reykja- nesbæjar og MSS og verður sá fyrsti 31. janúar. Í mars verður svo fyrirlestur um næringu barna í boði Matarlystar og MSS. MSS hvetur alla bæjarbúa til að skoða bæklinginn og kynna sér þannig það framboð sem MSS hefur upp á að bjóða. Suður- nesjamenn hafa verið duglegir að sækja námskeið og því er um að gera að skrá sig sem fyrst til að tryggja sér pláss. Námsskrá MSS kemur út á morgun Nú er tími til að fræðast:

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.