Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.01.2007, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 11.01.2007, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 11. JANÚAR 2007 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Við styðjum grasrótarsamtökin Samtöðu: Fyrir hverju vilt þú berjast? UMFERÐARÖRYGGI OG UMFERÐARFLÆÐI TVÖFÖLDUN SUÐURLANDSVEGAR BETRI VEGUM, FLEIRI VEGRIÐUM OG HRINGTORGUM BÆTA HRINGVEGINN OG BURT MEÐ EINBREIÐAR BRÝR ÖRYGGUM VEGUM Á VESTFJÖRÐUM MEIRI LÖGGÆSLU, UMFERÐARÁRÓÐRI OG HÆKKUN SEKTA MEIRI FJÁRMUNUM TIL VEGAGERÐAR VARIÐ Í ÖRYGGISMÁL FORGANGSRÖÐUN VERKEFNA OG GÖNG Á LANDSBYGGÐINNI HEILDARSTEFNU Á ALÞINGI Í UPPBYGGINGU VEGAKERFISINS Með SAMSTÖÐU getum við náð árangri. Í nóvember árið 1999 var stofnaður áhugahópur um örugga Reykjanesbraut. Með samstöðu íbúa svæðisins, þingmanna og framkvæmdaraðila tókst að hefja framkvæmdir við tvöföldun Reykjanesbrautar fyrr en áætlað var. Og nú eftir rúmlega sjö ára baráttu og jákvæðan áróður hópsins er fyrsti áfangi brautarinnar tilbúinn og árangurinn staðreynd. Í stað allt að sex banaslysa á ári hefur enginn látist á brautinni frá því að fyrsti áfanginn var vígður árið 2004. Við getum náð árangri – líka á þínu svæði. Markmiðin eru skýr. Gerum alla vegi landsins örugga með SAMSTÖÐU og slysalausri sýn árið 2007 Skráðu þig í þinn baráttuhóp á www.nullsyn.is Bjarn ey Lea Guð munds-dótt ir, Njarð vík ur mær, dúxaði þeg ar hún út skrif að ist frá Les Roches há skól an um í Mar bella á Spáni í byrj un des em ber sl. Hún var ásamt tveim ur vin um sín um með hæðstu ein kunn og út skrif uð- ust þau því frá skól an um sem “Bachelor of Honor“ (heið urs stúd ent ar). Bjarn ey Lea lagði stund á nám í hót el stjórn un ar skól an um Inst itut hôtel iér <<Cés ar Ritz>>, Le Bou ver et, Sviss, og eft ir eitt ár lauk hún prófi í mat- ar gerð og drykkj ar með höndl un. Þetta ár var hún kos in til að reka nem enda bar inn og var það ár með mest an hagn að í sögu bars- ins. Einnig vann hún sem skól- ar útu bíl stjóri og bekkj ar full trúi sem sat í nem enda ráði. Ann að árið flutti hún til Brig í Sviss, í hót el stjórn un ar skól ann Uni- versity Cent er <<Cés ar Ritz>>. Það út skrif að ist hún með æðri diplómu í hót el stjórn un. Í öðr um hót el skól um tek ur það yf ir leitt 3 ár til að öðl ast þessa diplóm en í <<Cés ar Ritz>> er þessu þjapp að sam an og tek ið á 2 árum. Því næst flutti hún til Mar bella á Spáni og var þar við nám í Les Roches Mar bella Swiss Hot el Associ ation School of Hot el Mana gement í eitt ár til að ljúka BA gráðu í við skipta stjórn un ar- fræð um í ferða mál um með sér- hæf ingu í hót el stjórn un. Þann 7. des em ber 2006 lauk hún nám inu sem dúx með með al- ein kunn ina 8.7 ásamt 3 öðr um nem end um. Fjöl skyld an er nú stödd á Kanarí- eyj um þar sem for eldr ar Bjarn ey Leu, Anna Lea og Brói vinna við far ar stjórn. Þau Anna Lea, Brói, Bjarn ey Lea og Sig ur laug Rúna senda vin um og kunn ingj um hug heil ar ný ars kveðj ur með þökk fyr ir ánægju leg ar sam veru- stund ir á ný liðnu ári. Bjarney Lea Guðmundsdóttir gerði það gott á Spáni: Bjarn ey Lea, Brói, Anna Lea og Sig ur laug Rúna. Bjarn ey Lea við út skrift ina. Auglýsingasíminn er 421 0000Dúxaði í há- skóla á Spáni

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.