Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.05.2007, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 16.05.2007, Blaðsíða 14
14 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 20. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Árni Sigfússon, bæj ar stjóri Reykjanesbæjar, af henti í síðustu viku nem end um Ak ur- skóla vík ina Kópu til varð veislu og um sjón ar. Mark mið ið með því er að nem end ur haldi vík inni hreinni svo nýta megi hana í námi og leik. Þessi um sjón er þátt ur í sjálf boða liða starfi nem end anna til sam fé lags ins. Eft ir af hend ing- una tóku nem end ur, starfs menn og aðr ir góð ir gest ir til hend inni og tíndu upp ruslið sem nóg er af í vík inni. Ak ur skóli stefn ir að því að nýta nátt úruperl ur í Innri-Njarð vík til náms og kennslu í nátt úru vís- ind um og um hverf is mennt og hef ur skól an um hlotn ast styrk ur frá End ur mennt un ar sjóði grunn- skóla til verk efn is ins. Skól inn er stað sett ur í göngu færi við tjarn ir og fjöru en einnig er að finna fjöl breytt gróð ur lendi í ná grenni hans. Um hverf is- og skipu lags svið hef ur út hlut að skól an um svæði til gróð ur setn ing ar í nán- asta um hverfi hans og munu sam tök in Gróð ur fyr ir fólk í Land námi Ing ólfs að stoða nem end ur við gróð ur setn ingu og gefa þeim plönt ur til gróð- ur setn ing ar. Fá Kópu til varð - veislu og um sjón ar Nemendur Akurskóla: Sólseturshátíðin á Garðskaga er orðinn árlegur viðburður. Í ár verður hún haldin helgina 29. júní - 1. júlí og er undirbúningur kominn á gott skrið. Dagskráin verður fjölbreytt og skemmtileg, tjaldstæðin opin endurgjaldslaus og hafa veðurguðirnir lofað bongóblíðu. Settar hafa verið af stað tvær samkeppnir fyrir keppnina, ljósmynda- og málverkakepnni og kassabílasmíði. Ljósmynda- og málverkakeppnin gengur út á að mála eða ljósmynda umhverfið á Garðskaga. Flottasta myndin er valin og veitt verðlan fyrir, auk þess eru myndirnar seldar á hátíðinni og rennur ágóðinn til góðgerðarmála. Kassabílasmíðin höfðar svo til yngri kynslóð- arinnar en hún felst í því að smíða flottan og sterkan kassabíl, sem fær svo að sanna sig í Kassabílarallý á hátíðinni. Að sjálfsögðu fá smiðirnir að sterkasta/flottasta bílnum verðlaun fyrir. Enn er möguleiki á að koma að atriðum ef einhverjir óska eftir. Lista- og handverksfólk fær endurgjaldslaus afnot af sölubásum og eru áhugsamir beðnir að hafa samband sem fyrst við Bebbu; bebba@vf.is. Hlökkum til að sjá ykkur! F.h. hátíðarnefndar, Bergþóra Ólöf Björnsdóttir, starfsmaður Sólseturshátíðar. Sólseturshátíð 2007 á Garðskaga

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.