Alþýðublaðið - 28.01.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 28.01.1925, Page 1
1925 Mlðvikudagian 28. janúar. 23. töiublað. Khöfn, 27. jan. FB. StórkOBtlegt anðvaldsstjórnar- lmeyksll í Noregl. Ráðherra hefir lánað í helm ildarleysl 25 milljóuir króna af ríkisf'é. Fiá, Osló er síinað, að á mánu- daginn hafi stjómin lagt fram í stórþinginu greinargerð um af- stöðu ríkifins gagnvart Handels- banken, -sem var Jokað í fyrra haust vegna fjárhagsörðugleika. Berge forsætisráðherra vildi sporna við því, að baukinn hætti, og fókk leyfl stórþingsins í fyrra vor handa stjórninni lil þess að lána bank- anum 3 milljónir. Enn fremur ábyrgðist hún 15 milljónir. Sam- kvæmt því, sem nú er upplýst, hefir stjórnin lánað bankanum 25 milljónir af ríkisfé áður en pingið samfyyldi að styðja bank- ann og án leyfis þess. Berge neitar að tala við blaðamenn. Vestur-ísienzkar fréttir. íslendingur dæmdur til lífláts. Fyrir nokkru síðan vár ís- lendiugur í Vestur-Canada dæmd- ur fyrir að verða manni að bana og til hengingar 4. febr. þ. á. Mál þetta vaktl mikia eftirtekt einkaniega með Ve itur-íslending- um, er féll það sárt, að slik ógæfa skyldi henda mann af þelrra þjóðflokki. Er þessl ís- lendingur fyrstl ísiendlngurinn, sem dæmdur hefir verið þar fyrir slíkar saklr. Aðrar 'orsaklr voru fyrir þvf, að óvenjuiega var mikið um mál þetta rætt á meðal Vestur-Islendinga. Sá orðrómur heflr iegið á, siðan dómurinn féll, að fuUgitdar sannanlr hafi ékkl verið færðar fyrlr sekt pxurniaíus. Þotta mál hefir nú Hér með tiikynnist vinum og vandamönnum, að faðir 'og tengdafaðir okkar, Þorsteinn Jénsson, andaðist að heimili sínu, Gróttu á Seltjarnarnesi, þríðjudaginn 27. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Jóhanna Björnsdóttir. Eiríkur Þorsteinsson. t Jarðarför Sigurðar [Sigurðssonar frá Kirkjulandi fer fram fimtudaginn 29. þ. m. og hefst frá Landakotsspítala kl. II f. h. Kona og börn. t Letkfélag Reyklavikup. Veizlan á Sðlhangam verður leikiu Dæst komandl fimtudag kl, 8 ^/g. Aðgöngumiðar seldir í Iðcó í dag fvá kl. 1—7 og á morgun frá kl. 10—1 og e'tir kl. 2. Síml 12« Vepkakvennalél. Framsókn. Aðalfnndnr verður á fimtud. 29. ;þ. m. kl. 8 x/2 "síðd. Dagskrá samkvæmt félagsíögum. Konurl Fjölmennið eg komið stundvfslega! Stjórnin. verið gert að blaðamáli á meðal Vestur Islendlnga á þann hátt, er þeim er til mlkillar sæmdar. Þjóðræknisfélagið hefir hafist handa til þess að gera sltt ftrasta til þess að gera gágnskör að því að leiðá fram r.ý gögn i málinu, sem sagt er að fram hafi komið. Hafa þeir hafið sam- akot tii þess að vinna að þvf, að sakleysi mannsins verði sann- að, sé hann saklaus, eða dómur- inn mildaður, ef hio nýju gögn réttlæta slíkt. Auk þesa að safna fé til þessa hefir Hjálmar Berg- mann, lögmaður, sem hefir orð á sér um alt Canada íyrir lög- mannshæfiielka sínð, tekið máiið að sér. (FB.) Fyrlrboðl. Sú saga er sögð af farþega, sem kom með >Esju« nú síðást frá Austfjörðum, að þegar >Esja< var á Fáskrúðsflrði, hafl Sveini í Firði viljað til sú óheppni, er hann , steig á skipsfjöl, að hattur hans fauk á sjó út. Var þegar mann- aður bátur til að elta hattinn, og náðist hann við illan leik úti á miðjum firði. Varð ýmsum, er sáu, illa við, og margir tóku þetta sem fyrirboða þess, að Sveinn myndi setja ofan höfuðprýði sína, þing- menskuna, áður en langt um liði, þar á Austfjörðum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.