Alþýðublaðið - 28.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.01.1925, Blaðsíða 2
ALÞÝBÚILAÖIÖ Hefjum gagnsftkn, ísienzk alþýða hefir oít orðið að þola þungar báslíjar af for ráðamönnum auðs og atvlnnu. Þeir hafa skamtað henni kost og kjör. Setning laga og fram- kvæmd þeirra hefir verlð miðuð vlð þelrra hag, en hagsmunir alþýðu látnir sitja á hakanum og oftlega beiniínis fyrir borð bornlr. Hagsmunlr alþýðunnar, sem lifir á vinnu og sfrákstfl hennw, og bnrgeisanna, sem lifa á eign- um og arði, =þ. e. vlnnu almenn- ings, geta ekki farið saman. Þeir hljóta að rékast á. Meðan þessar tvær stétíir eru vlð líði, hijóta þær að berjast um skittingu arðs- Ins, yfirráð tramlelðslutækjanna og stjórnmáiavaídlð, Ihaldið herti sóknina á síðast liðnu ári. Það varð öflugssti þing- flokknrinn, tók stjórnartaumana i sínar hendur. Sigurinn var ilia íenginn, sem kunnugt er; hans var enn verr ncytt. Löggjafarnir létu sér ekki nægja að daut- heyratt við öilum kröfum aiþýða og synja henui sjálfsagðra rétt- arbóta. Þeir létu kné fylgja kviði, iþyngdu alþýðu með nýjum og auknum toflsköttum og klipu aí atvlnnu hennar og dagiegu brauði með því að leggja niður verklegar framkvæmdir. Árgæzka og atorka verka- manna hefir turðanlega bætt fyrir afbret og fávísi löggjaíanna. Má fullyrða, að ef náttúran hetði eigi verið svo Öminriilega orlát við OS8, þá hefði fjöidl verka- fóiks til sjós og lands orðið að þola skott eða leita opinbars styrks og verða þá að láta fyrir almenn mannréttlndi. Álþingi sezt innan skamms aftur að lagasmfðum. Það skipa somu menn og í fyrrs. Heimska ein væri að vænta þess, að þeir hafi tekið slnnaskiftum itil batn- aðar. Enn muou þeir berjast íyrir stéttarhagsmunum auðvalds- ins óþjóðiega gegn fslenzkri alþýðu. Um nær aiian helm er ná fremur sókn an v5rn af háifu alþýðu. Heimsstyrjöldin, ógnlr hennar og ettirköst, hafa flett grímunnl aí auðvaidinu, eýnt menn yðar nm íslenzka kaffibætlnn. Eann er sterkarl og bragðbetrl en annar kaffibtetlr. I S I t Konurl Blðjlð um Smára- emjörííkíð, því aðþað ©3P efnisbetra en ait annað smjörlíki. Pappír ails konar, Kaupið;, þar, sem ódýrast eri Herlui Clausen, Síml 39. Iþjóðunum andleysi þess og aura- girnd í allri sinrji nekt. Alþýðan héY verður að fara að adæmi stéttárbræðra sinna eriendls. Hún vcrður að hefja gagnsókn, hefja hana nú þegar, áður kosti hennar verður þröngv að enn meir. Hún verður að berjast fyrir tilveru sinni, fyrir sómasamlegum lffskjorum og sanngjornum réttsrbótum, Þess eru engin dæmi, að ríkj andi stótt hafi af sjálisdáðum látíð af hönduna völd og torrétt- :ladi, — hafið þá, aem hún undir- okaði, til jaíns við slg. Auðvaldtð gerir $að ekki heldur. Viiji fs- lenzk alþýða bæta hag slno, verður hún sjálf að gera það; vilji hún tá réttarbætur, verður hún sjálf að afla þelrra; vtlji hún, að hagsmuna hennar sé gætt í lagasetningu, verður hún að ná stjórumálavaldinu f sínar hendur. Hún verður að hayja látlausa baráttu, þar tii þessu takmarki er náð. Bezta vopnið Og verjan í þeasari baráttu er aukin altuenn Alþýðublaðlð kemur út & hverjum virkum Eegi. Af g reið ila ¦við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 8 ard. til kl. 8 líðd. Skrifstofa & Bjargarstíg S (niðri) ópin kl. »l/i—10»/, árd. og 8—9 »íðd. S i rn a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðila. 1894: ritítjórn. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C & manuði. Aiuglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. I S 30 aura smásögurnar fást enn þá írá byrjun á Laufásvegi i,S — Opið 4—7 siðdegis. þekking og fræðsla um jitnaðar- stefnuna. Siikrar fræðalu verður alþýða að afla sér af bókum og blöðum.' Þvf er nauðsynlegt að auká og efla blaðakost flokkslns og útgáfustarfaemi hans. En slíkt er nær ókleitt, nema flokkurinn eigi ráð á prentsmiðja og þurfi eigi &ð vera upp á aðra koœinn f þeim efnum. Aiþýðuprentsmiðj^n verður að komast upp. Hver einasti verka- maður, sem er ant um elgin hag, vandamanna og stéttarbræðra, verðnr að leggja þann skerf tii hennar, sem etni og ástæður leyfa. Það er ekkl nóg að sja og viðurkenna, að ástandið sé ilt og skipulag það, sem vér búum vlð, rangt. Skylda hvers góðs drengs er áð berjast gegn því, sem ilt er og ranglátt, og leggja því iið. sem rétt er og til endur- bóta horfir. íslenzk alþýða h<;fir lengst af átt í vök að verjaat; nú hetnr hún gagnsókn Fyista áhlaupið i þeirri gagn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.