Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.07.2007, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 12.07.2007, Blaðsíða 4
4 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 28. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Í FRÉTTUM �� � � � � � � �� �� �� �� � �� �� � �� �� �� �� �� �� �� �� Eftir Þorgils Jónsson Sér lega slæmt fyr ir ein yrkj ana Hall dór Ár manns son, for mað ur Reykja ness - fé lags smá báta eig enda á Reykja nesi, sem tel ur tæp lega 100 báta, er mjög ugg andi yfir fram tíð inni. „Þetta hef ur mjög slæm áhrif hér á svæð inu. Þetta er sér lega slæmt fyr ir okk ur í króka kerf inu því afla heim- ild ir okk ar eru svo sterk ar í þorski.“ Með minnk andi afla heim ild um er óhætt að gera ráð fyr ir því að erf ið leik um verði bund ið, sér stak lega fyr ir minni út gerð ir að bera sig. Hall dór seg ir vissu- lega út lit fyr ir mikla erf ið leika. „Það sjá all ir að ef þú vær ir bara með vinnu í 8 mán uði á ári væru ekki marg ir sem næðu end um sam an á þeim tíma.“ Þeir sem fylgj ast með frétt um af sjáv ar út vegi muna sjálf sagt eft ir mok- fiskiríi sem gerði hér á mið un um í vor. Bát ar og skip komu drekk hlaðn ir í land svo elstu menn mundu vart aðra fiski gengd. Þyk ir þá sum um skjóta skökku við að Haf rann sókn ar stofn un segi stöðu stofns ins al var lega. „Þetta er ekki í anda þess sem við erum að upp lifa í veiði og þess hátt ar. Það hlýt ur að vera eitt hvað ann að en vönt un á fiski sem kem ur til í þess ari ákvörð un. Ég segi það hreint út að ég trúi því að þetta sé gert í hag fræði legu sjón ar miði, að þarna sé ver ið að slá á putt ana á mönn um sem hafa ver ið að byggja sig upp. Menn hafi ekki ver ið sátt ir við að það séu litl ir karl ar sem hafi ver ið að gera of mik ið í kerf inu.“ Smá báta út gerð ar menn á Suð ur nesj um hafa ver ið dug leg ir við að kaupa sér kvóta und an far ið og hljóta lán og ann að því að vera í upp námi. Hall- dór seg ir Spari sjóð inn í Kefla vík hafa stað ið vel við bak ið á sjó mönn um í upp bygg ing unni en það verði erfitt að láta enda ná sam an eft ir áfall ið. „Við hefð um frek ar vilj að auka þorsk- veiði. Við höf um frek ar trú á því að hægt sé að byggja upp sterk an stofn ef loðnu veiði er minnkuð til að þorsk ur inn hefði æti, held ur en að setja á frið un.“ „Vinn um alltaf að at vinnu mál um“ „Mað ur er bara al veg mát!“ seg ir Þor- steinn Er lings son, bæj ar full trúi, út gerð ar- mað ur og einnig for mað ur at vinnu- og hafna ráðs Reykja nes bæj ar, um þessi tíð indi og seg ir þau mik ið áfall fyr ir svæð ið. Hann bætti því við að aldrei mætti slaka á klónni í at vinnu mál um. „Frá ár inu 1994 þeg ar Reykja nes bær var stofn að ur, höf um við lagt áherslu á at vinnu mál al mennt og þá sér stak lega eitt hvað stórt. Það er að ger ast núna hjá okk ur. Þó það hafi ver ið þensla í land inu höf um við alltaf hald ið áfram að vinna að þessu og þó það komi ál ver hing að mun um við samt halda áfram. Því við vit um aldrei hvenær áföll in verða.“ Vill sjá nán ari út list un á að gerð um Grinda vík er það bæj ar fé lag á land- inu sem er með mest ar afla heim ild ir í þorski, eða um 18.000 tonn á yf ir- stand andi fisk veiði tíma bili, og kem ur skerð ing in þar af leið andi mjög illa nið ur á öll um þátt um sam fé lags ins þar, út gerð um, starfs fólki og bæj ar sjóði. Ólaf ur Örn Ólafs son, bæj ar stjóri, sagði í sam tali við Vík ur frétt ir að kynn ing stjórn valda á að gerð um sé mjög al- mennt orð uð. Hann vildi sjá nán ari út list un sem fyrst en það sé gott að vita að það sé ver ið að vinna í mál inu. „Þetta er auð vit að gríð ar legt áfall fyr ir okk ur en stjórn völd fara von andi í að jafna tekj ur sveit ar fé lag anna með jöfn un- ar sjóði, en ann að sem kem ur til greina er að færa stofn an ir út á land, til dæm is hef ur Haf rann sókn ar stofn un ver ið með starf semi í Grinda vík sem er hægt að efla og eins er vöxt ur í þor sk eldi, en þetta eru dæmi um að gerð ir sem við hyggj umst kynna fyr ir stjórn völd um.“ Að spurð ur um hugs an leg áhrif skerð ing- ar inn ar á Grinda vík ur bæ sagði Ólaf ur að það væri erfitt að meta tekju tap bæj ar ins en það myndi koma í ljós með tím an um. Bjóst frek ar við aukn ingu Her mann Ólafs son, fram kvæmda- stjóri Stakka vík ur í Grinda vík, seg ir nið ur skurð inn að sjálf sögðu hafa mik il áhrif á starf sem ina, en hjá þeim vinna allt upp í 70 manns á sjó og í landi þeg ar mest er. Stakkavík á þorskkvóta upp á um 2400 tonn. „Þetta er sér stak lega baga legt fyr ir okk ur því við erum bún ir að vera að kaupa okk ur kvóta und an far ið. Mið að við afl ann bjugg umst við allt eins við að kvót inn yrði auk inn eða í versta falli að hann yrði lát inn standa óbreytt ur. Nú höf um við tvo kosti í mál inu. Það er ann ars veg ar að vinna á eðli leg um hraða og stöðva þá vinnslu vegna ÞUNG UR SKELL UR FYR IR SUÐ UR NES At vinnu líf á Suð ur nesj um fékk þung an skell í síð ustu viku þeg ar sjáv ar út vegs ráð herra ákvað að skerða afla heim ild ir í þorski um 63.000 tonn, eða um 30%. Mun þetta hafa slæm áhrif bæði á stærri og minni út gerð ir sem og starf semi fisk verk enda. Sam kvæmt upp lýs ing um frá Vinnu- mála stofn un, sem miða við árið 2005, starf aði um 15% vinn andi manna og kvenna á Suð ur nesj um við fisk veið ar og fisk vinnslu, sem er langt um fram lands með al tal sem er um 7%. Stjórn völd hafa boð að mót væg is að gerð ir en lít ið ligg ur fyr ir með slíkt á Suð ur nesj um ann að en að Suð- ur strand ar veg ur skal klár að ur. Vík ur frétt ir höfðu sam band við nokkra hags muna að ila á svæð inu, bæði inn an at vinnu grein ar inn ar og eins hjá bæj ar yf ir völd um og inntu þá eft ir við brögð um. KVÓTA SKERÐ ING IN hrá efn is skorts eða þá að draga sam an vinnsl una þeg ar mest er og láta kvót- ann þá end ast leng ur. Ann ars er erfitt að spá fyr ir hvern ig þetta þró ast en við mun um bara spila þetta eft ir eyr anu.“ Her mann bætti því við að spurð ur að hann bygg ist ekki við að þurfa að grípa til upp sagna. Erf ið staða hafn anna Staða hafna víða um land hef ur ver ið í brennid epli enda eru þær marg ar hverj ar rekn ar með bull andi tapi og eru þær á Suð ur nesj um eng in und- an tekn ing. Í Sand gerði, Grinda vík og Reykja nes bæ eru hafn ir rekn ar með tug millj ón atapi á hverju ári og sér ekki fyr ir end an á þeirri hít. Bæj ar ráð Sand gerð is setti fram í vik unni bók un þar sem lýst er furðu á því að ekki hafi veirð minnst á Sand gerði í mót- væg is að gerð um stjórn valda. Minnt var á að 10.000 tonn af kvóta hafi far ið frá Sand gerð is bæ fyr ir um ára tug og bær inn skil inn eft ir með fjár fest ing ar í hafn ar að- stöðu upp á hund ruði millj óna króna. Fyr ir tæki í bæn um hafi lagt sig fram við að byggja upp rekst ur með kaup um á afla heim ild um sem nú sé ver ið að rýra og feli í sér enn meiri vand ræði fyr ir rekst ur hafn ar inn ar. Svip uð staða er í Grinda vík þar sem ár legt tap hafn ar inn ar nem ur um 50 millj ón um á ári. Ólaf ur bæj ar stjóri kall ar eft ir sér tæk um að gerð um í mál efn um hafna lands ins. „Eitt af því sem hægt væri að gera jafnt hjá okk ur sem og Sand gerði er að stjórn völd gætu beitt sér fyr ir skuld breyt ingu á skuld um hafna til að fá lán með hag stæð ari vöxt um til að bæta rekstr ar skil yrði skuldugri hafna. Það er mik il vægt að við fáum að stoð ann að hvort til að auka tekj ur eða lækka kostn að og þar horfi ég sér- stak lega á þenn an fjár magns kostn að.“ Stað an á svæð inu gæti orð ið afar erf ið á næstu árum þar sem þau hund ruð starfa sem tengj ast þorsk veið um og vinnslu hér á Suð ur nesj um eru í upp námi. Ekki má hins veg ar gleyma því að fyr ir tæk in hafa ver ið að tryggja sér mark aði víða um heim af mik illi ein urð og dugn aði. Þá eru sum fyri tæki sem reiða sig mik ið á leigu kvóta eða fisk af mörk uð um og á verð þar ef laust eft ir að hækka mik ið. Sama hvern ig fer er ljóst að stjórn völd verða að leggja til nán ari að gerða- á ætl un verð andi Suð ur nes því fá svæði eiga eins mik ið und ir fisk veiði. Tæki fær in í at vinnu mál um eru sem bet ur fer mý mörg og fjöl breytt, en nú þurfa hug mynd ir að verða að fram- kvæmd um og það fyrr en síðar.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.