Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.07.2007, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 12.07.2007, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 12. JÚLÍ 2007 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM MEIRIHÁTTAR ÚTSALA HEFST Í DAG! Guð rún Sveins dótt ir rækt ar garð inn sinn við Hring braut í Kefla vík: hafa feng ið við un andi lausn mála. Garð ur inn henn ar hafi hins veg ar feng ið frið í ár til að blómstra og er von andi að svo verði áfram. Hinn mikla blóma í garð in um ber á góma og blaða mað ur spyr hver sé gald ur inn við vöxt inn á plönt un um. Svar ið kem ur á óvart. Guð rún hef ur haft það til siðs í mörg ár að gefa plönt- un um kaffi. Já, kaffi. Ekki svo að hún geri sér stak ar upp á hell- ing ar fyr ir plönt urn ar í garð in um, held ur set ur hún kaffi korg inn úr upp á hell ing unni við ræt ur plönt unn ar. Þetta ráð fékk hún frá út lend um að ila og hef ur gef ist vel. Einnig fer allt gras sem sleg ið er af blett in um við hús ið að rót un um. Bæði kaff ið og gras ið geri plönt un um gott og þá sér stak lega sunnu kvist in um, sem breið ir úr sér sem aldrei fyrr. Brak andi blíða hef ur ver ið á Suð ur nesj um í heil an mán uð og vart kom ið væta úr lofti. Þeg ar blaða mað ur spyr hvern ig Guð rún hafi brugð ist við því, þá seg ist hún kann ast við það að hafa stað ið mörg um stund um í garð in um síð asta mán uð inn við það að vökva. Það þurfi mik ið vatn á plönt urn ar. Sunnu kvist ur inn hafi einnig feng ið væn an sopa, bæði kaffi og vatn í lítra vís. Tré dafn ar vel af kaffi drykkju

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.