Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.07.2007, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 12.07.2007, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 12. JÚLÍ 2007 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Lágmói 13, Njarðvík Um 165m2 endaraðhús með bílskúr, fl ísar á gólfum, stór verönd, laus fl jótlega. Borgarvegur 9, Njarðvík Um 220m2 einbýli á tveimur hæðum, þar af 59m2 innbyggður bílskúr. Eignin er afar snyrtileg og mikið í hana lagt. Húsið er nýlegt og fullbúið í alla staði, verönd með heitum potti ofl . Háholt 26, Kefl avík Um 160m2 einbýlishús ásam 28m2 bílskúr, eign í góðu ástandi og á góðum stað. Mikið endurnýjað, m.a. innréttingar og gólfefni. Stór verönd. Vatnsnesvegur 5, Kefl avík Um 360m2 atvinnurhúsnæði á stórri lóð sem býður upp á ýmsa möguleika. Háaloft er yfi r öllu húsnæðinu. Nýleg klæðning er á húsinu sem og þakjárn. Tvær stórar hurðir. Hægur vandi er að skipta húsnæðinu upp í minni einingar. 14.100.000,- Uppl. á skrifst. 34.800.000,- 31.000.000,- 34.000.000,- 20.900.000,- 19.200.000,- Uppl. á skrifst. Melbraut 10, Garði Um 125m2, fi mm herbergja einbýlishús ásamt 34m2 bílskúr. Þafnast lagfæringa. Laust strax. Gónhóll 32, Njarðvík Um 140m2 raðhús ásamt 25m2 bílskúr, mjög glæsileg eign á góðum stað. Smáratún 31, Kefl avík Um 125m2 hæð ásamt 55m2 bílskúr. Eignin er snyrtileg með nýlegu parketi á gólfi , hurðar nýlegar ofl . Eldhús er með nýju gólfefni og nýlökkuð innrétting. Eign á góðum og eftirsóttum stað. Faxabraut 32, Kefl avík Mjög góð 3ja herbergja íbúð ásamt herbergi í kjallara (innangengt). Vandaðar innréttingar, parket á gólfum. Guðrún Gunnarsdóttir hefur opnað rope-jóga og pilates-studeo heima hjá sér að Holtsgötu 6 í Njarðvík. Þar ætlar hún að reka heimilislega hug- og heilsurækt og kenna þrjú jogatengd kerfi sem öll miða að ræktun og fegrun líkamans, huga og sálar. Markmið Guðrúnar er að koma af stað góðu flæði í líkamanum sem skilar sér í heilbrigði og velmegun. Í samtali við Víkurfréttir segir Guðrún að nú um miðjan mánuðinn byrji hún með herratíma þar sem lögð verður áhersla á öndun og slökun og að halda líkamanum liprum. Nánari upplýsingar um nýja jóga-stúdíóið er að finna í síma 823 8337. Heimilisleg hug- og heilsurækt Guðrún Gunnarsdóttir í heilmilislegu umhverfi í nýja jóga-stúdíóinu sínu. VF-mynd: Gilsi Það er heldur betur líf og fjör í kofabyggðinni hjá skátunum á gamla malarvellinum í Keflavík. Þar eru tugir krakka úr Reykjanesbæ með hamra og sagir að smíða sér glæný timburhús. Meðfylgjandi myndir tók Magnús Sveinn Jónsson, ljósmyndari Víkurfrétta, í kofabyggðinni í gærdag.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.