Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.07.2007, Page 22

Víkurfréttir - 12.07.2007, Page 22
22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJASTA SPORTIÐ DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR Kefla vík ur stúlk ur halda sterkri stöðu sinni í Lands- banka deild kvenna, en þær eru í 3. sæti eft ir sig ur á Fylki um á föstu dag, 2-1. Fylk is stúlk ur komust yfir, gegn gangi leiks ins þeg ar Anna Björg Björns dótt ir skor aði með skoti úr víta teig á 27. mín. Björg Ásta Þórð ar dótt ir jafn aði svo leik inn skömmu síð ar með góðu skalla marki en eft ir það var leik ur inn í járn um og mik il bar átta um all an völl. Danka Podovac kom svo Kefl- vík ing um yfir með fal legu marki, beint úr auka spyrnu, á 53. mín útu. Það sem eft ir lifði leiks var Kefla vík ur lið ið meira með bolt ann, en Fylk is stúlk ur ógn uðu nokkrum sinn um með skynd i sókn um. Björg Ásta sagði í við tali við Vík ur frétt ir að þær hefðu ef- laust get að skor að fleiri mörk í leikn um. „Við sótt um mjög stíft á það og feng um færi sem við hefð um get að nýtt bet ur. En við við feng um þrjú stig og það var það sem við vild um.” Björg Ásta bætti því við að þriðja sæt ið á þess um tíma- punkti á mót inu væri fram ar þeirra von um. „Við stefnd um að 3. til 4. sæt inu og það er gam an að það hafi geng ið svo vel hjá okk ur. Það sem er samt skemmti- leg ast er að deild in er mjög jöfn og skemmti leg þar sem lið in fyr ir neð an þau tvö efstu geta öll unn ið hvort ann að og all ir leik ir eru spenn andi. Það hef ég aldrei upp lif að áður.” Kefla vík mæt ir KR í Lands banka deild karla á sunnu dag, en þetta er fyrsti leik ur- inn í seinni um ferð Ís lands móts ins. Leik ur inn fer fram á Kefla vík ur velli og hefst kl. 19.15. Kefl vík ing ar mættu Þrótti í bik arn um í gær en úr slit má finna á vf.is. Þeir höfðu góð an sig ur í fyrri leik lið anna í Vestr bæn um og seg ir Jónas Guðni Sæv ars son að þeir hlakki til að fá KR- inga í heim sókn. „Það er alltaf gam an að spila við KR og ég vona að ég verði orð inn leik fær fyr ir leik inn,” sagði Jónas en hann hef ur átt við nára meiðsli að stríða und an far ið. „Það er mik il- vægt fyr ir okk ur að sigra til að halda í við FH og Val, en ég veit að við eig um að vera þarna í topp- bar átt unni. Fyrri helm ing ur móts ins gekk vel hjá okk ur og ef við höld um okk ar striki ætt um við að geta gert harða at lögu að til t in um. Nú fer að koma að Evr ópu leikj un um sem gefa okk ur alltaf gott púst í bar átt unni hér heima þannig að ég er mjög bjart sýnn.” „Alltaf gaman að mæta KR!“ Grind vík ing ar í U-19 Tvær stúlk ur úr Grinda-vík, þær Anna Þór unn Guð munds dótt ir og El ín- borg Ingv ars dótt ir, hafa ver ið vald ar í U-19 hóp Ís- lands fyr ir úr slita keppni U-19 liða í knatt spyrnu sem fer fram hér á landi í mán uð in um. Tveir leik ir á mót inu fara einmitt fram í Grinda vík. Dæmd ir í bann Þrír Suð ur nesja menn voru dæmd ir í leik- bann af aga nefnd KSÍ í vik- unni. Það voru þeir Ein ar Orri Ein ars son, leik mað ur Kefla vík ur, Paul McS hane, leik mað ur Grinda vík ur, og Har ald ur Sig fús Magn ús- son, þjálf ari GRV. Ein ar Orri og Paul fengu eins leiks bann hvor, en Har- ald ur tveggja leikja bann. Þess má geta í fram hjá hlaupi að Páll Gísli Jóns son, mark- vörð ur ÍA sem var vik ið af velli í sama leik og Ein ar Orri, fékk einnig eins leiks bann fyr ir að Hrinda Símuni Sam ú el sen. Kefl vík ing ar ein ráð ir í sund keppni lands móts ins Sund deild Kefla vík ur vann yf ir burða sig ur í liða keppni á Lands móti UMFÍ sem fór fram í Kópa- vogi um helg ina. Auk þess unnu Kefl vík ing ar öll ein stak lings verð laun sem í boði voru þar sem Guðni Em ils son var stiga hæst ur í karla flokki og átti einnig besta af rek karls á mót inu. Elfa Ingva dótt ir var stiga- hæsta kon an og Jóna Hel ena Bjarna dótt ir átti besta af rek sund konu á mót inu. Stef án Gísla til Brönd by Knatt spyrnu kapp inn Stef án Gísla son, sem lék með Kefla vík um nokk- urra ára skeið, hef ur ver ið seld ur frá Lyn í Nor egi til danska stór liðs ins Brönd by. Kaup verð ið er talið nema um 100 millj ón um króna. Stef án vakti mikla at hygli fyr ir frammi stöðu sína með Lyn í Noregi Bar áttu sig ur Kefla vík ur stúlkna Topp slag ur í Grinda vík Grinda vík mæt ir Fjarða byggð á heima velli sín um á sunnu dag í toppslag 1. Deild ar karla í knatt spyrnu. Grind vík ing ar eru efstir eft ir 10 um ferð ir með þriggja stiga for skot á Fjarð ar byggð. Óli Stef án Fló vents son, fyr ir liði Grind vík inga, þekk ir vel til andtæð ing anna þar sem hann lék fyr ir aust an í eitt ár fyrr á ferl in um og seg ist hafa fylgst vel með gengi þeirra. „Þeir hafa stað ið sig mjög vel í sum ar og eru bæði sterk ir til baka og beitt ir fram á við. Við ætl um hins veg ar að taka hraust lega á þeim og hrista þá af okk ur til að tryggja okk ur enn bet ur á toppn um.” Á mánu dag held ur um ferð in svo áfram þar sem Njarð vík ing ar fá Stjörn una í heim sókn og Reyn ir sæk ir Þrótt ara heim. Grinda vík sótti þrjú stig á Spari sjóðs völl inn í Sand gerði í síð- ustu um ferð þar sem þeir lögðu heima menn í Reyni 2-0. Andri Steinn Birg is son og Scott Rams ey skor uðu mörk Grinda vík ur í seinni hálf leik. Þá töp uðu Njarð vík ing ar illa á úti velli fyr ir Fjarða byggð, 2-0. Ekkert var gefið eftir í fyrsta deildarleik Reynis og UMFG í 18 ár þegar liðin áttust við í Sandgerði á dögunum. Björg Ásta skoraði jöfnunarmark Keflvíkinga gegn Fylki. VF-mynd/Þorgils VF-mynd/Þorgils

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.