Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.08.2007, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 09.08.2007, Blaðsíða 16
VÍKURFRÉTTIR I 32. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Keflavíkurkirkja 12.ágúst kl. 10.30 Gengin verður gömul þjóðleið sem nefnist Prestastígur, þjóðleiðin liggur á milli Húsatótta við Grindavík og Kalmannstjarnar í Höfnum. Leiðin er vel vörðuð og ber þess merki að þar hefur verið fjölfarið um aldir. Prestastígur var aðalleið vermanna af Suðurlandi, sem sóttu sjó frá Höfnum og af Rosmhvalanesi. Grindvíkingar lögðu lagt leið sína þarna um á þeim tíma sem þeir þurftu að sækja verslun til Básenda.‹‹Leiðin er 16 km löng, ekki mjög erfið en löng ganga. Nauðsynlegt að vera vel búin og hafa tvöfalt nesti. Rúta sækir ferðalanga frá Keflavíkurkirkju kl. 10:30. Ferðinni lýkur með guðsþjónustu í Höfnum. Leiðsögumaður er Rannveig L. Garðarsdóttir og prestar eru Baldur Rafn Sigurðsson Skúli S. Ólafsson 14.ágúst - 17.ágúst Fermingarbarn anámskeið fyrir fermingarbörn sem fermast vorið 2008. Tilvonandi fermingarbörn mæta í Kirkjulund kl. 9.00 þriðjudaginn 14. ágúst. Hvítasunnukirkjan Keflavík S u n n u d a g a r k l . 1 1 . 0 0 : Fjölskyldusamkoma Þriðjudagar kl. 20:00: Bænasamkoma Fimmtudagar kl. 20:00: Gospel samkoma. Allir velkomnir. FYRSTA BAPTISTA KIRKJAN - Baptistakirkjan á Suðurnesjum KRISTIN KIRKJA Sumar sem vetur er: Samkoma fyr i r fu l lorðna: fimmtudaga kl. 19:00. Eftir messu verður boðið upp á kaffisopa. Allir eru velkomnir! Barnagæsla meðan samkoman stendur yfir. Samkoma fyrir börn og unglinga: sunnudaga kl. 14:00 – 16:00 Prestur Patrick Vincent Weimer 898 2227 / 847 1756 Líka / Also For the English speaking community living in Iceland looking for Christian fellowship: FIRST BAPTIST CHURCH / The Baptist Church on the Southern Peninsula: Church services in English: Sundays 10:30 and 18:30: Wednesdays 19:00 Nursery and child care is always available during the services. Pastor Patrick Vincent Weimer 898 2227 / 847 1756 Bahá’í samfélagið í Reykjanesbæ Opin hús og kyrrðarstundir til skiptis alla fimmtudaga kl. 20.30 að Túngötu 11 n.h. Upplýsingar í s. 694 8654 og 424 6844. Ríkissalurinn Eyjavöllum 1 a (v/Vesturgötu) Þriðjudögum kl. 19:00 Bóknámssamkoman: Mesta mikilmenni sem lifað hefur Fimmtudögum kl. 19:00 Boðunarskóli og þjónustu- samkoman. Sunnudagurinn 12.ágúst kl. 13:30 Opinber biblíufyrirlestur: Fellur niður vegna landsmótsins í Kópavogi Vottar Jehóva TIL LEIGU Til leigu ca100m², 3ja herb. ibúð til leigu í Keflavík 1.mán fyrirfr+ trygging. Uppl í síma 8666123 3ja herb í 95m² búð í Njarðvík uppl 8498109 ÓSKAST TIL LEIGU Fyrirtæki í Sandgerði óskar eftir 3-4 herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 421 8008 og 897 3722. Lítil íbúð eða einstaklingsíbúð óskast til leigu frá og með 20. ágúst n.k. Upplýsingar veitir Haraldur Á. Haraldsson, skólastjóri Tónlistarskóla Reykjanesbæjar s. 421-1153 eða 863-7071 Reyklaus hjón óska eftir 3-4 herb. íbúð í Reykjanesbæ. Uppl. í síma 869 7632 eftir kl. 16:00. Par með 3 börn vantar 4 herb. íbúð/hús á Suðurnesjum til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 868 9547. TIL SÖLU Evo Warhead Nánast nýr fjarstýrður 1/8 trukkur með öllu tilheyrandi til sölu. Einn af þeim kraftmestu á landinu. Selst á 35 þús. Uppl. í síma 861-1824. Stór kæliskápur 3ja ára uppls 4213550 / 8603880 Rósmarí ÓSKAST Íbúð óskst Óska eftir íbúð í Reykjanesbæ frá og með 1.sept til langtíma. Allar greiðslur í gegnum greiðsluþjónustu. Er með góð meðmæli. uppl.867 2091 Ráðskona óskast Þrif og almenn húsverk á heimili í Keflavík. Góð laun í boði. Upplýsingar fást í s: 699-5846 Húsnæði óskast Hjón með 2 börn, sem eru að byggja óska eftir húsnæði, (rað- eða einbýlishúsi) til 1.janúar, get greitt allt fyrir fram ef óskað er. Upplýsingar í síma: 8212575 Ágúst. ÞJÓNUSTA Garðsláttur Tökum að okkur að slá garða, vönduð og snögg þjónusta. Hera og Habbi. Uppl. í síma 616 8887 eða 421 5088. Sjálfshjálparhópur fyrir þá sem kljást við þunglyndi og geðraskanir hittast vikulega á fimmtudögum kl. 20:00 í Sjálfsbjargarhúsinu við Fitjabraut 6c í Njarðvík. Þú ert velkomin(n), láttu sjá þig. ÝMISLEGT Handprjónað Peysur, kjólar, kápur, jakkar, ermar, vesti, sjöl, kragar og margt fleira. Gallerí Björg. Hafnargötu Búðin - ný netverslun mikið úrval af barnanáttfötum, vörur frá Victoria Secret o.fl. Kíktu í búðina -www.123.is/ budin Meiri orka – betri líðan! ShapeWorks – NouriFusion Ásdís og Jónas Herbalife dreifingaraðilar S: 843 0656 (Á), 864 2634 (J) og 421 4656. Tölvupóstur: asdisjul@ simnet.is & badmin@simnet.is Heimasiða: www.betriheilsa.is Viltu léttast, þyngjast og fá meiri orku og úthald? Árangur með Herbalife. Ráðgjöf og eftirfylgni. Ásta Stefánsdóttir Herbalife dreifingaraðili. S:692 3504, netfang: astastef@internet.is Þjáist þú af eftirfarandi: þunglyndi, angist, depurð eða öðrum óþægindum? Hafðu samband við okkur á heimasíðunni okkar www.stodogstyrking.com og við munum veita þér aðstoð og ráðgjöf eftir því sem kostur er. Minnum á netfangið okkar stodogstyrking@stodogstyrking. com Að borða rétt ! Veistu hvað rétt mataræði veitir mikla vellíðan ? Við mótmælum svelti og kennum fólki að borða af sér aukakílóin. Íslendingar léttust um 25 tonn á árinu 2006 með hjálp Íslensku Vigtarráðgjafanna. Við erum í Kirkjulundi á mánudögum. Nýliðar velkomnir kl: 18.00 www.vigtarradgjafarnir.is Sóley Birgisdóttir vigtarráðgjafi S: 869-9698 ATVINNA Fiskvinnsla í Sandgerði vantar vana flakara, hvort sem er dag- kvöld eða helgar. Upplýsingar í síma 421 8008 eða 897 3722. Reykaseafood TAPAÐ/FUNDIÐ Tréhlaupahjólið mitt var tekið í byrjun Júlí að Tjarnabraut 18 í Innri-Njarðvík. Ég er 3 ára strákur og sakna hjólsins míns mikið. Fundarlaun í boði. Vinsamlegast hringið ef þið hafið einhverjar upplýsingar 8993838. FUNDIR Opinn AA fundur í Kirkjulundi mánudaga kl. 21:00. Nýliðadeild Spor. SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0000 Kirkjur og samkomur: AFMÆLI 16 Ásdís Þorgilsdóttir Einkaþjálfun www.asdis.us 8918077 Heimilsþrif og fyrirtækjaþrif Tökum að okkur heimilisþrif. Alþrif, sameignir, þrif eftir samkomulagi og fleira. Nánari upplýsingar gefur Laufey í síma 820 7600 Tölvuþjónustan Rthor Tölvuviðgerðir og vírushreinsanir Kem í heimahús og fyrirtæki. Upplýsingar í síma 845 1207. Lárus Arnar Kristinsson , fyrrverandi sjúkraflutningamaður í Keflavík, verður sjötugur þann 14.08.2007. Í tilefni dagsins hefur Lárus ákveðið að bjóða til veislu dagana 17 og 18 ágúst. Lárus verður á Hofsós þar sem hann mun vera við stjórn útgerðarfélagsins Syðri-óss fram að veislunni sjálfri. Þeir sem vilja samfagna honum á þessum tímamótum eru velkomnir á Kárastíg 14 á Hofsós þar sem tjaldstæði verða í boði fyrir þá sem það vilja. Þann 11. ágúst n.k. verður Matti Ó. Ásbjörnsson, Hlévangi Faxabraut 13, Keflavík 95 ára. Hann mun eyða deginum í brúðkaupi dóttursonar síns. Innilegar hamingjuóskir frá fjölskyldunni þinni.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.