Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.11.2007, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 08.11.2007, Blaðsíða 1
PAJERO Söluumboð HEKLU í Reykjanesbæ – K.Steinarsson AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI 421 0000 • WWW.VF.IS • FRÉTTAVAKT: 898 2222 S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M 1907-2007 Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Lyngholt 4, Kefl avík. 360m2 mikið endunýjað einbýli á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Gólfefni, hurðir og innréttingar, allt nýlega endurnýjað. Svefnherbergi, hjónaherb. með fataherbergi. Opið hús fi mmtud. milli 17:00 og 18:00! Sóltún 14, Kefl avík. Um 125m2 einbýli á tveimur hæðum ásamt 60m2 bílskúr. Allt endurnýjað að innan á glæsilegan hátt. Þakjárn og gluggar að hluta endurnýjað. 4 stór svefnherbergi eru í húsinu. Opið hús laugard. milli 13:00-14:00 Bjarnavellir 7, Kefl avík. Um 125m2, fi mm herbergja einbýli ásamt 24m2 bílskýli. Afar rúmgóð eign með nýrri eldhúsinnréttingu, parketi á fl estum gólfum og fallegum garði í góðri rækt. Verönd á baklóð, góður staður. Aðalgata 21, Kefl avík. Einbýli á þremur hæðum ásamt 62m2 íbúðarskúr sem leigður er út. Búið er að endurnýja neyslulagnir og rafl agnir ásamt töfl u og glugga og gler í risi. Allt er nýlegt í risi. Nýleg eldhúsinnrétting og verönd með heitum potti. Blikabraut 5, Kefl avík. Um 95m2, 3ja-4ra herbergja íbúð á n.h. í fjórbýli ásamt 21m2 bílskúr. Björt og falleg eign með sérinngang, parket og fl ísar á gólfum. Hellulögð innkeyrsla með hitalögn. OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS 23.300.000,- 16.900.000,- 31.000.000,- 18.900.000,- 17.500.000,- Borgarvegur 9, Njarðvík. 220m2 einbýli á tveimur hæðum, þar af 59m2 innbyggður bílskúr. Eignin er afar snyrtileg. Húsið er nýlegt og fullbúið í alla staði, verönd með heitum potti ofl . Opið hús laugard. á milli 13:00 og 14:00! Lindartún 20, Garði. Um 92m2 fullbúið 3ja herbergja parhús á einni hæð. Parket og fl ísar eru á öllum gólfum og fallegar innréttingar eru í eldhúsi og á baðherbergi. Hellulagt plan með hitalögn og tyrfð lóð. Falleg eign í alla staði. Klettás 5, Njarðvík. Um 120m2, 4ra herbergja raðhús á einni hæð ásamt 31m2 innbyggðum bílskúr. Fullbúin og fl ott eign í alla staði. Parket og fl ísar á öllum gólfum, fallegar innréttingar og baðherbergi er fl ísalagt í hólf og gólf. Hellulögð innkeyrsla með hitalögn. Háteigur 14, Kefl avík. Um 94m2, 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í fi mmbýli ásamt bílskúr. Eignin hefur sérinngang og er í góðu ástandi. Rúmgott eldhús með fallegri innréttingu, baðherbergi fl ísalagt, parket og fl ísar á öllum gólfum. Eignin getur verið laus fl jótlega. 26.500.000,- 24.800.000,- Uppl. á skrifst. Greniteigur 18, Kefl avík. Um 120m2 einbýli á tveimur hæðum ásamt 42m2 bílskúr. Rúmgott húsnæði með fjórum svefnherbergjum. Nýlegt þakjárn og þakrennur. Laust við kaupsamning. Hólmbergsbraut 5, Kefl avík. Um 250m2 og 125m2 iðnaðarbil í byggingu við Helguvík í Reykjanesbæ. Um er að ræða stálgrindarhús með mikilli lofthæð og mjög stórum rafknúnum innkeyrsluhurðum. Malbikað plan er í kringum allt húsið. Gert er ráð fyrir að fyrstu bilin verði tilbúin til afhendingar í júní 2007. Mjög gott verð er á eignunum, 100.000 pr. m2. S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M 45. tölublað • 28 . árgangur Fimmtudagurinn 8. nóvember 20 07 Laugardaginn 10. nóvember verða haldnir stórglæsilegir tónleikar í Reykjaneshöllinni í boði Sparisjóðsins. Þar koma fram Védís Hervör, Magni, Mugison, Jeff Who, Eivör Pálsdóttir ásamt 9 manna hljómsveit, Léttsveit Tónlistarskólans og Karlakór Keflavíkur ásamt Rúnari Júl. Frí andlitsmálning og hoppukastalar verða í boði fyrir krakkana, auk þess sem Gunni og Felix sprella fyrir þau á milli tónlistaratriða á sviðinu. Boðið verður upp á drykki og poppkorn og krakkarnir geta líka nælt sér í sleikipinna og blöðrur. Herlegheitin hefjast kl. 15:00 og lýkur rúmlega 18:00. Þess má geta að fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af svifryksmengun í Reykjaneshöllinni á tónleikunum. Spari sjóð ur inn í Kefla vík fagn aði í gær 100 ára af mæli sínu og var boð ið upp á rjómtert ur og aðr ar góð gjörð ir í úti- bú um bank ans í til efni dags ins. Spari sjóð ur inn hef ur átt sína trygg ustu við skipta vini í ára tugi og á með al þeirra eru syst urn ar El ín rós og Guð rún Jóns dæt ur. Svo skemmti lega vill til að El ín rós hef ur alla tíð hald ið upp á fyrstu banka bók ina sem hún stofn aði árið 1942. Í til efni dags ins mætti El ín rós með banka bók ina í Spari sjóð inn. Hún seg ist alltaf hafa hald ið tryggð við sinn banka og aldrei dott ið í hug að versla ann- ars stað ar. Þetta var auð vit að löngu áður en tölvu tækn in hélt inn reið sína og þá var allt hand fært sam- visku sam lega í banka- bók ina og kvitt að fyr ir af Stef áni Björns syni, þá- ver andi spari sjóðs stjóra, sem greini lega hafði fal- lega rit hönd eins og sést á inn felldu mynd inni. VF-mynd: elg Trygg ir við skipta vin ir Stórtónleikar SpKef 100 ára afmæli Sparisjóðsins í Keflavík - sjá blaðauka í miðopnu Víkurfrétta í dag

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.