Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.11.2007, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 08.11.2007, Blaðsíða 8
8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 45. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Fyr ir tæk ið Ís lensk ir Sjáv-ar rétt ir hef ur vax ið hratt í um svif um síð an fram leiðsla þess flutti til Garðs í upp- hafi árs. Skömmu áður urðu breyt ing ar á eign ar haldi fyr ir- tæk is ins þar sem hjón in Krist- mund ur Há kon ar son og Helga Er lings dótt ir keyptu með eig- end ur sína út og ákváðu að flytja vinnsl una um set. Í gamla frysti hús inu að Kot- hús um þar sem frysti hús ið Garð- skagi var lengi til húsa, hef ur ver ið kom ið upp glæsi legri að- stöðu þar sem unn ar eru fiski- boll ur og síld í neyt enda pakkn- ing ar fyr ir inn an lands mark að. Þar vinna fjór ar kon ur og verk- stjór inn Krist mann Hjálm ars- son að þess ari fram leiðslu sem hef ur not ið sí vax andi vin sælda. „Vör urn ar okk ar fást í flest um mat vöru versl un um á land inu og eft ir spurn in hef ur auk ist mik ið,“ sagði Kristmann í sam- tali við Vík ur frétt ir. „Nú hef ur fram leiðsl an á boll un um auk ist úr 2,5 tonn um á mán uði í fyrra upp í 3,5 til 4 tonn í ár og auk þess fram leið um við líka á bil inu 1500 til 2000 dós ir af síld.“ Síld in hjá Ís lensk um Sjáv ar- rétt um er í marg vís leg um sós um og lög um, en nú er jólakrydd- síld in ný kom in í versl an ir. Úr vinnslu sal. VF-mynd: Þor gils. ATVINNULÍF Sí auk in eft ir spurn eft ir boll um og síld Krist mann við hluta af fram leiðsl unni. VF-mynd : Þor gils. Marg vís leg ar nýj ung ar eru á döf- inni þar sem fyr ir tæk ið fær bráð- lega vél sem get ur mót að bollu- hrá efn ið, sem fram leitt er úr ýsumarn ingi, í marg vís leg form. Það seg ir Krist mann að muni gefa Ís lensk um Sjáv ar af urð um mögu leika á enn fjöl breytt ari vöru þró un. „Við sjá um enn fullt af sókn ar- fær um, t.d. með nýju síld ar sal ati sem við erum að fara að byrja með og líka litl ar „partý boll ur“. Svo erum við að líta til þess að hefja út flutn ing til Kanada og jafn vel til Norð ur land anna. Við get um enn bætt við okk ur og fram tíð in er björt,“ seg ir Krist- mann að lok um. C M Y CM MY CY CMY K VF - outl HiRes.pdf 11/7/07 12:22:17 AM

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.