Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.11.2007, Blaðsíða 36

Víkurfréttir - 08.11.2007, Blaðsíða 36
36 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJASTA SPORTIÐ DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR Jósef á reynslu til Hollands Knatt spyrnu mað ur inn efni- legi Jósef Krist inn Jós efs son frá Grinda vík mun um miðj an nóv em ber mán uð halda til Hollands á reynslu hjá FC Twente. Lið ið mun hafa fylgst nokk uð með þess um spræka vinstri bak verði og sáu for- svars menn fé lags ins Jósef m.a. leika með U 19 ára lands- liði Ís lands í Hollandi fyr ir skemmstu. Hall grím ur í U 21 hóp inn Kefl vík ing ur inn Hall grím ur Jón as son verð ur í leik manna- hópi U 21 árs lands liðs Ís lands í vin áttu lands leik gegn Þjóð- verj um þann 16. nóv em ber næst kom andi. Þá verð ur Hall- grím ur einnig í lið inu gegn Belg um þann 20. nóv em ber en sá leik ur er í und ankeppni Evr ópu móts ins. Dreg ið í Lýs ing- ar bik arn um Á mánu dag var dreg ið í Lýs- ing ar bik ar karla í körfuknatt- leik og munu 32 liða úr slit in fara fram helg ina 23.-25. nóv- em ber næst kom andi. Suð ur- nesjalið in í Iceland Ex press deild karla mæta öll lið um í neðri deild um. Grinda vík mæt ir Hruna mönn um, Kefla- vík mæt ir ÍBV eða Ham ar B eft ir for keppni og Njarð vík mæt ir Val B. Þá leik ur Þrótt ur Vog um gegn Glóa og Reyn ir Sand gerði fær FSu í heim sókn. Kefla vík tefl ir einnig fram B liði í keppn inni og mun B lið ið taka þátt í for keppni sem fram fer á næstu dög um. Þá mæt ir Kefal vík B liði Fjöln is B í forkeppni. Bryn dís lík lega frá út tíma bil ið Körfuknatt leiks kon an sterka Bryn dís Guð munds dótt ir er líklega frá út tíma bil ið í Iceland Ex press deild kvenna. Í leik með ung linga flokki Kefla vík ur á mánu dag sleit Bryn dís að öll um lík ind um kross band í hné. Bryn dís hef ur gert 20 stig að með al tali í leik fyr ir Kefla vík í síð ustu fjór um leikj um og því mik ið áfall fyr ir topp lið Kefla vík ur sem mætti KR í gær. Nán ar um leik inn á vf.is Átta bardagamenn til Danmerkur Á m o r g u n mu nu á t t a b a r d a g a m e n n f r á Taekwondodeild Keflavíkur halda til Danmerkur og taka þátt í Scandinavian Open mótinu. Mótið er haldið í Horsens í Danmörku og er eitt stærsta mótið sem haldið er á Norðurlöndunum ár hvert. Þjálfarar hópsins verða Helgi Rafn Guðmundsson, Rut Sigurðardóttir og Sigursteinn Snorrason. Banda ríski bak vörð ur inn TaKesha Watson hef ur far ið á kost um í upp hafi leik tíð ar með Kefla vík í Iceland Ex press deild kvenna í körfuknatt leik. Watson er á sínu öðru leik tíma bili með Kefla vík og hef ur í fjór um fyrstu deild ar leikj um liðs- ins gert 32 stig að með al tali í leik. Vík ur- frétt ir ræddu við Watson sem fannst hún knú in til þess að snúa aft ur til Ís lands til þess að sýna sitt rétta and lit. TaKesha Watson kem ur frá Okla homa City í Okla homa í Banda ríkj un um en hún er 25 ára göm ul og hef ur m.a. leik ið í Slóvak íu og í Þýska landi. „Deild in í Slóvak íu var mun sterk ari en sú ís lenska en minna bil var á milli þeirr ar þýsku og Icleand Ex press deild- ar inn ar,“ sagði Watson sem lék með Kefla- vík gegn KR í gær kvöldi en Vík ur frétt ir fóru í prent un áður en úr slit leiks ins urðu kunn. Watson vakti mikla at hygli á dög un um er hún setti nið ur 51 stig í grannarimmu Kefla- vík ur og Grinda vík ur í Slát ur hús inu en hún seg ist nú vera kom in yfir þau meiðsli sem hrjáðu hana mest alla síð ustu leik tíð. „Ég fór í að gerð eft ir síð asta tíma bil þar sem ég var meidd á hné og í dag finnst mér ég bæði vera hraust ari og sjálfsör ugg ari. Ég átti nokkra mögu leika í stöð unni fyr ir leik tíma- bil ið en ég valdi að koma til Kefla vík ur því mér fannst ég ekki gefa nóg af mér í fyrra því ég var að leika meidd,“ sagði Watson og kvað hún síð ustu leik tíð hafa ver ið æði þunga fyr ir Kefla vík ur kon ur. „Ég hengdi upp alla silf ur pen ing ana okk ar til þess að minna mig á og þetta reynd ist mik il hvatn ing og ég horfði á þá í allt sum ar. Þá daga sem ég vildi ekki æfa eða nennti því ekki þá leit ég á silfrið og þá var auð veld ara að láta hend ur standa fram úr erm um.“ Hauk ar hirtu alla þá titla sem í boði voru í fyrra en nú þeg ar hafa Kefl vík ing ar hrifs að til sín tvo þá fyrstu, Powera de bik ar inn og Meist ari meist ar anna. „Við vilj um vinna allt, alla fimm titl ana, það er okk ar að al- mark mið,“ sagði Watson og bætti því við að vissu lega væri það erfitt að hafa misst Bryn- dísi Guð munds dótt ur í meiðsli. „Við verð um bara að þjappa okk ur sam an en þetta er stórt skarð sem Bryn dís skil ur eft ir sig og nú verða all ir leik menn liðs ins að stíga ræki lega upp. Ég set ekki pressu á sjálfa mig í kjöl far meiðsla Bryn dís ar því all ir verða að koma sam an og taka vel á. Nú verða all ir að gera eitt hvað auka lega.“ Watson kem ur ekki úr mik illi körfu bolta- fjöl skyldu þó bæði yngri syst ir henn ar og fað ir hafi bæði tek ið í bolta. „Mamma seg ist reynd ar alltaf vera á leið inni að heim sækja mig hing að til Ís lands en það hef ur ekki enn orð ið af því,“ sagði Watson en það er spurn- ing hvort for svars menn fé lags ins ráði ekki bót á því máli þar sem frammi staða Watson hef ur ekki lát ið á sér standa. Watson var held ur ekki lengi til svara þeg ar Vík ur frétt ir inntu hana eft ir því hvort hún ætti ekki nokk ur heil ræði handa yngri leik mönn um: „Halda áfram að leggja á sig mikla vinnu og dreyma stórt.“ Hengdi upp alla silf ur pen ing ana Bailey til Njarð vík ur Körfuknatt leikslið Njarð-vík ur hef ur kom ist að munn legu sam komu lagi við Banda ríkja mann inn Damon Bailey um að leika með lið inu það sem eft ir er vetr ar í Iceland Express deild karla. Hann kem ur í stað Chuck Long sem olli mikl um von brigð um með frammi stöðu sinni. Enn á eft ir að skrifa und ir samn- inga en Bailey er vænt an leg ur til lands ins bráð lega. Hann mun þó ekki leika með Njarð vík ing um gegn Stjörn unni í kvöld. Leik ur Njarð vík ur og Stjörn unn ar hefst kl. 19:15 í Ljóna gryfj unni. Bailey hef ur áður leik ið með þrem ur lið um hér á landi, Þór, Hamri og Grinda vík og hef ur sann að sig sem einn öfl ug asti leik mað ur deild ar inn ar á þeim tíma. Hann hef ur skor að um 25 stig í leik og tek ið 10 frá köst. Þá munu Grindvíkingar taka á móti Skallagrím í Röstinni í kvöld og hefst sá leikur einnig kl. 19:15. Damon Bailey Fjölmennur hópur frá NES á Akureyri Íþróttafélagið NES gerði góða ferð Norður ti l A ku re y r ar u m s í ð u stu helgi þegar Íslandsmótið í einstaklingskeppni í Boccia fór fram. Suðurnesjamenn eignuðust þá Íslandsmeistara í íþróttinni. Jó s e f D a n í e l s s o n v a r ð Íslandsmeistari í Boccia í 6. deild og félagi hans frá NES, Árni Ragnarsson hafnaði í 3. sæti í 3. deild. Glæstur árangur en að þessu sinni fóru 21 keppandi frá NES á mótið. Að móti loknu fór svo fram veglegt lokahóf þar sem allir skemmtu sér vel en komu sælir og þreyttir heim á sunnudeginum. Þá var annar góður meðlimur í NES að gera það gott um síðustu helgi en það er borðtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson. Jóhann er að öllum líkindum búinn að tryggja sig inn á Ólympíumót fatlaðra sem fram fer í Peking á næsta ári. Jóhann var að keppa í Argentínu og hafnaði hann þar í 4. sæti í sínum flokki. Jósef og Árni Watson hefur farið á kostum það sem af er leiktíðinni og gerir hún rúm 30 stig að meðaltali í hverjum leik.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.