Alþýðublaðið - 28.01.1925, Síða 2

Alþýðublaðið - 28.01.1925, Síða 2
5 Hefjum gagnsðkn ísHeczk alþýða hefir oft orðið að þola þungar búsUjar af for ráðamönnum auðs og atvlnnn. Þeir hafa skamtað henni koit og kjör. Setning laga og fram- kvæmd þeirra hefir verlð miðuð við þeirra hag, en hagsmunir alþýðu látnir sltja á hakanum og oftlega beinlfnis fyrir borð bornir. Hagsmunir alþýðunnar, sem Ufir á vinnu og afrakstfi hénnar, og burgeisanna, sem lifa á eign- um og arðl, þ. e. vinnu almenn- ings, geta ekki farið saman. Þeir hljóta að rekast á. Meðan þessar tvær Btéttlr eru við líðl, hljóta þær að berjast um skiftingu arðs- ins, yfirráð framleiðslutækjanna og stjórnmálavaidlð. Ihaidið herti sóknina á síðast Hðnu ári. Það varð öflugssti þÍDg- flokkurinn, tók stjórnartaumana í sinar hendur. Sigurinn var iila íenginn, sem kunnugt er; hans var enn verr neytt. Löggj&farnir létu sér ekki nægja að daut- heyrast við öiium kröfum alþýðu og synja henni sjálfsagðra rétt- arbóta. Þeir létu kné fylgja kviði, iþyngdn alþýðu með nýjum og auknum tollsköttum og klipu af atvinnu hennar og daglegn branði með þvi að ieggja niður verklegar framkvæmdlr. Árgæzka og atorka verka- manna hefir furðanlega bætt fyrir afbrct og fávisl löggjafanna. Má fuliyrða, að ef náttúran hetði eigi verið svo óminnilega öriát við oss, þá heiði fjöldi verka- íólks til sjós og lands orðið að þoía skort eða leita opicbers í styrks og verða þá að láta fyrir almenn mannréttindi. Alþingi sezt innan skamms aftur að lagasmfðum. Það skipa sömu menn og f fyrra. Heimska ein værl að vænta þess, að þeir •hafi tekið sinnaskiítum til batn- aðar. Enn munu þeir berjast fyrir stéttarhagsmunum auðvalds- ins óþjóðiega gegn fslenzkri alþýðu. Um nær áilan heim er nd iremur sókn en vörn af háifu alþýðu. Heimsstyrjöldin, ógnir hennar og ettirköst, hafa flett grímunni af auðvaldlnu, sýnt ALÞYÐUILABIÐ ' - .,>---• - ..-. ..iii iriirwfea Biöjiö kaupmenn yðar nm íslenzka kaffibætinii. Eann er sterkari og bragðbetri en annar kaffibætir. Konur! Blðjlð um Smáx*a- emjörlíkið, því að það ®r efnisbetpa en alt annað smjöplikl. Pappír alls konar, Papptrspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er! Heplul Clausen, Sími 39. Alþýðublaðið kemur út á hverjum virkum degi. Afg reið sla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifitofs á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9l/j—10Vi árd. og 8—9 síðd. 8 í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: II Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. X Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. I 8 I s» 30 aUPa smáaöguruar fást enn þá frá byrjun á Laufásvegi 15 — Oplð 4—7 sfðdegis. þjóðunum andleysi þess og aura- girnd í allri sinnl nekt. Álþýðan hér verður að fara að dæmi stéttárbræðra sinna erlendis. Hún verður að hefja gagnsókn, hefja hana nú þegar, áður kosti hennar verður þröngv að enn meir, Hún verður að berjast fyrlr tilvern slnni, fyrir sómasamiegum lffskjörum og sanngjöroum rétt«rbótum, Þess eru engin dæmi, að ríkj andi stétt hafi af sjálísdáðum iátíð af hönduna völd og torrétt- ladi, — hafið þá, sem hún undir- okaði, til jafns við slg. Auðvaldið gerir það ekki heldur. Vilji fs- lenzk alþýða bæta hag sinn, verður hún sjáif að gera það; vilji hún tá réttarbætur, verður hún sjálf að afla þeirra; viiji hún, að hagsmuna hennar só gætt i lagasetningu, verður hún að ná stjórumálavaldinu í aín&r hendur. Hún verður að heyja látlausa baráttu, þar tii þessu takmarkl er náð. Bezta vopnið og verjan { þeasarl baráttu er aukin almeno þekklng og fræðsla nm jatnaðar- stefnuna. Sllkrar fræðslu verður alþýða að sfla sér af bókum og blöðum.' Því er nauðsynlegt að auka og efla blaðakost flokkslns og útgáfustarfaemi hans. En siíkt er nær ókleitt, nema flokknrinn eigi ráð á prentsmiðju og þurfi eigi að vera upp á aðra kominn i þelm qfnum. Atþýðuprentsmiðj*n verður að komast upp. Hver einasti verka- maður, aem er ant um elgin hag, vandamanna og stéttarbræðra, verður að leggja þann skerí tll hennar, aem elni og ástæður lcyfa. Það er ekki nóg að sjá og viðurkenna, að ástandið sé iit og skipuiag það, sem vér búum við, rangt. Skylda hvers góðs drengs er áð berjast gegn því, sem Ht er og ranglátt, og leggja því lið, sem rétt er og til endur- bóta horfir. ísienzk alþýða hefir lengst af átt í vök að verja.t; nú hemr hún gagnsókn Fyrsta áhlaupið i þeirrl gagn-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.