Alþýðublaðið - 28.01.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.01.1925, Blaðsíða 3
.ók e sto nun al{'ý,up ent- smiðju. JEUiri munu á eftir fara. Ör bréfi frá Grimsby, Héðan er fátt nýtt að frétta, nema það ©r góður markaður á íbfiski hér nú og hefir verið lengi. Hér er ísiandingur nýdáinn & spítala, Gísii Oddsson að natnl, nngur maður, ættaður a! Ðýra- firði. Lá hann leogi, og var banameln hans tæring. Lætur hann eftir sig ekkju, en ekki varð þelm barna auðið. Er mikll eftirsjá að honum, því að hann var góður félagi í hópl íslend* inara, s»m hér búa. . . . Ég læt hér með úrklippu úr >Diiiy MaiU 31. dez, þar sem kvartað er iyiir hönd togara- eigenda undan harðneskju vlð enska togara af háim ístenzkra yfirvaida, og er vltnað í ummæli eítir Worthington skipatjóra á >Earl Kitchenerr, sem sektaður hafi verið fyrir landheielsbrot um 1500 •iterlingspund. Hrfi hann verið tekinn þrem mánuðum eftir að hann eigi að hafa brotið, en hann nelti að hafa verlð neins Btaðar náiægt Islandi á þeim tima. , . . Ég læt hér staðar numið og AL»«ðtn»LAS»!Ð óska ölium I. sendum A’ ýðu- bláðsina gleðilegs nýárs. Með virðlngu og kærri kveðju. Grlmsby, 2. janúar 1925. Ialenzkur fiskimaöur. Yfirdrepsskapur. faö fer oft svó um menn, sem komast í þaö aö veiða eitt Binn að breiða yflr athafnir slnar og segja þær aðrar en þær eru í raun og veru, að af því leiðir, að þeir verða að breiða yflr fleira. Af einum ósannindunum leiðir önnur, og ein syndin býður annari heim, unz það er orðið að vana að segja alt annað en hugsað er, og alt líf þeirra verður einn endalaus yflr- drepsskapur. Svona heflr farið fyrir >ritstjór- um< >danska Mogga<. þeim heflr orðið það að ganga í greipar er- lendu auðvaldi, sem seilist hór til yflrráða. feir skammast sín fyrir þetta í fyrstu og taka það ráð að berja si og æ þjóðræknisbumbuna til þess að leiða athyglina frá óhæfuverki sínu. En ekki er nóg með þetta. Fyrir bragðið eru þeir orbnir svo háðir >húsbændum< sínum hinum eriendu, að þeírgeta ekki undan neinu skorast. Þeir verða að gera alt, sem þeim er skipað, hvort sem þeim er ljúft jr eða leitt. Oí þá hafa þeir betta rnð, setu þeim tiDSt þeir hafa bjargað mannorbi sínu með í fyrstu, að segja hug sinn allan annan en hann er í raun og veru, bæta sífelt gráu ofan á svart, ein- um yflrdrepsskapnum ofan á annan. Nýjasta dæmið um þetta er grein í gærdagsblaði >danska Mogga< um samskotin ti) A'þýðu- prentsmiðjunnar, sem alþýðan sjálí heflr á þingi sínu falið forgöngu- mönnum sínum að gangast fyrir. I þessari grein látast þjónar er- lenda auðvaldsins vera einlægír alþýðuvinir, Éeir telji sjálfsagt, að hún hafi fólagsskap vegna hags- muna sinna, gefl út blöð og bækur um mólefni sín og berjist fyrir áhugamálum sínum, en — hún megi að eins ekki hafa í þjónustu sinni þá menn, sem hún velur sjálf. Undirskilið er, að hún eigi að láta andstæðinga sína velja sór foringja. Síðan reyna þeir að skjalla alþýðu með þvi, að hún sé >ment- aðasta alþýða heimsins<, og þuifl hún Þá svo sem ekki að gera mikið til að afla sór frekarl ment- unar. Á hinn bóglnn gægist þó hið rótta hugarfar fram öðru hvoru í greininni. Alþýðu er brugðið um ósanngirni í kröfum sínum um aö fá þolanlegt iifsviðurværi fyrir vinnu sína, en reynt að láta í veðri vaka, að það só ekki henni að kenna; hún myndi svo sem láta bjóða sór >eymd og hungur, eld og kulda, áþján, nauðir, svarta- Edgar Rico BurrougW: Vilti Tarzan. Þjóðverjínn skalf af hræ&alu og hljóp til trósins. Hann var nærri kominn að þvi, þegar ógurlegt öskur kvað við úr hellismunnanum. Þvi nær jafnsnemma stökk ljón, trylt af hungri, fram i dagsljósið. Schneider átti eftir fáar álnir; en ljónið flaug áfram til þess aö komast fýrir hann. Tarzan horfði glottandi á kapphlaupið. Schneider vann. En nærri skall hurð hælum. Meðaa Tarzan kleif klettinn, heyrði hann stunur mannsins blandast saman við öskur ljónsins. Á brúninni leit Tarzan við. Schneider héit sér dauða- haldi um grein hátt uppi i trénu. Neöan undir honum beið Númi. Apamaðurinn leit til Kúdú, sólarinnar, og rak upp siguróp karlapa. III KAFLI. Meðal hersveita Þjóðverja. Tarzan hafði eigi til fulls svalað hefndarþorsta sinum. Enu voru margar milljónir lifandi, — nóg til þess aö stytta Tarzan stundir það, sem eftir var æfl hans, en þó ekki nóg til þess að bæta honum skaðann, sem hann hafði orðið fyrirj —, ekki fókk hann heldur ástmey sina aftur, þótt allar milljónirnar fóllu. Tarzan hafði komist að þvi i herbúðum Þjóðverja við Par-fjöllin, sem liggja rétt austan við landamærin milli þýzku og ensku Austur Afriku, að Englendingar fóru þar halloka. Hann gaf þvi samt i fyrstu litinn gaum. manna og taldi sig apa. Þegar hann hafði komið Schneider fyrir, veiddi hann i sköginum við rætur Kilimaniaro. Hann hugsaði oft um manninn, sem hann skildi eftir i gjánni hjá ljóninu, og honum fanst fróun i þvi að hugsa nm þjáningar hans; en brátt varð honum það engin huggun. Hann hugsaði þvi meira um brezku hermennina, sem Attu við ofurefii að etja — og það við Þjóðverja. Hann drúpti höfði og unaði iágt; — lionum fóll það verst að geta ekki gleymt þvi, að hann var Breti, einmitt er hann vildi vera api. Svo fór að lokum, að hann gafe eigi lengur unað þvi að slæpast, meðan ættmenn hans börðust. loimúDisíaáíarpið fæst & afgreiðslu Alþýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.