Alþýðublaðið - 28.01.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.01.1925, Blaðsíða 3
AL»¥St)BLA&lÐ <r>k e «*to oun al|"ý-Dp wt- smtðju. Ileiri munu á eftir fara. Úr bréfi frá Grimsby. Héðan er fátt nýtt að frétta, n«ma það er góður markaður á ísfiski hér nú og -hefir verlð lengi. Hór er íslendlngur nýdálnn á spitala, GisH Oddsson að natni, unguc maður, ættaðut &f Ðýra- firði. Lá hann lengi, og var banameln hans tærlng. Lætur hann eftlr aig ekkju, en ekki varð þeim barna auoið. Er mikil ettlrojá að honum, því að hann var góður félagi í hópl íslend- insra. sem hér búa.,. . » Ég læt hér með úfklippu úr >Diiiy MalU 31. dez, þar sem kvartað er íyiir hönd togara- eigenda ucdan harðneskju vlð aoska togara af háitu íslenzkra yfirvwida, og er vltnað í utnmæii eftir Worthington skip=>tjóra á >Earl Kitchener<, sem sektaður hafi verið fyrir landheleisbrot um 1500 HterliDgspuad. H«fi hann verið tekinn þrem mánuðum eftir að hann eigi að hafa brotið. en hann rseiti að hafa verið neins Btaðar náiægt íslandl á þeim tfma. . . . Ég læt hér staðar numið og óska öllum l*sendum A* ý^u- bldösins gteðilegs nýárs. Með virðingu og kærri kveðjn. Grimsby, 2. janúar 1925. IslenzJcur fiskimaöur. Það íer oft svó um menn, sem komast í þið að verða eitt sinn að breiða yfir athaínir sfnar og segja þær aðrar en þær eru í iraun og veru, að af því leiðir, að þeir verða að breiða yflr íleira. Áf einum ósannindunum leiðir önnur, og ein syndin býður annavi heim, unz það er orðiö að vana að segja alt annað en hugsað er, og alt líf þeirra verður einn endalaus yflr- drepsskapur. Svona hefir faTið fyrir >fitstjór- um< >danska Mogga<. Þeim heflr orðið það að gánga í greipar er- lendu auðvaldi, sem seilist hór til yflrráða. Þeir «kammast sín fyrir þetta í fyrstu og taka það ráð að berja sf og æ þjóðræknisbumbuna til þess að lsiða athyglina frá óhæfuverki sínu. En ekki <er nóg með jþetta. Fyrir bragðið eru þeir orðnir svo háðir >húsbændum< sinum hinum eriendu, að þeirgeta ekki undan neinu skorast. Þeir veröa að gera alt, sem þeim er skipað, hvort sem þeim er ljúft eða leitt. Oi þá haía þeir þetta rið, aem þóim íinst þeir hafa bjargað mannorði sínu með í fyrstu, aö segja hug Binn allan annan en hann er í raun og veru, bæta sífelt gráu ofan á svart, ein- um yflrdrepsskapnum ofan á annan. Nýjasta dæmið um þetta er grein í gærdagsblaði >danska 'Mogga* um samskotin til Aíþýðu- prentsmiðjunnar, sem alþýðan sjálí heflr á þingi sínu falið forgöngu- mönnum sínum að gangast fyrir. I þessari grein látast þjónar er- lenda auðvaldsins vera einlngir alþýðuvinir, Peir telji sjálfsagt, að hún hafi félagsskap vegna hags- muna sinna, gefl út blöð og bækur um máiefni sín og berjist fyrir áhugamálum sínum, en — hún megi að eins ekki hafa í þjónustu sinni þá menn, sem hún velur sjalf. "öndirskilið er, að hiín eigi að láta andstæðinga sína velja sór foringja. Síöan reyna þeir að skjalla alþýðu með því, að hún sé >ment- aðasta alþýSa heimsinsc, og þuifl hún Þá svo sem ekki að gera mikið til að afla sér frekari ment- unar. Á hinn bóglnn gægist þó hið rétta hugaríar fram öðru hvoru í greininni. Alþýðu er brugðið um ösanngirni í kröfum sínum um aö M þolanlegt lifsviðurværi íyrir vinnu sína, en reynt að láta í veðri vaka, að það sé ekki henni að kenna; hún myndi svo sem láta bjóða 'Bór >eymd og hungur, eld og kuida, áþján, nauðir, svarta- Edgar Eica Burrougha': Vilti Tarxan. Þjóðverjinn skalf a'f hrteöslu pg hljóp til trésins. Hann var nærri kominn að þvi, þeg«r ógurlegt öskur kvað við úr hellismunnanum. Þvi nær jafnsnemma stökk ljón, trylt af hungri, fram i dagsljósið. Schneider átti eftir fáar álnír; en ijónið flaug áfram til þess að komast fyrir hamí. Tarzan horfði glottandi á kapphlaupið. Schneider vann. En nserri skall hurð hælum. Meðan Tarzan kleif klettinn, heyrði hann stunur mannsins blandast saman við Jöskur ljónsins. Á brúninni leit Tarzan við. Schneider hóit sér dauða- haldi um grein hátt uppi ,i trénu. Neöan undir honum beið Númi. Apamaðurinn leit til Kúdú, sólarirmar, og rak upp siguróp karlapa. * III KAFLI. Meðal hersveita t*jóðwerja< Tarzari hafði «igi til fulls svalað hefndarþorsta sinurn. Enn voru margar milliónir lifandi, -^- nóg til þess a6 styttaTarzan stundir það, sem eftir var æfl hans, en þö ekki nóg til þess að bæta honum skaðann, sem hann hafði orðið fyru>—,ekki fékk hann heldur ástmey sina aftur, þótt allar milljónirnar féllu. Taj-zan hafði komist að þvi i herbúðum Þjóðverja við Par-fjöllin, sem liggja rétt austan við landamærin miili þýzku og ensku Austur Afriku, að Englendingar fóru þar halloka. Hann gaf þvi samt 1 fyrstu Htinn gaum. 'Siðan hann misti konuna, sagði hann sig úr lögum manna og taldi sig apa. Þegar hann hafði komið Sehneider fyrir, veiddi hann i skóginum við rætur Kilimaniaro. Hann hugsaði oft um manninn, sem hann skildi eftir I gjánni hjá Ijöninu, og honum fanst fróun i þvi að hugsa nm þjáningar Ihans; en brátt varð honum það engin huggun. Hann hugsaði því meira um brezku hermennina, sem áttu við ofurefii að etja — og það við Þjóðverja. Hann drúpti höfði og uriaði lágt; — honum féll það verst að geta ekki gleymt þvi, að hann var Breti, einmitt er hann vildi vera api. Svo fór að lokum, að hann gat eigi lengur unað þvi að slæpast, meðan ættmenn hans börðust. Komimiöísíaávarpiö fært á afgreiðslu Alþýðubkðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.