Víkurfréttir - 20.12.2007, Blaðsíða 22
22 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
Fyrsta skóflustunga að nýju hverfi í Garði var tek in um síð ustu helgi. Hverf ið nýja mun rúma 195 íbúð ir og er
vel stað sett í ná lægð við skóla, íþrótta svæði og þjón ustu-
kjarna bæj ar ins.
Hverf ið er fyr ir ofan Garð vang og markast af þeirri íbúða-
byggð sem fyr ir er og Sand gerð is vegi. Gatna gerð og ann ar
und ir bún ing ur fyr ir íbúða hverf ið er haf inn með skóflustung-
unni en lóð irn ar verða aug lýst ar á næstu dög um og út hlut að
í kjöl far ið. Um er að ræða lóð ir fyr ir ein býl is hús og par hús.
Odd ný Harð ar dótt ir, bæj ar stjóri, tók fyrstu skóflustung una að
hverf inu. Hún seg ir að ef marka má fyr ir spurn ir verði hverf ið
eft ir sótt og gera megi ráð fyr ir hraðri upp bygg ingu.
Garður:
Fyrsta skóflustunga tek in að nýju hverfi
Fyrsta skóflustunga tek in að nýju hverfi í Garði.
Odd ný bæj ar stjóri stjórn aði skurð gröf-
unni óað finn an lega og fannst greini-
lega gam an. VF-mynd ir: elg.
Glæsilegt grenitré
í Baldursgarði
VÍKURFRÉTTAMYND: ELLERT GRÉTARSSON
Þetta mynd ar lega greni tré er að finna að Bald urs garði 12 í Reykja nes bæ og hef ur það gjarn an vak ið at-
hygli veg far enda fyr ir fal lega ljósa skreyt ingu sem heim il is fólk ið set ur á tréð í upp hafi að ventu, greini-
lega af mik illi natni því hver pera virð ist vera á sín um stað. Tréð er um sex metra hátt og ofan á því
trón ir fal leg ljósa stjarna. Svo skemmti lega vill til að tréð er gróð ur sett af móð ur Krist ins Ósk ars son ar,
sem býr á Bald ur garði 12 ásamt konu sinni, Stein þóru Eir Hjalta dótt ur, og tveimur börn um. Á heim il-
inu er orð in fimm ára hefð fyr ir því að skreyta tréð og að sögn Krist ins á fólk á förn um vegi það til að
hnippa í hann og reka á eft ir skreyt ing unni ef hún er ekki kom in upp í upp hafi að ventu. Á mynd inni
er El ísa bet Mar ía Krist íns dótt ir, heima sæt an á Bald urs garði, við tréð góða.