Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.02.2007, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 08.02.2007, Blaðsíða 1
�������������������������������� ��������������������������-örugglega ódýrt! AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI 421 0000 • WWW.VF.IS • FRÉTTAVAKT: 898 2222 S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M 6. tölublað • 28. árgangur Fimmtudagurinn 8. febrúar 2007 Allt út lit er fyr ir að fyrr um starfs menn Varn ar liðs ins á Kefla vík ur flug velli lendi í vand- ræð um með skatt fram töl in sín þar sem eng ir launa mið ar ber ast frá VL. Launa bók hald Varn ar liðs ins var keyrt i gegn um kerf i sem vistað var hjá Skýrr en sá þjón ustu samn- ing ur rann út í lok sept em ber þeg ar Varn ar lið ið fór af landi brott. Sam kvæmt upp lýs ing um VF bauð Skýrr Varna lið inu að fram lengja samn ing inn fram yfir ára mót. Er indi þess efn is var sent til höf uð stöðv anna í Napolí en eng in svör bár ust til baka. Þar af leið andi keyr ir Skýrr ekki út neina launa miða. Ut an rík is ráðu neyt ið muna hafa reynt að reka á eft ir mál inu í gegn um banda ríska sendi ráð ið hér á landi en það hef ur engu skil að enn sem kom ið er. Þá munu fyrr um yf ir menn starf- manna halds ins einnig hafa reynt að ýta á eft ir mál inu eft ir sín um leið um. Sam kvæmt upp lýs ing um VF get ur Skýrr ekki keyrt út launa mið ana nema hafa til þess að gangs heim- ild ir og form legt sam þykki Varn- ar liðs ins. - þjón ustu samn ing ur við Skýrr rann út í sept em ber í fyrra. Fyrr um starfs menn VL fá enga launa miða Pulsaði sig upp um þyngdarflokk Sturla Ólafsson eða Trukkurinn eins og hann er jafnan kallaður varð Íslandsmeistari í bekkpressu um síðustu helgi. Til að keppa í réttum þyngdarflokki í mótinu varð hann að pulsa sig upp. Víkurfréttir hittu Trukkinn að máli og buðu honum í pulsu hjá Pylsuvagninum en hann mun vera fyrsta raunverulega dæmið um einhvern sem pulsar sig upp eins og segir í auglýsingunni. Nánar á íþróttasíðum Víkurfrétta í dag.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.