Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.02.2007, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 08.02.2007, Blaðsíða 8
8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 6. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Nafn: Kolbeinn Skagfjörð Jóhannsson Aldur: tvítugur Skóli: FS Uppáhalds fag: Íþróttafræði Uppáh. kvikmynd: LOTR Uppáh. leikari: Robert De Niro Uppáh. lag: Better man með Pearl Jam Uppáh. sjónvarpsþáttur: Friends Uppáh. litur: Fjólublár Uppáh. íþrótt: Körfubolti Áhugamál: Íþróttir og konan Jarðarber eða súkkulaði? Súkkulaði BMW eða Landcruiser? BMW Hvað færðu þér á pizzu? Hvað fæ ég mér ekki á pizzu?! Ef þú fengir að hitta einhvern frægan, hver yrði það? Michael Jordan Hvað segðirðu við hann? Djöfull varstu góður í körfubolta Hvar verðurðu eftir 10 ár? Vonandi ekki í FS! UNGA FÓLKIÐ HEFUR ORÐIÐ Hvað fæ ég mér ekki á pizzu? Helstu töl ur í árs reikn ingi Spkef eru þær að vaxta tekj ur hækk uðu um tæp 65% á milli ára og námu 4.240 millj ón um króna. Vaxta- gjöld hækk uðu um tæp 118% og námu tæp um 3,6 millj örð um. Aðr ar rekstr ar tekj ur hækk uðu á ár inu um ríf lega 4,8 millj arða. og voru 6,6 millj arð ar. Mun ar þar mest um hækk un á geng is hagn- aði upp á 3.744 millj ón ir. og tekj ur af hluta- bréf um og öðr um eign ar hlut um upp á 1.037 millj ón ir króna. Áætl an ir fyr ir árið 2007 gera ráð fyr ir góðri af komu en þó ekki eins góðri og árið 2006. Í lok ár ins 2006 var stofn fé 1.100 millj ón ir að nafn virði og voru stofn fjár að il ar 617 tals ins. „Þenn an ár ang ur má að stærst um hluta rekja til geng is hagn að ar vegna hluta bréfa í Ex ista hf. Þó svo að ann ar rekst ur Spari- sjóðs ins hafi einnig ver ið með ágæt um,“ seg ir Geir mund ur Krist ins son, spari sjóðs- stjóri, að spurð ur um hverju beri að þakka þenn an ár ang ur. Að spurð ur seg ir Geir mund ar að stjórn Spari sjóðs ins hafi ákveð ið að greiða 750 millj ón ir króna í arð. Um sam kepnni á mark aði og sóknar færi seg ir Geir mund ur: „Sam keppn in hef ur ver ið að aukast mik ið á síð ustu árum og höf um við að sjálf sögðu fund ið fyr ir því, mest þó vegna sam keppn is að ila sem ekki eru með starfs stöðv ar hér. En Spari sjóð ur- inn í Kefla vík er sterk ur sjóð ur með hart- nær 10 millj arða eig ið fé og stöðugt bet ur í stakk bú inn að mæta harðn andi sam keppni. Spari sjóð ur inn hef ur ver ið og er í mikl um sókn ar hug. Tæki fær in leyn ast bæði hér og ann ar stað ar og mun sjóð ur inn nýta sér sér öll góð tæki færi til sókn ar.“ TENGILL Nán ari út list un á árs reikn ing Spkef má sjá á vf.is og atvinnulíf á Suðurnesjum VIÐSKIPTI U M S J Ó N : E L L E R T G R É T A R S S O N Hagn að ur Spari sjóðs ins í Kefla vík fyr ir árið 2006 nam 4.687 millj ón um króna sam an bor ið við 1.150 millj ón króna hagn að árið á und an. Hagn að ur fyr ir skatta nam 5.617 millj ón um króna sam an- bor ið við 1.392 millj ón ir króna árið áður. Arð semi eig in fjár var 124,5%. Met hagn að ur hjá Spkef For eldramorgn ar í Innri-Njarð vík For eldr um og verð andi for- eldr um er boð ið til sam veru í Safn að ar heim il inu í Innri-Njarð- vík alla þriðju daga frá kl. 10-12. Von ast er til að barna fólk vilji nýta sér þess ar sam veru stund ir til að kynn ast nýju fólki og eiga góð ar stund ir með börn un um. Alltaf heitt á könn unni. All ir eru hjart an lega vel komn ir. For eldramorgn ar í Kefla vík ur kirkju Eitt af því sem til heyr ir vetr ar- starfi Kefla vík ur kirkju eru for- eldramorgn ar. For eldr um og verð andi for eldr um er boð ið til sam veru í Kirkju lundi alla mið- viku daga í vet ur frá kl.10-12. Áhersla er lögð á nota leg ar og upp byggi leg ar sam veru stund ir fyr ir börn og for eldra. Í beinu fram haldi af for eldramorgn um eru svo kyrrð ar stund ir í Kapellu von ar inn ar. Eft ir kyrrð ar stund- ina er boð ið upp á súpu, sal at og brauð. All ir eru hjart an lega vel komn ir. Um sjón með starf inu hef ur Erla Guð munds dótt ir æsku lýðs full- trúi. Gesta aukn ing í Duus hús um Alls komu 29.640 gest ir á við burði og sýn ing ar í Duus hús um árið 2006. Það er aukn ing frá ár inu á und an þeg ar gest ir voru 29.019. Alls voru 115 við burð ir haldn ir í hin um fjór um söl um húss ins. Talið er að á bil inu 10 - 15 þús und gest ir hafi kom ið til að skoða Stekkj ar kot og Ís lend ing. Sá fjöldi á eft ir að aukast stór lega því fram tíð ar á ætl an ir gera ráð fyr ir 100 þús und gest um á ári þeg ar upp bygg ingu við skemmti- garð Vík inga heima verð ur lok ið. Sýn ing ar skáli Ís lend ings verð ur boð inn út í mars á þessu ári. Að sókn góð á Tví sýnu Að- sókn hef ur ver ið góð á sýn ing una Tví sýnu í Lista safni Reykja nes bæj ar. Þar sýna þau Hlað gerð ur iris Björns dótt ir og Aron Reyn ir Sverr is son mál verk í anda raun- sæ is stefnu þar sem nostr að er við smá at- rið in svo úr verða mögn uð verk. Við vangs- efn in eru börn, hús og um hverfi. Sýn ing in er opin alla daga frá kl. 13-17:30 og stend ur til 4. mars. Geir mund ur Krist ins son, spari sjóðs stjóri.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.