Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2017, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2017, Blaðsíða 36
4 Betri borgarar Helgarblað 10. nóvember 2017KYNNINGARBLAÐ Ef lýsa ætti hamborgur-unum á Block Burger í aðeins einu orði þá væri það orðið ferskleiki. Kjötið í borgurunum er sérvalið 100% íslenskt úrvals ungnautakjöt sem hefur fengið hámarks- merjun við bestu aðstæður. Kjötið sem Block Burger fær afhent frá sínum framleið- anda er síðan skorið niður, hakkað og búnar til úr því 120 gramma kúlur sem fara í hamborgarana á staðnum. Ferskara og gæðameira verður hamborgarakjöt ekki. Hamborgarabrauðin koma daglega og eru sérbökuð fyrir Block Burger. Annað sem gefur Block Burger-hamborgurunum sérstöðu er Block-sósan sem gerð er á staðnum og notuð í flesta hamborgara í stað hinnar útbreiddu kokteilsósu. Block Burger hóf starf- semi í ágúst árið 2015 og er á sama stað og veitinga- staðurinn Grænn kostur var áður, eða í bakhúsi að Skólavörðustíg 8. Opið er alla daga vikunnar frá kl. 11 til 21. Viðskiptavinahópurinn er fjölbreyttur en ekki kemur á óvart að erlendir ferðamenn sæki staðinn mikið enda er hann við eina mestu túrista- götu landsins. Vinnandi fólk í miðbænum og skólanemar snæða líka oft á Block Burger í hádeginu. Borgari vikunnar Eins og fyrr segir skapar hið frábæra sérvalda kjöt, sér- bakaða brauð og sérlagaða sósa borgurunum á Block Burger sérstöðu. En oft er líka í boði borgari vikunnar. Þar má nefna hamborgara eins og Bearnaise Block, BBQ Block, Monky Block sem er með hnetusmjöri og banön- um, Double Cheese Block og fleiri. Margt spennandi er framundan í þessum sérrétt- um en fólk getur fylgst með borgara vikunnar á Face- book-síðu og Instagram-síðu Block Burger. Ferskleiki sem stendur undir nafni BlOCK BurGEr, SKólAVörðuStíG 8 (BAKHúS) Double Block tvöfaldur hamborgari (240 g) með osti, káli, tómat og Block-sósu Bacon Block með beikoni, osti, káli, tómat og Block-sósu Veggie Block með osti, káli, tómat og Block-sósu Basic Block með osti, káli, tómat og Block-sósu Myndir Sigtryggur Ari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.