Alþýðublaðið - 28.01.1925, Blaðsíða 4
£
'ALÞYBUILABÍB
dauða<, ef bannsettir >alþýðuleið-
togarnir< spiltu ekki öllu. Pess
vegna verði hún að losa sig við þá.
»Rit*tjó>arnir< vita af sjálfsreynslu
um, hyernig þe:r en t^ygbir fyrir
að haia fiiiu síoni 1 tið ginnast,
að tf unt væri að fá alþýðu
til þessa einu sinni, þá mætti leika
það bragð aftur, þangað til auð-
valdið tiltæki sjálft, hverjir vera
skyldu trúnaðarmenn hennar. Pá
væri hún sjálfsagt ekki lengur
>ósanngjörn, heimsk, illa innrætt
og heimtufrek<, eins og þair geta
ekki stilt sig um að lýsa henni
nú, heldur þægilega auðsveip auð-
valdinu.
Svona er yfirdrepsskapurinn
kominn á hátt stig hjá >ritstjór-
um< >danska Mogga<. I stað þess
að segja hreint til þess, sem þeir
meina, að þeir séu hræddir um
yfirráð íhaldslns yfir alþýðu, ef
henni takist að búa sig betur að
vopnum í sféttabaráttu sinni með
stofnun eigin prentsmiðju, látast
þeir vera með henni í málinu;
bún megi að eins ekki gera þetta
núna. En alþýða skilur fyrr en
skellur í tönnunum. Hún hefir
þegar >athugað gaumgæfllega<
framkomu >danska Mogga<, þegar
hiín hefir átt í höggi við and-
stæðinga sina. Hún man, að
>danski Moggu hefir ávalt verið
á móti henni, þegar hún heflr
viljað fá lítilfjörlegar kaupbætur,
hvað þá annað, og hún veit, að
>danski Moggi< heflr ávalt spilt
fyrir krOfum hennar og spanað
atvinnurekendúr upp til mótþióa,
svo að sumir þeirra hafa vérið
reknir út í meiri ósanngirni við
hana en þeir hafa viljað sjálflr;
ofstopamennirnir í hópi þeirra hafa
barið sitt mál fram með >danska
Mogga< að bakhjarli. Alþýða mun
láta sór þá þekkingu að kennicgu
verða og veita >ritstjórum< >danska
Mogga< hæfilega kvittun fyrir yflr-
drepsskap þeirra, fláttskap og fag-
urgala með því að skipa sér þétt
saman um mentafyrirtæki sitt,
Alþýðuprentsmiðjuna, og venja
vikapilta erlends auðvalds af þvi
að hæðast að mentunarástandi
hennar.
B. D. S.
S. s. „I'ris"
fep héðan belnt tll Bergea um Vestmannaeyj-
ar og Færeytar á movgun (fimtudag 28. þ. m>).
Fapseðlav sækist i dag.
Vörur afhendlst í dag.
Nic Biarnason.
Um daginn ob vooinn.
Af relðum komu í nótt tog-
arinn Karlsefni með góðan afla
og Gulltoppur (með 60 th. lifcar^.
Ylðtalstími Páls tannlæknia er
kl. 10—4.
Nætarlæknir er ( nótt Magn-
ús Pétursson Grnndarstig io.
Norræna fornfræðafélaglð
konunglega í KaupmannahOfn á
aldarafmæli í dag. Lét stjórn þess
leggja sveig af því tilefni á grOf
ðr. Sveinbjarnar Egilssonar, sem
var einn stofnenda félagsins.
Veðrlð (kl. 8 í morgun). Hiti
um alt land. Átt suðlæg. Veður-
hæð mest kaldi. Veburspá (næstu
12 stundir frá kl. 8): Suðaustlæg
átt; úrkoma á Suðurlandi.
Jafnaðarmannaféiag Islands.
I stjórn þeos voru kosnir i gær-
kveldl Haraldur Guðmundsson
formaður Og medatjórnendur
Guðro. Ó. Guðmundsson, Guð-
mundur Einarsson, Jónbjörn
Gíslason og Nikulás Frlðriksson.
Flokkstjórar aofnunaraefnd-
atinnar ern beðnir að koooa á
fund {Alþýðuhúslnu í kvöld kl. 8.
Frá Englandi eru nýkomnlr
togararnir Njörður og Tryggvi
'gamiii
Lík fanst í gær veatan við
Loftsbryggjuna. Er talið, að það
nauni eftir fatnaði að dæma vera
af Gísla Jónssyni frá Þorlákshöfn,
er hvarf í haust, en annars er
það orðið óþekkjanlegt.
Um íhaldið «t mikið talað um
þessar mundir, sem vonlegt er,
m þ'ó er iikki vM, að öllum sé
Raupio ödýrt!
Saltkjöt, saltflsk, .kartöflur,
gulrófur, baunir, heil hrísgrjón,
haframjöl, hveiti. Ósvikið kaffl.
Sykurinn raeð lága verðinu.
Hannes Jónsson,
Langavegl 28.
Tökum á móti ásknftum a8
Hefnd jarlsfrúarinnar frá kl. 4—8
í dag. Söguútgáfan Laufásvegi 15.
Sími 1269.t
20—80 drengir óskast til aS
íselja útgengilegt rit. — Komið á
afgreiðslu Alþýbublaðsins.
Hurð af bíl hefir tapast á
Vesturgötu. A. v. á.
ljóst, hvað það er í raun og veru.
Bezta lýsing á því er í kverinu
>Bylting og íhaldt eftir Pórberg
Pórðarson. Pað fæst á afgreibslu
Alþýðublabsins.
>Díitiski Moggi< EÍépptr sér
út af óforum SigurjÓÐs(sonar)
Jónsaonar & ísafirði og kallar
kjósendur á Itafirði og þar á
meðal ýmsa merkustu menn
kaupstaðarins götustráka fyrir
það, að þeir vilja ekki eiga með
ferð áhugamála sinna undlr Bnn-
ari eins persónu og Páli Jóns-
syni, sem anðvaidið hefir til
verstu óþverraverkanna.
Sitstjóri og ábyrgðarma&UE!
HallbjOrn Halldórsson.
Prentsm. Eallgrims BenedlktBSoaíii!'
Bergsi*Ö8>sKí8Sí II,