Alþýðublaðið - 28.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.01.1925, Blaðsíða 4
I ALÞY&UBLAÐia B. D. 8» S. s. „Iris44 fer héðan beint til Bergen um Vestmannaeyj- ap og Fæpeyfap á morgun (íimtudag 28. þ, m.). Fapseðlap sæklst i dag. Vöpup afhendlst í dag. Nic Bjaroason. dauCa<, ef bannsettir >albýSuleiS- togarnir< spiltu ekki öllu. Pess vegna veröi hún að losa sig viö M. »Ritstjórarnir< vita af sjálfsreynslu urn. hvernig be'r e u teygfiir fyrir að haia emu sinni 1 tið gÍDnast, að tf unt væri að fá aiþýðu til þessa einu sinni, þá mætti leika það bragð aftur, þangað til auð- valdið tiltæki sjálft, hverjir vera skyldu trúnaðarmenn hennar. Pá væri hún sjálfsagt ekki lengur >ósanngjörn, heitnsk, illa innrætt og heimtufrek<, eins og þeir geta ekki stilt sig um að lýsa henni nú, heldur þægilega auðsveip auð- valdinu. Svona er yflrdrepssk8purinn kominn á hátt stig hjá >ritstjór- um< >danska Mogga<. I stað þess að segja hreint til þess, sem þeir meina, að þeir séu hræddir um yfirráð íhaldsins yflr alþýðu, ef henni takist að búa sig betur að vopnum í stéttabaráttu sinni með stofnun eigin prentsmiðju, látast þeir vera með henni í málinu; hún megi að eins ekki gera þetta núna. En alþýða skilur fyrr en skeliur í tönnuuum. Hún heflr þegar >athugað gaumgæfilega< framkomu >danska Mogga<, þegar hún heflr átt í höggi við and- stæðinga sína. Hún man, að >danski Moggi< heflr ávalt verið á móti henni, þegar hún heflr viljað fá lítilfjörlegar kaupbætur, hvað þá annað, og hún veit, að >danski Moggi< heflr ávalt spilt fyrir kröfum hennar og spanað atvinnurekendúr upp til mótþtóa, svo að sumir þeirra hafa vörið reknir út í meiri ósanngirpi við hana en þeir hafa viljað sjálflr; ofstopamennirnir í hópi þeirra hafa barið sitt mál fram með >danska Mogga< að bakhjarli. Alþýða mun láta sór þá þekkingu að kennÍEgu verba og veita >ritstjórum< >danska Mogga< hæfllega kvittun fyrir yflr- drepsakap þeirra, fláttskap og fag- urgala með því að skipa sér þótt saman um mentafyrirtæki sitt, Alþýðuprentsmiðjuna, og venja vikapilta erlends auðvalds af því að hæðast að mentunarástandi hennar. saagBn-ssBaffe Af velðmn komu í nótt tog- arinn Karlsefni með góðan afla Qg Gulltoppur (með 60 tn. lifrar). UmdaginnooTeginn. Ylðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Næturlæknir er í nótt Magn- ús Pétursson Grnndarstig io. Norræna lornfræðafélaglð konunglega í Kaupmannahöfn á aldarafmæli í dag. Lét stjórn þess leggja sveig af því tilefni á gröf dr. Sveinbjarnar Egilssonar, sem var einn stofnenda félagsins. Veðrið (kl. 8 í morgun). Hiti um alt land. Átt suðlæg. Veður- hæð mest kaldi. Veðurspá (næstu 12 stundir frá kl. 8): Suðaustlæg átt; úrkoma á Suðurlandi. Jafnaðarmannafélag íslands. I stjórn þess voru kosnir f gær- kveldi Haraldur Guðmundsson formaður og meðstjórnendur Guðm. Ó. Guðmundsson, Guð- mundur Einarsson, Jónbjorn Gislason og Nikulás Frlðriksson. Flokkstjðrar sofnunarnefnd- atinnar eru beðnir að kema á fund f Alþýðuhúsinu f kvold ki. 8. Frá Englandi eru nýkomuir togararnir Njórður og Tryggvl gamii. Lík fanst í gær vestan við Loftsbryggjuna. Er talið, að það muni eftir fatnaði að dæma vera af Gísla Jónssyni frá t’orlákshöfn, er hvarf í haust, en annars er það orðið óþekkjanlegt. Um íhaldið er mikið talað um þessar mundir, sem vonlegt er, en þ'ö sr ekki visIj, að öilum sé Kaupið étíýrt! Saltkjöt, saltflsk, kartöflur, gulrófur, baunir, heil hrísgrjón, haframjöl, hveiti. Ósvikið kaffl. Sykurinn með lága verðinu. HannesJónsson, Langavegi 28. Tökum á móti áskiiftum að Hefnd jarlsfrúarinnar frá kl. 4—8 í dag. Söguútgáfan Laufásvegi 16. Sími 1269,t 20—30 drengir óskast til að selja útgengilegt rit. — Komið á afgreiðslu Alþýðublabsins. Hurð af bíl hefir tapa&t á Vesturgötu. A. v. á. ljóst, hvað það er í raun og veru. Bezta lýsing á því er í kverinu >Bylting og íhald< eftir Pórberg Þórðarson. Það fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins. >Danski Moggi< síéppir sér út af ófórum Sigurjóns(sonar) Jónssonar á íssfirði og kallar kjósendur á Isafirði og þar á meðal ýoisa roerkustu menn kaupstaðarins götustráka fyrir það, að þeir vilja ekki eiga með ferð áhugamála sinna undir ann- arl eins persónu og Páli Jóns- syni, sem auðvaidið hefir til verstu óþverraverkanna. Rltstjóri og ábyrgðarmaöurt HallbjOm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims BenediktsaoöRf Bergstaö^ðírí»ti W,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.