Alþýðublaðið - 29.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.01.1925, Blaðsíða 1
..,$*&!"*¦—— ¦ 19*5 Flmtudaglnn xq. janúar. 24. tölublað. U. M. F. R. G estamót. U. M. F. I. Hið árlega gestamót ungmennafélaganna veröur í G.-T.-husinu á laugardaginn. Aðgöngumiða sé vitjað í G.-T.-húsið þann dag írá kl. 10—1 og 3—7. Allir ungmennafélagar af landinu velkomnir. Nefndin. Umdaginnogveginn. Jíætnrlæknlr er í nótt Kohráö R. Konráösson, Pingholtsstræti 31. Sími 575. >í*ar sem Bolsar ráð».< ís- lenzkur sjóm'aður, sem verið heflr í siglingum milli Bretlands og Rússlands, hefir skrifað grein til leiðróttingar á ruglinu, sem haft var eftir norskum skjpstjóra 1 >Morgunblaðinu< á sunnudaginn var. Ætlaði hann að fá hana birta í >Morgunblaðinu<, en það vildi eJcki taka hana. Pá var >Vísir< beðinn fyrir hana, en hann færoiat undan. Hefir höfundurinn nú sent Alþýðublaðinu greinina, og kemur faún hér í blaðinu á morgun. Auð- sóð er, að tilgangur >Morgunblaðs- ms< með viötalinu við norska skipstjórann heflr ekki verið sá að fræða íslenzka blaðalesendur um Rússland, heldur hitt að ófrægja fjarlæga þjóð og stjórn hennar af því, að hún heflr hrundið af sér auðvaldsskipulagiuu. Banulagabrot. 9 kassa af genever (e. k. kornbiennivíni) tók iögreglan í togaranum >Draupni< í gær. ÁOalfund heldur verkakvenna- fólagið >Framsókn< i kvöld kl. 8>/a í húsi U. M. F. R. við LaufáBveg. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Áríðandi er, að félagskonur fjöl- aæki íundinn. Alþýðnsýningu heldur Leik- félagið á >Veizlunni á Sólhaugum< í lönó í kvöld kl. 8 J/r AlÞýÖuíólk, H.f. Reykjavikurannáll 1925; 10. slnn. Haustrigningar alþýðleg veðurfrœðl í 5 þáttum. Leikið í Iðnó á morgun, föstudag 30. þ. m., kl. 8. Aðgöngúmiðar í Iðnó í dag og á morgun kl. 10 —12 og 1 — 7. Lelkfélag Reyklavíkur. Veizlan á Sðlbaagnm verður lelkin i kvöld kl. 8»/«. Aðgöngumlðar scldlr í Iðnó i dag frá kl. ÍO-I og eftlr kl. 2. — Siml 12. AlMðuSýmng. sem annars getur, ætti ekki að a'eppa þessu færi til að sjá góðan leik og heyra góðan hljómleik og söng. Mínerva. Fundur í kvöld kl. 81/, Kosning embættismanna. Kirkjugarouriim í sólinni. >Hugnæm stémning hvlldi yflr kirkjugarðinum i skammdegissói- inni<. Svona getur >danska Mogga< tekist upp, þegar hann veröur skáldlegur. Ætli ekki væri leið að því að láta hann fá svo sem tvo aura af skáldastyrknum þetta ár? Yeðrið (kl, 8 ímorgun): Nokk- Ur hiti um alt land nema a Gríma- stöðum (3 st. frost). Norðaustlæg átt ög hægur vindur (lögn á Ak» © VeírarMtíð @ Hjálpræðishersins byrjar í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar kosta 50 aura. Hver, sem kemur, fær einhverja gjöf með heim. Aðgöngumiðarnir eru jafnframt happdrættismiðar um íslenzkfc málverk. Hver hlýtui? það? ureyri). Veðurspá: Allhíöss norð- austlæg átt; snjókoma á Norður- og Austur-landi. Sæsiminn milli Vestmannaeyja og lands slitnaði á þriðjudags- morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.