Alþýðublaðið - 29.01.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 29.01.1925, Page 1
 »9*5 Fimtudaginn 29. janúar. 24. toiublað. Gestamót. U. M. F. R. U. M. F. I. Hið árlega gestamót uDgmennafólaganna veröur í G.-T.-húsinu á laugardaginn. Aðgöngumiða sé vitjað í G.-T.-húsið þann dag frá kl. 10—1 og 3—7. Allir ungmennafólagar af landinu velkomnir. Nefndin. H.f. Reykjavikurannáll 1925; 10. alnn. Haustrigningar n , alþýðleg veðurfræðl í 5 þáttum. Leikið í Iðnó á morgun, föstudag 30. Þ. m., kl. 8. Aðgöngúmiðar í Iönó í dag og á morgun kl. 10 —12 og 1—7. Lelkfélag-Reyklavikur. Teizlan á Sölhangnm verður lelkln i kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir i Iðnó i dag frá kl. 10—1 og eltir kl. i. — Síml 12. Alftýðusýning. N»turl»knir er í nótt Konráö R. Konráðsson, Pingholtsstræti 21. Sími 575. >l*ar sem Bolsar ráð».< ís- lenzkur sjómaður, sem verið heflr í siglingum milli Bretlands og Rússlands, heflr skrifað grein til leiðróttingar á ruglinu, sem haft var eftir norskum skipstjóra 1 >Morgunblaðinu« á sunnudaginn yar. Ætlaði hann að fá hana birta í >Morgunblaðinu«, en það vildi ékki taka hana. Rá var >Vísir« beðinn fyrir hana, en hann færðist undan. Heflr höfundurinn nú sent Alþýðublaðinu greinina, og kemur hún hór í blaðinu á morgun. Auð- séð er, að tilgangur >Morgunblaðs- ins« með viðtalinu við norska skipstjórann heflr ekki verið sá að fræða íslenzka blaðalesendur um Rússland, heldur hitt að ófrægja íjarlæga Þjóð og stjórn hennar af því, að hún heflr hrundið af sér auðvaldsskipulagiuu. Banulagabrot. 9 kassa af genever (e. k. kornbiennivíni) tók lögreglan í togaranum >Draupni« í gær. Áðalfnnd heldur verkakvenna- fólagið >Framsókn« í kvöld kl. 8Va í húsi U. M. F. R. við Laufásveg. Dagskrá samkvæmt fólagslögum. Áríðandi er, að fólagskonur fjöl- sæki fundinn. Álþýðasýnlngn heldur Leik- fólagið á >Veizlunni á Sólhaugum« í Iðnó í kvöld kl. 8 */»• Alþýðufólk, sem annars getur, ætti ekki að s'eppa þessu færi til að sjá góðan leik og heyra góðan hljómleik og söng. Mínerva. Fundur í kvöld kl. 8 Va Kosning embættismanna. Elrkjngarðnrfnn f sólinnl. >Hugnæm stemniDg hvildi yfir kirkjugarðinum í skammdegissól- inni«. Svona getur >danska Mogga< tekist upp, þegar hann verður skáldlegur. Ætli ekki væri leið að því að láta hann fá svo sem tvo aura af skáldastyrknum þetta ár? Yeðrið (kl, 8 í morgun): Nokk- úr hiti um alt iand nema á Gtríms- stöðum (3 st. frost). Norðaustlæg átt ög hægur vindur (iogn á Ak- © Vetrarhátíð © Hjálpræðishersins byrjar í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar kosta 50 aura. Hver, sem kemur, fær einhverja gjöf með heim. Aðgöngumiðarnir eru jafnframt happdrættismiðar um íslenzkt málverk. Hver hlýtur það? ureyri). Veðurspá: Allhvöss norð- austlæg átt; snjókoma á Norður- og Austur landi. Sæsíminn milli Vestmannaeyja og lands slitnaði á þriðjudags- morgun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.