Alþýðublaðið - 29.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.01.1925, Blaðsíða 2
5 ALÞYÐUBLAÐIð Framar þarf ekki vitna við. Alþýða er avo margslnnis búla að reyna það, að >Morgunblaðið< iegst ekki á móti neinu, sem henni kemur við, nema það sé henni tii gagns, að hún getur meðal annars haft það til marks um gildi þess, sem hún tekur fyrlr, hvort þetta aðalblað auð- valdslns skiítir sér aí þvf. Ef það mælir með einhverju, má aiþýða telja það víst, að það sé hennl til skaða, — nema blaðinu hafi orðið einhver skyssa, sem vel getur hent, — eg er ráðlegast fyrir alþýðu að hugsa sig þá vei um. Ef »Morguubiaðið« lætur eltthvað afskiftaiaust, má ganga að því nokkurn veginu vísu, að það skifti lltlu bæði fyrir auð- valdið og alþýðu, en ef >Morg- unblaðið< iegst af alefll á móti elnhverju, sem alþýða ræðst í, þá er aiveg víst, að þar hefir alþýða afárárfðandl málefnl á prjónunum. Þettá er eðlilegt, þvf að ailar þjóðtélagsástæður nú á tfmum eru þannlg vaxnar, að þær skipa þessum þjóðfélagsstéttum, alþýðu og burgeisum, f algerlega and- stöðu. Mtlli þeirra stendur bar- átta um 511 þjóðfélagsmálefni; elns og þau eru slg tll, og þar af leiðandi um yfirráðin i land- inu, sem alþýðan á að hafa að lögum og rétti, og svo verður, meðan ekki er breytt tll. Á meðan gets hagsmunir þessara etétta, vinnustéttarinnar og eignastétt- arinnar, ckki farið saman. £>að sem er annars hagur, er hlnum tjón, jafnvel hvort sem menn vlija eða ekki. En hver vill sinn hag, og það er náttúrlegt. Þess vegna er það alveg náttúriegt, að burcreisar vllji hindra það, að aiþýða komi ár sinni vel fyrir borð. Til þess þarf ekki nelna mannvonzku, enda bregður alþýða burgeisum alls ekki um það. Þeir vilja auðvitað viðhalda sfnu gengi, — >lággengl<, þegar það kemur sér betur, en annars >hágeogi< Og yfirieitt velgengi fyrir sit? og sína. Og þeir vita, að þeim gengur það því ver, aem alþýða Frá AlþýðubpauðgefðiiiBl. Búð Alþýðubrauðgerðarinnar á Baldursgetu 14 heflr allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerisku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur. tertur, iúUnte-tur Rjómakökur og smákökur. — Algengt kafflbrauð: Vínaib'auð (2 teg.), boliur og snúða, 3 tegundir af tvibökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sórstökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — Brauð og IcöJcur ávált nýtt frá brauðgerðarhúsinu. MJálperstftð hjúkrunarréiags ins >Lfknar< er epln Mánudaga . . kl. ii—12 t ». Þriðjudagá ... — 5—6 e. -■ Mlðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga — 3—4 # Málningar-vðrur. Höfum nýiega fengið Bila-lakk 1 ýrnsum litum. Einnig afbragðsgóðar teg- undir af glærum vagna- og bfla-lökkum. Hf. rafmf. Hiti & L jds, JLaugavegi 20 B. — 8íml 830. Aipyouniaoio kemur út á hverjum virkum degi. Afg reið *la | við Ingólfsstrseti — opin dag- jj lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. ð ö fi ö i ð ö I Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. 91/*—101/, árd, og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. s» Verðlng: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. f*egar skórnir yðar þarfnast viðgerðar, þá komið til mín, Finnur Jónsson, Gúmmí- & skó- vinnustofan, Vesturgötu 18. Saumar teknlr, föt pressuð. Vöndað vinna. Kiapparstfg 12, efstu hæð. kemur sér betur vlð. Þeir skilja vel, að þeir eiga < stéttabaráttu, og vilja þess vegna hindra al- þýðu f að koma auga á það. Það er eitt af bjargráðum þeirra. Þegar allt þessa er gætt, er skiljanlegt, að blað þelrra vilji af alefll hindra það, að alþýða komi sér upp prentsmiðju. Þeir vlta það eg láta blaðið vlta það, að prentsmlðja er bpzta vopnið, sem alþýða getur tenglð sér f baráttu slnni, og þvf er »Morg- unblaðið< látið neyta alira bragða til að spiiia þvf. Það er látlð skjalla alþýðu. Það er látið skamma toringja hennar. Það er látið finna upp á hinu og þessa til að draga athygli aiþýðu frá viðfanRseminu. Það er látið gelpa hinar ótrúieaustu sögur um fjar- iægar þjóðir til þesa að reyna að ginna hana tii að hugsa og ræða um, hvað.hætt sé i þeim, og þi*ð er látið brydda upp á ýmsn, sem burgeisar halda að getl orðið alþýðu sundrungaretni, til þess að starfsemin tari f mola iyrlr ritrildi innbyrðis nm einskis verðan hégóma, sem ekkl kemur málinu við. En alpýðan lætur ekki glnna &ig. Húu þekkir orðið á skarlð. Hún hefir reynsiu fyrlr því, að það, sem »Morgun- blað.ð< er á móti, er henni til gagns, aiveg eins og kanphækk un er henni til góðs, þótt >Morg- unblaðið< leggist þar ait af á móti. Ein bezta sönnunln fyrlr nauðsyn þess að koma upp Al- þýðuprentsmiðju er það, að >Morgunblaðinu< er það þyrnir í augum. — Fr^mar þarf ekk vitna við.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.