Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 06.08.2017, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 06.08.2017, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar Sófus Oddur Úlfarsson 8 ára Furugrund 81 200 Kópavogur Friðbjörg Margét Líndal 10 ára Brekkubyggð 18 540 Blönduós Elísa Guðrún Magnúsdóttir 7 ára Reykjanesvegi 50 260 Reykjanesbær Haraldur Magnússon 14 ára Suðurholti 20 220 Hafnarfjörður Helga Berglind Guðmundsdóttir 9 ára Garðhúsum 3 112 Reykjavík Fyrir tveimur vikum áttuð þið að þekkja fána. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu senda bókina Risasyrpa – Á ferðalagi. Til hamingju, krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Vinningshafar Í þessari viku eigið þið að svara fimmspurningumumkónga, drottningar, prinsa og prinsessur. Alltaf er spurt um frá hvaða landið fólkið er. Þið skrifið niður svörin og sendið í pósti til okkar fyrir 13. ágúst næstkomandi. Þá eigið þiðmöguleika á að vinna bókina Risasyrpa – Sægarpar.Munið að láta fylgjameð upplýs- ingar um nafn, aldur og heimilisfang. Þið getið sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: BARNABLAÐIÐ verðlaunaleikur 6. ágúst 2017 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Þekkir þú kóngafólk? 1Kóngurinn í þessu landi heitir Felipeeða Filipus eins og það er sagt á íslensku. Drottningin heit- ir Letizia og þau eiga tvær prinsessur sem heita Leonor og Sofia. Á sumrin heimsækja margir Íslendingar landið þeirra. Hvað heitir landið þar sem Filipus sjötti er kóngur? 2Í þessu landi er drottningsem heitir Margrét Þórhildur. Hún hefur heimsótt Ísland og á tvo syni sem eru prinsar og heita Friðrik og Jóakim. Í höfuðborg landsins er mjög skemmti- legt tívolí og líka fræg gata sem heitir Strikið. Hvað heitir landið?3Drottningin heitir Elísabet og hún hefur verið drottning í65 ár! Sonur hennar Karl á tvo syni sem heita Vilhjálmur og Harry. Höll drottningarinnar heitir Buckingham-höll. Í höf- uðborg landsins er mikið um rauða, tveggja hæða strætis- vagna. Í hvaða landi er Elísabet drottning?* 4Haraldur heitir kóngurinn og sonurhanns, Hákon prins, verður kóngur eftir hans dag. Drottn- ing landsins heitir Sonja. Höfuðborgin þar sem Haraldur er konungur heitir Osló. Hvað heitir landið? 5Krónprinsessan, eða sú sem verðurdrottning næst, heitir Viktoría. Hún á tvö yngri systkini sem heita Magdalena og Karl Filip. Þau eru frá sama landi og rithöfundurinn Astrid Lind- gren. Hvaða land er verið að spyrja um? *Athugið að Elísabet er raun- ar drottning yfir nokkrum lönd- um, en við erum bara að spyrja um landið með rauðu strætis- vögnunum. Lausn 1 ___________ 2 ___________ 3 ___________ 4 ___________ 5 ___________ Nafn : __ __ __ __ __ __ __ __ __ __ __ _ Al du r: __ __ __ __ __ __ __ __ __ __ __ H ei m ili sf .:_ __ __ __ __ __ __ __ __ __ _ __ __ __ __ __ __ __ __ __ __ __ __ __ __

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.