Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 06.08.2017, Blaðsíða 4

Barnablaðið - 06.08.2017, Blaðsíða 4
BARNABLAÐIÐ4 Í allt sumar hafa krakkar komið á námskeið hjá Húsdýragarðinum á Hraðastöðum í Mosfellsbæ þar sem þau fá að kynnast dýrunum, læra að hirða um þau og fara í skemmtilega leiki. Barna- blaðið fékk að kíkja í heimsókn í vikunni og hér birtum við nokkrar myndir af krökkunum sem skemmtu sér hið besta og voru góð við dýrin. Þekkið þið öll dýrin? Já auðvitað þekkið þið dýrin ...en vitiði hvað dýrin éta? Þið skuluð fá mömmu, pabba, ömmu eða afa til að segja ykkur hvað mis- munandi dýrategundum finnst best að éta. Svo er aldrei að vita nema hinir fullorðnu geti sagt sögur í sveitinni frá því þau voru lítil. Það er um að gera að spyrja þau! DÝRIN HEILLA Sveitalífsnámskeið á Hraðastöðum

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.