Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 06.08.2017, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 06.08.2017, Blaðsíða 7
Halló halló Ég heiti Lísa Karen Vokes og á heima á Birkivöllum 5, 800 Selfossi og langar að eignast pennavini. Ég er 12 ára sjálf. Ég hef áhuga á fimleikum, píanó, dansi, söng og vera á trampólíni og líka að teikna. Kveðja Lísa Karen. Pennavinir BARNABLAÐIÐ 7 Hver byggði Eiffel- turninn, hvers vegna var hann byggður og hvenær? Eiffelturninn er eitt þekktas ta tákn Parísarborgar og hefu r verið sóttur heim af yfir 200 milljón manns. Forsaga turnsins er að hald a átti heimssýningu í París árið 1889 í tilefni af því að 100 ár voru liðin frá frönsk u byltingunni, en byltingin gjö r- breytti á sínum tíma stjórn- kerfi Frakklands. Haldin va r samkeppni um minnismerk i hátíðarinnar og hugmynd v erk- fræðingsins Gustaves Eiffe ls varð fyrir valinu. Hafist var handa við að reisa turninn sem við hann er kenndur árið 1 887. Um 300 manns tókst að ljú ka verkinu á tveimur árum; Eif fel- turninn var vígður 31. mars árið 1889 og opnaður almennin gi 6. maí sama ár. Turninn var 3 00 metrar á hæð sem gerði ha nn að hæstu byggingu heims. Þessum titli hélt Eiffelturnin n allt til ársins 1930 þegar Chrysler byggingin var reist í New York. Eiffelturninn er n ú um 322 metrar á hæð ef te kin er með hæð útvarpsloftnet s sem sett var á topp turnsin s árið 1959. Svarið er af Vísindavefnum og birt með góðfúslegu leyfi hans. Finndu 6 atriði sem eru ekki eins á myndunum tveimur Drátthagi blýanturinn VÍS INDAVEFURINN

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.