Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 20.08.2017, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 20.08.2017, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar Snædís Alda Sveinsdóttir 9 ára Hólatúni 1 600 Akureyri Jóhannes Kári 12 ára Gnoðarvog 84 104 Reykjavík Hilmar Andri Atlason 8 ára Birtingakvísl 48 110 Reykjavík Vigdís Helga 8 ára Einihlíð 2 221 Hafnarfirði Sveinbjörn 8 ára Lækjarsmára 66 201 Kópavogi Fyrir tveimur vikum átt- uð þið að svara spurn- ingum um kóngafólk. Dregið var úr innsend- um lausnum og fá hinir heppnu senda bókina Risasyrpa – Sægarpar. Til hamingju, krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Vinningshafar Í þessari viku eigið þið að svara fimm spurningum um heimsfrægt íþróttafólk. Þið skrifið niður svörin og sendið í pósti til okkar fyrir 27. ágúst næstkomandi. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Ég fer í fríið með Andrési og félögum. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang. Þið getið sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: 1Frá hvaða landi er spretthlauparinnUsain Bolt sem hefur verið kallaður sprettharðasti maður í heimi? 2Bandarísk fimleikakonavann fern gullverðlaun á Ólympíuleikunum í fyrra. Hvað heitir hún? 3Íslenskur spjótkastari náðiþeim árangri að verða í 11. sæti á heimsmeistaramóti í frjálsum íþróttum í London um daginn. Hvað heitir þessi afrekskona? 4Hvaða ár verðasumarólympíuleik- ar haldnir næst? 5Vala Flosadóttir vanntil bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000. Í hvaða íþrótt keppti hún? L a u s n 1 ___________ 2 ___________ 3 ___________ 4 ___________ 5 ___________ Nafn: _______________________ ____________________________ Aldur: ______________________ Heimilisf.:____________________ ____________________________ BARNABLAÐIÐ verðlaunaleikur 20. ágúst 2017 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Þekkir þú íþróttafólkið?

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.