Alþýðublaðið - 29.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.01.1925, Blaðsíða 4
'ALÞYÐUBLAÐÍÐ H.t. Eimskipafélag Islands. Aöalfundur. Aðalfundur hlutafélagsing Eimskipafélag íslands verður haldinn i Kanpþingssalnum i húsi félagsins i Reykjavik laugardaginn 27. júni 1925 og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá: 1. Stjórn félagslns skýrir trá hag þess og framkvæmdum á liðnu siarfsári og trá starfstllhögnnlnni á yfirstandandi ári og ástæð- um fyrir henni og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekst- rarreikninga til 31. dczember 1924 og efnahagsreikning með athugasemdum cndurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskeðendunum. 2. Tekin ákvörðun um tiliögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. j. Kosning fjögurra manna i stjórn félagsins f stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt íéiagslögunum. 4. Kosning eins endnrskoðanda i stað þess er frá fer, og eins váraendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagrelðsla um önnur mál, sem upp kunna áð vera borin. Þeir elnir geta sótt fundlnn, sém hafá aðgöngumiða. Aðgöngu- miðar að íundinum verða aihentir hlnthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrlfstoíu félagsins i Reykjavík dagana 24. og 25. júní næstk. — Menn geta fengið eyðublöð fyrir nmboð til þess áð sækja fnndinn hjá hintafjársöfnurum féiagsins um alt tand og afgrelðslu- mönnum þess, svo og á aðalskrlfstofu félagsins i Reykjavik. Reykjavík, 17. janúar 1925. Stj órnin. 1 „Danski Moggi" hefir oft opinberað fáfræði sína skemtilega, en sjaldan jafn- grelnilegá sem f gær, þar sem hann kemur þvi enn upp mn »ritstjórana«, að þeir skliji ekki dönsku (sbr. >krukkurnar«). Þeim hefir verlð skipað að gera tllraun með, hvort islenzkri alþýðu yrði ekkl sundrað i prentsmiðjumállnu með ágreiningnum mitli erlendu jafnaðarmannafiokkanna. Þeir segja, að alþýða megl ekki koma sér upp prentimiðju af því, að það sé óljóst, hvort Alþýðu- bláðið fyigi >sósÍBlistum eða kommúnÍstum«. En þetta er ekkert óljóst. Auðvltað tylglr Alþýðublaðið >sósfalistum< (jafn- aðarmönnum). Hvorir tveggja jafnaðarmannaflokkarnir erlendis eru >sós{alistar<, og annar fiokk- urinn kallast (ekki >sósíalistar<, heldur) >sósial-demókratar< (þ. e. lýðvalds-jafnaðarmenh), en hinn >kommúnlstar< (þ. e. sameignar- menn). Þetta vita >rltstjórarnir< ekki, en þetta veit Fenger og flestalllr, sem eitthvað hata grautað f öðru en skritlum á dönsku. Agæt greinargerð fyrlr ástæðunum til þessarar skifting- ár jafnáðarmanna er i kverina >Byitlng og fhald< eftir Þórberg Þórðarsen íræðimann.1) En hún kemur islenzkum stjórnmálum ekkert vlð. Hér 6r enginn jarð- vegur fyiir alfká sklftingu. Þjóð- félagsástandið hefir ekki gert hana timabæra enn, hváð sem siðar kann að verða, Alþýðu- fiokkurinn hefir skýra stefnuskrá, sem áð mestu er relst á kenn- ingum jafnaðarmanna, og eftir henni er Alþýðubiaðinu stjórnáð, enda ern flestirAiþýðuflokksmenn jafnaðarmenn. Ymsir flokksmenn hafa eðlilega meirl samúð með öðrum tveggja erlenda jafnaðar- mannaflokknum, en jafnframt nægá vitsmuni til að gera þá afstöðu upp sfn á milli án íhlut- unar auðváldsins og láta það ekki sundra sér i öðrum málum, þar sem á ríður að halda íast aaman eins og i prentsmiðju- málinu, hverjum iátum sem >danskl Moggi< lætur. 1) Pœit á afgreiöslu Alþýöublaös- U»> Erlend símskejti. Khöfn, 28. jan. FB. Frlðarverðlaun þessa árs. Fær J. R. MaeDonald þan t Friöarfélagiö í Helsingfors og jafnaöarmenn í norska slórþinginu stinga upp á því, aö J. Ramsay MacDonald, forsætisráöherra verka- mannastjórnarinnar brezku, veröi veitt friöarverölaun þessa árs. Svíar stinga upp á prófessor Qidde í Berlin og borgarstjóra Carl Lindhagen Stokkhólmi. FJármál Norðmanna. Frá Osló er símaö á þriÖjudag- inn, aö í dag hefjist alrikisfjármála- fundur undir foiystu Mowicckela. Fulltrúar cáæta frá stjórninni, vís- indaBtofnunum, atvinnurekendum og vetkamahnafélögum. Atvinnu- leysiö er á meöal umræðuefna. Bitstjóri og ábyrgðaraaöurt Hallbjðrn HaUdórneon. Prentsm. Haligrims Benedlktasonar Betgitaöairtrati it, Dasolíuvélarnar frægu eru nú komnar aftur og kosta áð eins 14 krónur og 50 aura. Veiziun Hannesár Ólafssonar, Grettisgötu 1. Siml 871. Káupum tómar, hreinár áva xta- dósir. Hitl & Ljós. Alumininm pottar stórlr, mjög ódýrlr, nýkomnir f verzlun Hann- esar Ólafssonar, Grettisgötu 1. Sími 871. Hvítur Ijósadúkur hefir tapast af snúru, akilist á Bergþóru- götu 20. Ágætur rlklingur fæst í verzl, Hannesar Ólafssonar, Grettisgötu 1. Sími 871. Sjó>/et'lnhrar og sokkar fást á Bcrgþórugö'íu 43 B,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.