Ljósið - 01.02.1923, Síða 1

Ljósið - 01.02.1923, Síða 1
LJOSIÐ RITSTJÓRI: EINAR JOCHUMSSON 11. ár. Reykjavik, febrúar 1923. 1. blað Jesús Kristur er Guö kristinna manna. Kristindómur. Herra biskup yfir ríkiskirkju lands vors, Jón Helga- son! Eg hefi og skal bera fram nægar sannanir fyrir því, að biblían, sem er gamalt, ófullkomið mannaverk, er alls ekki letruð af þeim góða höfundi kristindómsins, drottni vorum Jesú Kristi. Fyrir sanna opinberun sem eg hefi fengið frá drottni vorum og herra, er það ósannur heilaspuni úr mönnum að nokkurt stríð hafi orðið í dýrðarríki guðs, og þriðji partur af þjónum hins alvalda hafi gert uppreisn og æðsti engillinn hafi gerst óvinur guðs og orðið að djöfl- inum — höfðingja myrkravaldsins. — Djöfullinn hafði ósigur og hrapaði því með púka sína í undirdjúpin. Þetta er lygabull og er það gleðiefni til barna drottins. Kristindómur. Sönn orð koma úr munni á mér, mjög gömlu í vígi, dómkirkju í drottning er, dramblát, gömul lýgi. Drottning elur synda sið, syndir kennir börnum, heldur lýgi og heimsku við heimi í villu-gjörnum.

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.