Ljósið - 15.05.1923, Side 1

Ljósið - 15.05.1923, Side 1
LJ.OSIÐ RITSTJÓRI: EINAR JOCHUMSSON 11. ár. Reykjaviic, inai 1923. 6. blaö Jenús Kristur er Guð lcristinna manna. Bankaljóð. orkt hefur Eiuar Jochumsson (á níræðisaldri). Banki íslands bjargað mörgum bræðrum hefur, drengjum vitið drottinn gefur, degi’ á björtum guð ei sefur. Völt eru bernsku verkin öll, vitið drottinn elur, þessi mammons háa höll, hneykslin ljót ei .felur. Menn er steyptu háa höll úr Hrugnis grjóti, ég held blessun alla hljóti, ef þeir stríða heiðni móti. Kreddur dæmdar kæfa á í kæru landi, undan sannleik flýr burt fjandi, fjandinn er ei drottins andi. Drottins andi, sterkur stór, stjórni bræðra þönkum, Oðinn, Loki, Asaþór, útrekist úr bönkum. Ut í haf ei færast fjöll, fyrir guðstrú minni, gömul rotna guðaspjöll, gildru’ í þröngri sinni. Kristur trúr ei kæfði svín, klerkar hneyksli bjóða, hann þá breytti vatni’ í vín, vínið kom þá góða. Drottinn sannur dó ekki, það drengir vita, lærðir margir lygi rita, lygnir fá oft feitan bita.

x

Ljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.