Ljósið - 15.05.1923, Blaðsíða 2

Ljósið - 15.05.1923, Blaðsíða 2
2 LJOSIÐ Abraham brendi á báli hrút, blind trú nú á falla, ég lútherska kveð í kút, kjaftafinna alla. Einn frelsari er vor guð, en ekki fleiri, þessi prð mín þjóðin heyri, þráan nagla’ á haus ég keyri. Það ég veit að guðs ei fúnar, góður kraftur, heimi’ í lokast lyginn kjaftur, lík ei dauð hér ganga aftur. Sannleikur er guðleg gjöf, gjöf þá bræður drýgi, að frelsarinn góður færi’ í gröf, forn er gömul lygi. Jeg alsanna fræði flyt, frelsi guðs ei rengi, Einars Kvarans kjaftavit, kristnað fær ei mengi. BleSsi landsins bankaráð, blessaður Jesús Kristur, til allra manna nær hans náð, í náð sé heimur þyrstur. Rannsakaði’banka landsins, Björn vel fróður, honum danskur hrynti móður, hann var talinn djöfulóður. Bráéður fjölga bönkum vilja á »Berurjóðri« þeir landa kúga lyst með góðri, lyginnar í gömlu tjóðri. Haraldur hámentaði. Hámentaði Haraidur, heiðna sögu metur, vígður fróðí vitringur, vit notaðu betur. Maður talar myndugur, málið rangt á þverra, einn er drottinn algóður, einn sé okkar herra. Ein sé trúin, einn guð er, almáttugur góður, sönn orð koma úr munni’ á mér, mundu þetta fróður.

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.