Ljósið - 15.07.1923, Blaðsíða 1

Ljósið - 15.07.1923, Blaðsíða 1
LJOSIÐ RITSTJÓKI: EINAR JOOHUMSSON 11. ár. ReykjaviK, júli 1923. 9. blað Jesús Kristur er Guö kristinna manna. TÍl ritstjóra »Bjarma«. Bókmentir og bókstafs trú, boðin er af mönnum, tveimur herrum þjónar þú, þér vér heiðni bönnum. Upplýstur af andanum, áttu hlýða drotni, fleygðu gamla íjandanum, fjandinn svo að rotni. Þú brölta ert á breiðum vegi, biskupnum vilt þóknast Jóni, albjörtum á efsta degi, ekki hneiksla oss sem dóni. Kastaðu gömlum fjanda frá, friður guðs oss næri, herra vor er himnum á, hans orð allir læri. Ekki hefir málið mist, Messías hinn nýi, bræður eiga kenna Krist, kasta þjófsins lýgi. Guðsmannsins eg verkin vinn, vinna lúnar hendur, úr biblíu er fjandinn, óþarfur oss kendur. Lýgi gömul þjóð er þjá, þið myrkraverk gerið, heiðinn íjandi himnum á, hefir aldrei verið. Gömul rotna Guðspjöllin, guð drottinn því ræður, að óþarfi andskotinn, er að fúna bræður. Fjandinn gamli er fúa gjarn, friði þó hann spilli, hneikslið fer sem skúm og skarn, skálda og presta á milli.

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.