Ljósið - 01.08.1923, Blaðsíða 1

Ljósið - 01.08.1923, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: EINAR JOCHUMSSON 11. ár. Reykjavin, ágúst 1923. 10. blaÖ Jesús Kristur er Guð kristinna manna. Efstidagur. Rusl margt geymir ritningin, rannsókn þvi ei bönnum, hneyksli lærir heimurinn, hér af kennimönnum. Börn guðs villir biskup lands, bræður þó hann vígi, ósatt fer til andskotans. Enn er Guð sá nýi. Gleður alla guðlcg b. 'Wi, guðson einn ef ræður, menn hafa til synda sáð, syndina kæfum bræður. Einn er drottinn ein sönn trú, alheim best hún styður, dauð og heiðin djöfla trú, dregst í víti niður. Það má vita þjóðin svinn, þrýtur ei guðs kraftur, dæmdur vondur djöfullinn, dæmast skal nú aftur. Guðson ekki íiutti fjöll, forðum út í liaflð, ei menn hafa orð hans snjöll, í mold niður graflð. Lýgin vond er lastatröil, laun hún fær sem drottning, víst kirkjan og valdstjórn öll, veita henni lotning. Yond og lýgin veröldin, verður meðan stendur, af því heiðni afguðinn, ungdómi er kendur. Sannleik þráir múgur manns, morðingjann vill grafa æðsti klerkur okkar lands, óvin lífs vill hafa.

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.