Alþýðublaðið - 30.01.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 30.01.1925, Page 1
tölublað Föstudugiou 30. janúar. Um daginn og vegmn. Lelkfélag_Reyk1avlkur4g ISliffiifi Veizlan áysúlhaugnm1 verður léikin laugardag og sunnudag kl, 8Vs- Aðgöngumiðar til beggja daganna aeldir i Iðn5 í dag kle t—7 og dagána, sem leiklð er, kl. 10—12 og eftir kl. 2. — S í m 1 12 # Ylðtalstíml Pála tannlæknis er kl. 10—4. ÍT' Nætnrlæknir er í nótt Daniel Fjeldsted, Langavegi 38. Sími 1561- Skjaldarglfma glímufólagsins »Ármanns« fer fram á sunnudag- inn kl, 4. fátttakendur verða 10. Reykiiáfar Alþýðubrauðgeröar- innar fauk um í ofviörinu um daginn. Er nú búið að steypa upp nýjan reykháf. í gærkveldi kvikn- aði í mótunum innan í reyháfnum, og var slökkviliðið kvatt til. Fékk það varnað því, að eldurinn gripi um sig, svo að ekkert tjón hlauzt af honum. Gnðspekiféiagið. Rykjavikur- stúkan. Fundur í kvöid kl. 81/* stundvíslega. Efni: Sfeingrímur Arason: >Merkileg uppe)disstofnun< (fyrirlestur). Þingmáiafand héldu þingmenn Kjósar og Gullbringu-sýslu í gær- kveldi í Hafnarfirði. Fundurinn var sama sem lokaður fyrir alþýðu meb ýmsum ráðum og sama sem ekkert rætt af áhugamálum henn- ar. Nánari frásögn á morgun. Veðrið í morgun, Víðast lítill hiti. Átt vestlæg, hæg. Veðurspá: Kyrt veður fyrst, síðan suðaust- læg átt á Suðvesturlandi. Vel mælt. >Ég ætla nú einu sinni að segja ykkur satt<, sagði Björn Kristjánsson á þingmála- fundi í Hafnarfirði í gærkveldi. Giestamót Ungmennafélaganna verður annað kvöld í G.t.-húsinu, til skemtunar verður upplestur, gtöngur, kveðskapur, sjónleikur og dans. Aðgöngumiðar eru afhentir á morgun í G.t.-húsinu frá k). 10—1 og 3—7. ísfiskssala. Togárinn April hefir Belt afla í Englandi fyrir 2414 sterlingspund. f >Danski Moggl< er nú að komast áð raun um, að alþýða muoi sjá i gegn um yfirdreps- skap haus, eg missir alla stjórn á sér. Rótar hann í morgun úr sér illyrðum um áiþýðumenn og trúneðarmenb þeirra. Hér er sýnishorn af prúðmenskunni í rlthættinum: >fúkyrði<, >lygl<, >for<, >giæframenn<, >fautáleg ósannindU. o. s. fr. Jafnaðarstefna gegn auðvalds- stetnu. 22. dez. sfðast Íiðinn fór fram aukakosnlng í Dundee f Skot- landi f þingsæti, er autt varð við fráfail E. D. Morels, hins nátnkunna enska friðarvinar og jatnáðarmanns. — Kosnlngabar- áttán snerlst eingöngu um jafn- aðarstefnu og auðvaldsstetnu. í kjörl voru Tom Johnston af verkamannaflokki og E, D. Simon úr flokki >frjáisiyndra< auð- vaidsslnna, og studdu íhalds- menn hann. Úrslit urðu þau, að þiugmannsefDÍ jafnaðarmanna var kosið með 12739 atkvæða meiri hiuta, Húseign til s8in.a Húsið nr. 50 við jGrettisgötu hér í bænum ásamt meðfylgjandi eignarlóð er til sölu nú þégar. Til þess ab kaup komist strax á, verður eignin seld frekar ódýrt og með þægilegum borgunarskilmál- um. Allar nánari upplýsingar gefur Gunnar E. Benediktsson málafl.m., Laugavegi 2. Símár: 1033 & 853. I. O. 6. T. Skjaldbreiðarfandnr í kvöld. Embættismánnakosning. — Inn- sækjendur mæti kl. Þegar skórnir yðar þarinast vlðgerðar, þá komið tll mín, Finnur Jónsson, Gúmmí- & skó- vinnustofan, Vesturgötu 18. 2 reglusamir sjómenn óska eftir stofu eða herbergi með húsgögn- um um tveggja mánaða tíma. Fæði gæti einnig komið til mála. Tilboð Bendist á afgr. blaðsins. Nýr dívan til sölu með tæki- færiBverði á Nönnugötu 7. Margrét Árnadóttir. Skyr og Bmjör nýkomið í verzl- unina á Vesturgötu 59. Káupum tórnar, hreinár ávaxta- dósir. Hitl & Ljós,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.