Alþýðublaðið - 30.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.01.1925, Blaðsíða 2
Fylkið liði! ALÞYBUÍLA »IÉ) —.., -I ir.i •'iti'n Ti- \:tk.. Biöjiö kaupmenn Margir hafa það mælt, að verka- lýðsflokkurinn ætti fyrir löngu að vera búinn að eignaBt prentsmiðju. En það voru þeir menn, er vildu flokknum vel og skildu nauðsyn fræðslu og forystu. Betra er seint en aldiei. Og er gleðilegt, að nú skuli vera haflst handa. Nefnd manna var falið að at- huga prentsmiðjumálið í vetur að tilhlutun sambandsþings verklýðs- félaganna. Nefnd bú heflr starfað vel. Er hún hafði hugsað málið, flutti hún það fyrir fulltrúaráði verkiýðsíó- laganna. Fulltrúaráðið lagði samþykki Bitt á gerðir og tillögur nefndar- innar. Félögin öll standa að baki þessu mikilsverða máli. Prentsmiðjumálið er nauðsynja* mál alls flokksins. Hafa nefndar- menn og fleiri skýrt það. Hér á landi — eins og annars staðar —- hafa menn átt og eiga erfltt með að elska náungann eins og sjálía sig. Yegna þessa kær leiksleysis hafa olnbogabörnin orðið að taka höndum saman og verja rétt sinn gegn ofríkismönnum, sem áttu að vera þeim bræöur. Að láta rétt sinn var dauði og þjóðartjón. Margir góðir drengir haía gengið I lið með lítilmögnunum. Alþýðu- flokkuyinn heflr eignast marga ágæta foringja. Ofrikismenn ráðast jafnaðarlega á foringja alþýðumanna og svívirða þá. Petta vita menn alment og leggja ekki trúnað á níöið. — Margir alþýðumenn kunna sögu verklýðshreyflngarinnar hór. Þeir skynja og muna, hvað þeir eiga að þakka mönnum eins og Ottó, Pótri Guðm.s., Ólafl, Ágúst, Jóni, Magnúsi, Héðni, Hallbirni og mörg- um fleirum. Alþýðumenn muna eftir hita og þunga dagsins. Pier muna og, hverjir lögðu þeim lið. Ungir og áhugasamir menn bætast alt af í hópinn. — Pað er árangursiaust að níða foringjana. Yerkamenn missa ekki traust á þeim, nema þeir svíki stefnuskrá flokksins. f*að var fullyrt nýlega, að menn yðar um íslenzka kaffibætinn. Hann er sterkari og bragðbetri en annar kafflbætir. Frá ÁlbýðubrauðgerðtoaL Normalbrauöin margviðurkendu, úr ameríska rúgsigtimjölinu, fást í aðalbúðum Alþýðubrauðgerðarinnar á Laugavegi 61 og Baldursgðtu 14. Einnig fást þau í öllum útsölustöðum ‘Alþýðubrauðgerðarinnar. Konur! Blðjlð um Sniára- smjövlíkið, l»ví að Imð er efnlsbetpa en alt annað smjöpliki. Pappír aUs konar, Pappírspokar. Kaupið* þar, sem ódýrast er! r i 8 8 i Ö 8 8 8 8 8 i Alþýðublaðlð kemur út á hvorjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9V*—lCÚ/j árd. og 8—9 síðd. 8 í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjóm. V e r ð 1 a g: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. s i I Herlui Clausen, §ími 39. Útbr«iðið Alþýflublaðið hwar ssm þið eruð og hvart i«ni þið farið! lifðu hór viö >nokkurn veginn< sömu kjör. Peirri fjarstæöu þyrfti að mótmæla með gildum rökum. Porsteinn Erlingsson leit öðrum augum á lífið í kringum sig. Hann segir: >En ljótt var að sjá niðri’ í sorp- unum hér hjá svínbeygðum verklýð og anauðum; mig furðaði’, hann þeytti’ ekki því, sem hann ber, af þrælmensku, forsmán og nauðum.< — Yerkalýðurinn flnnur, hvar skór- inn kreppir. Yerkalýðurinn veit, að ritað orð er eitt bezta vopnið í róttarbaráttu. Pess vegoa leggur hann nú af möikum það. sem hann getur, þegar leltað er til hans um fjársöfnun fyrir eigin prentsmiðju. Hallgnmur Jónsson. „Þar, sem Bolsar ráða“ Herra rltstjóril Ettirfarandl grein vil ég biðja yður að birta í heiðruðu blaði yðar. Ég skal geta þess, að rlt- stjórar Morgunblaðsins treystust eigi að taka hana, en þár haiði ég huo'sað mér að húa kæml sem leiðrétting á viðtaiinu við norska skipstjórann, ®n hina

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.