Víkurfréttir - 30.11.2006, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 30. NÓVEMBER 2006 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
öKASSINNPÓST
Það dró til tíð inda í ný-af stöðnu próf kjöri Sam-fylk ing ar inn ar á Suð-
ur landi sem
fram fór laug-
ar dag inn 4.
nóv em ber sl.
Alls greiddu
at kvæði 5.149
manns í kjör-
d æ m i n u o g
hlaut Björg vin
G. Sig urðs son af ger andi sig ur,
en Suð ur nesja menn eiga ekki
málsvara í for ystu sveit inni.
Ef laust grein ir mönn um á um
hvað er besta að ferð in til þess
að velja fram bjóð enda til for-
ystu, próf kjör er ef laust besta að-
ferð in til þess. Hvaða leik regl ur
gilda um próf kjör er hins veg ar
um hugs un ar efni. Til gang ur inn
hlýt ur að vera að gera það á sem
lýð ræð is leg astan máta, þannig
að þeir sem styðja fram boð ið fái
tæki færi til að hafa eitt hvað um
það að segja hvern ig fram boðs-
list inn lít ur út.
Sú að ferð að láta þröng an hóp
svo sem full trúa ráð flokks ins
velja fram bjóð end ur get ur varla
talist lýð ræð is leg að ferð til að
velja ein stak linga til for ystu og
ekki lík leg til að draga að fylgi.
Sú að ferð að hafa svo kall að
galop ið próf kjör þar sem all ir
kosn inga bær ir ein stak ling ar
sem eru með lög heim ili í kjör-
dæm inu á kjör dag geta tek ið
þátt án þess að þurfa að ganga
til liðs við við kom andi fram-
boðs lista, er held ur ekki lýð-
ræð is leg að ferð. Reynd ar vil ég
ganga svo langt að kalla þessa
að ferð HRYÐJU VERKA AÐ-
FERÐ INA.
Galopð ið próf kjör leið ir til
þess að fram bjóð end ur kalla
til liðs við sig ætt ingja og vini,
sem marg ir hverj ir eru flokks-
bundn ir öðr um fram boð um og
ætla sér alls ekki að greiða fram-
boðs lista vin ar síns at kvæði á
kjör dag. Þetta er gert í þeirri
trú að ver ið sé að gera við kom-
andi greiða og sjálf sagt að styðja
góð an mann/konu til góðra
verka. Sum ir eiga dug leg an og
stærri hóp ætt ingja og vina en
aðr ir og njóta þess í því að þeir
ná hærra á við kom andi fram-
boðs lista. Þetta er nátt úru lega
skrum skæl ing á lýð ræð inu og
ger ir ekk ert ann að en að bitna
á við kom andi fram boðs lista á
kjör dag.
Lýð ræð ið hlýt ur að birt ast í
þeirri mynd að þeir ein ir sem
ætla að greiða við kom andi fram-
boðs lista at kvæði sitt á kjör dag,
fá að taka þátt í próf kjöri til vals
á for ystu fram boðs list ans.
Tölu verð um ræða og blaða skrif
urðu um það á Suð ur nesj um
í að drag anda próf kjörs að
við hefð um ekki átt ráð herra.
Hvern ig er hægt að ætl ast til
þess að við eign umst ráð herra
þeg ar við göng um ætíð fram í
sundraðr i fylk ingu! Í stað þess
að standa sam an og láta eig in
hags muni víkja um stund, berj-
umst við til síð asta manns og
lát um aðra um að grípa tæki-
færi okk ar.
Svo eru það þeir sem ætíð
telja að þeir sem eru lengst í
burtu séu hæf ast ir til for ystu.
Styðja jafn vel ekki Suð ur nesja-
menn eins og raun in virð ist
vera nú, þar sem við eig um
ekki málsvara í for ystu sveit,
þrátt fyr ir að hafa um helm-
ing at kvæða á bak við okk ur.
Velti ég því reynd ar fyr ir mér
nú á þess ari stundu, hvort ég
eigi leng ur sam leið með slík um
hóp manna, þannig hugsa ef-
laust marg ir á Suð ur nesj um að
af loknu þessu próf kjöri.
Ég skora á Suð ur nesja menn í
öll um flokk um að taka þetta
til at hug un ar. Ef tæki fær ið er
runn ið úr greip um okk ar núna,
breyt um þá næst og sam ein-
umst um að fá tæki færi til að
hafa áhrif og völd til að breyta
um hverfi okk ar til hins betra.
Að lok um vil ég óska fram bjóð-
end um öll um til ham ingju með
það sæti sem þeir hrepptu.
Guð mund ur R.J. Guð munds son
Próf kjör - Lýð ræð is legt val á for ystu
æGuðmundur R.J. Guðmundsson skrifar:
All ir sem nenna að hugsa um það á ann að borð, hljóta að gera sér grein fyr ir því, að með nú ver-andi skerð ing ar á kvæð um rík is ins á tekj um aldr-
aðra frá rík inu vegna tekna frá líf eyr is sjóð um, þá var það
í raun og veru út í Hróa hött að greiða í líf eyr is sjóð.
Rík ið tek ur í raun og veru til sín 45% af því sem tekju lág ir
aldr að ir fá í líf eyri frá líf eyr is sjóð um. Í við bót eru þeir svo
krafð ir um fulla skatt heimtu af tekj um úr líf eyr is sjóð um,
eins og um at vinnu tekj ur sé að ræða, þótt all ir viti að stór
hluti þeirra tekna séu í raun og veru fjár magnstekj ur. Þannig
tek ur rík is sjóð ur beint og óbeint til sín 70 til 80% af öll um
greiðsl um líf eyr is sjóða til laun þega. Þetta eru öm ur leg ar
stað reynd ir. Jafn rétt is á kvæði stjórn ar skrár eru hundsuð.
Þannig er í raun og veru ver ið að auka skatt heimtu aldr aðra
vegna þess að ég og þú vor um svo vit laus(ir) að greiða í líf-
eyr is sjóð í ára tugi.
Þetta er mjög óheilla væn legt ástand og það er ekki óeðli legt
að menn fari að líta á greiðsl ur í líf eyr is sjóði eins og hverja
aðra skatt greiðslu.
Líf eyr is sjóð ir voru upp haf lega stofn að ir til þess að bæta
kjör aldr aðra í ell inni, en alls ekki til þess að lækka út gjöld
rík is ins til aldr aðra. Þessa stað reynd mættu marg ir al þing is-
menn hafa í huga.
Það er því eng in furða að til trú lág tekju fólks á líf eyr is sjóði
fari þverr andi, vegna þess að menn líta svo á að þetta sé að-
eins ein að ferð rík is ins til að skatt leggja sér stak lega lág laun-
þega. Þetta stað festi ríkisvald ið fyr ir nokkrum árum, þeg ar
skatta yf ir völd um var falið að sjá til þess að all ir greiddu í
líf eyr is sjóði eins og um aðra skatta væri að ræða.
Áður fyrr gátu þeir efna meiri, sem höfðu vit og getu til
þess, fjár fest á ann an hátt til elli ár anna. Þeir sleppa nú með
að greiða ein ung is 10% skatt af sín um fjár magns tekj um,
og þurfa ekki á að stoð rík is ins að halda vegna þess að þeir
fjár festu af viti. Nú ver andi af staða rík is stjórn ar er bein lín is
að rústa það líf eyr is kerfi sem við búum við í dag með nú-
gild andi skerð ing ar á kvæð um gagn vart tekj um úr líf eyr is-
sjóð um.
Við höf um áður bent á þá stað reynd að það er ekki nema
ein leið út úr þess um ógöng um, og hún er sú að taka upp
svo nefnt frí tekju mark líf eyr is tekna og það strax á næsta ári
og hækka það svo ár frá ári. Frí tekju mark er það að ákveð in
upp hæð t.d. 30 þús und krón ur á mán uði frá líf eyr is sjóð um
skerði ekki bæt ur al manna trygg inga og að sú upp hæð verði
hækk uð á næstu árum. Á þann eina hátt er hægt að auka til-
trú manna á líf eyr is sjóð um.
Líf eyr is þeg ar á Suð ur nesj um fylgj ast gr annt með af greiðslu
Al þing is á þess um mál um, og munu láta álit sitt í ljós í
næstu al þing is kosn ing um.
Pét ur Guð munds son hag fræð ing ur LEB
Trausti Björns son formaður FEB
Greiðsl ur í
líf eyr is sjóði,
skatt ur eða ekki?
Krón an áfram sterk