Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.02.2014, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 27.02.2014, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 27. febrúar 2014 21 Álftanes, Garðabær, Garður, Grindavík, Kjósarhreppur, Mosfellsbær, Reykjanesbær, Sandgerði, Seltjarnarnes og Vogar. Rétt til þess að sækja um eftirfarandi ferðir, hefur sérhver kona sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf. Ítalíutöfrar; Toskana, Pisa og Flórens 7. – 14. júní Bodensee í Þýskalandi og Lichtenstein 23. – 28. september Aðventuferð til Innsbruck 4. – 7. desember Eftirtaldar konur veita nánari upplýsingar og taka á móti pöntunum í síma á milli kl. 17:00 og 19:00 á virkum dögum frá 3. – 12. mars. Svanhvít Jónsdóttir, s. 565 3708 Ína Jónsdóttir, s. 421 2876 Guðrún Eyvindsdóttir, s. 422 7174 Valdís Ólafsdóttir, s. 566 6635 Sigrún Jörundsdóttir, s. 565 6551 Orlofsnefndin Húsmæðraorlof Gullbringu- og Kjósarsýslu 2014 Kæri kjósandi, Ég heiti Guðmundur Pétursson, fæddur 1951, og sækist eftir 5.-7. sæti á lista Sjálfstæðisokksins í Reykjanesbæ í komandi prófkjöri þann 1. mars 2014.  Ég er húsasmíðameistari og starfa sem framkvæmdastjóri hjá IAV Þjónustu ehf og Skólum ehf, en Skólar reka t.d. 5 leikskóla á Reykjanesi og á höfuðborgarsvæðinu. Konan mín, Bára Hansdóttir, lést úr krabbameini í september 2011.  Við eigum tvö börn, Pétur Rúðrik 41 árs, sem býr í Grindavík, og Sólveigu Gígju 21 árs, sem býr í Reykjanesbæ. Ég var formaður Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar 1994-1998 og formaður framkvæmda- og tækniráðs Reykjanesbæjar 1998-2000. Þá sat ég sem ráðgja utanríkisráðuneytisins í vinnuhóp um brotthvarf varnarliðsins og var í vinnuhóp sem iðnaðarráðuneytið skipaði 2010 um atvinnumál á Suðurnesjum.  Ég sit í stjórn atvinnuþróunarfélagsins Heklunnar fyrir hönd Samtaka atvinnurekenda á Reykjanesi (S.A.R) en þar hef ég verið formaður síðan 2011. Mikinn áhuga hef ég haft á atvinnumálum og hef undanfarin 3 ár verið að vinna m.a. í stýrihóp vegna norðurslóðaverkefna og sit í stjórn norðurslóða viðskiptaráði sem stofnuð var í maí 2013. Markmið ráðsins er að ea og viðhalda viðskiptatengslum milli Íslands og annarra norðurslóðaríkja. Ég hef tekið virkan þátt í okksstarnu, var formaður Sjálfstæðisfélagsins Kevíkings, hef setið í stjórn fulltrúaráðsins í ölmörg ár og núna síðast sem formaður stjórnar fulltrúaráðsins. Ég hef mikinn áhuga á að koma með reynslu mína af atvinnumálum inn í bæjarstjórn Reykjanesbæjar ef ég fæ umboð til þess.  Það eru spennandi tímar framundan hér á Reykjanesi með alþjóðaugvöll og Helguvíkina sem grunnstoðir fyrir ný verkefni.  Ég vil leggja krafta mína fram í þeirri þróun og óska því eftir stuðningi þínum í 5.-7. sætið í prófkjörinu þann 1. mars næstkomandi. Baráttukveðjur, Guðmundur Pétursson ÚTBOÐ Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilboðum í verkið Endurgerð gatna 2014 Kirkjugerði - suðurhluti Verkið felst í endurgerð suðurhluta Kirkjugerðis á milli Ægisgötu og Tjarnargötu. Um er að ræða upprif malbiks/olíumalar og steyptra gangstétta, uppgröft ónothæfs efnis, afréttingu götuyr- borðs ásamt styrkingu burðarlags, jöfnunarlag, malbik, vélsteyptan kantstein og hellulögn. Einnig verða endurnýjuð niðurföll og þeim ölgað, grafnir upp jarðaðir brunnar og þeir hækkaðir upp í yrborð, auk endurnýjunar fráveitu- og vatnslagna eftir þörfum skv. nánara mati verkkaupa við framkvæmd verksins, auk annars lagnafrágangs. Helstu magntölur eru u.þ.b: Uppgröftur 550 m³ Fyllingar 550 m³ Hellulagðar gangstéttar 365 m² Vélsteyptur kantsteinn 160 m Malbik 1390 m² Fráveitulagnir 80 m Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 16. júní 2014. Útboðsgögn verða seld á diski á skrifstofu Sveitarfélagsins Voga, Iðndal 2, 190 Vogum, á kr. 3.000,-, frá og með föstudeginum 28. febrúar 2014. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 12. mars 2014, kl. 11:00 í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Sveitarfélagið Vogar Daglegar fréttir á vf.is Samsýning í SandgerðiMyndlistarfélag Kópavogs opnar samsýningu laugardaginn 1.mars til 31. mars í Listatorgi í Sandgerði Vitatorgi 9:00 - 11:00. Léttar veitingar eru í boði kl. 15:00 - 17:00 á laugardaginn. Allir velkomnir.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.