Alþýðublaðið - 30.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.01.1925, Blaðsíða 4
ALÞYÐUSLAÐIÐ hehna. Vianu byrjuðu þeir í skipinu klukkan 7 að morgni og hættu að vinna klukkan 5 að kveldi og höíðu þar af tvo t(ma til borðhaids og kaffidrykkju. Svona var vinnunni hagað við það fólk, sem vann f skipicu, s -m ég var á, og víðar, þar sem ég vissi tll. Aftur á móti gekk vinnan bæði sótt og dag < landl við sögunarverksmiðjurnar og ailan burtakstur, en þar var sk'ít vökum, þremur i sólarhring, 8 tíma f senn, og vicnan gekk alls staðar svona til i landi, þar sem ég kom, og heyrði ég hvergi talað um annað. Mig undrar stórlega, að grein- arhöf. hafi nokkurn tima tll Rússlðnds komlð eftir greininni að dæma, þar sém hann talar um lýs og ódauu, og að hann hafi aldrei séð verkamenn þvo sér eða ræsta sig, sem ég sá þá þó gera á hverjum degi eftlr vinnutfma, ekki að éins að þeir létu sér nægja að þvo hendur og andiit, eins og við gernm hér heima, heldur klæddu þeir sig úr öllu og böðuðu sig f ánni, Lúsina varð ég ekki var við, nema hvað ég heyrði gamlan mann tala um hana á lelðinni til Rússland, Hann hafði siglt þangað fyrir strið og f strfðs- byrjun, og þá sagðl hann að lúsin hefði verið svo mikil, að hún hefði ekki eingöngu skriðið á fólkinu, heldur líka á trjá- bunkunum, aem það lá á. Sem hver maður getur skllið, þá kviðum við þvf ekki lítið að eiga von á svona ófögnnði, en sem betur fór, varð enginn á þvf akipi, sem ég var á, var við lús eða lúsugur, og böðuðum við okkur samt á hverju kveidi aaman við verkamennina, og fötin lágu hver hjá öðrum, svo að það getur hver maður séð, að það hefir ekki verlð miklð um lús, fyrst hún skreið ekkl yfir á okkar föt. Þá kemur að þvf, þar sem greinarhöf. talar um sultarkjör verkamaona. Það er eitt af fleira, sem ég varð ekki var vlð. Tii dæmls á mánudögum, þegar þeir komu til vlnnu heiman frá sér, komu þeir með nýtt kjöt og nýjan fisk og kartöflur og brauð og rússneskt kúasmjör, sem mér vlrtist vera‘ nægjaniegt af tpat Kvepúr fundið. Vitjist í Suður- pól 23. SpaðsaltaB dilkakjöt 0.90 % kg. Smárasmjörlíki 1.20. Kex 100. Verzlun Haildórs Jónssonar, Hverf- isgötu 83. Sími 1337, handa hverjnm manni tli viður- væris f viku, ef fara skai eftir fæði fslenzkra og norskrð verka- manna, og sá ég ekki þann mlkla suitarsvlp á verkamönnun- um, sem greinarhöf. getur um. Aftur á mótl aá ég nóg af hon- um í Bretiandi, þar sem nóg er tll af ölln og öllum ættl að geta Hðið vel, því að þar kom til okkar út í skipið svo mikið af hungruðum mönnum, sem báðu okkur um mat, að vlð urðum að svelta sjálfir, ef við áttum að gera öllum úrlausn. Hins vagar kom enginn til okkar hásetanna að biðja um mat þann tfma, sem við dvöldumst f rússneakum höfn- um, en hvoit þeir hata farið tll skipstjóra og beðið um mat, skal ég ekki um segja, en ekki heyrði ég talað um það, enda eru það ekki fyrstu spor þeirra, sem blðja að gefa sér mat, að fara tii skipstjóracs. Okkur langaði í land og báð- um skipstjóra um peninga, en hann gat ekkl látið okkur fá þá, því að rúblan var svo dýr. Þetta var á iaugardegi, svo að við vorum vondaufir um að geta farlð í íand, en kiukkan 5 kom gufubátur ?ð sklpshliðinni og bauð öllum skipverjum að vera með til borgarinnar, og sögðum vlð þá, að við hetðum ekkl pen- inga og gætum þvf ekkl farið með. Þelr sögðu, að það kostaði ekki neitt, svo að við þáðum boðið og fórum með þeim inn til borgarinnar, og þangað kom- um við um klukkan 6. Þá var okkur boðið á ræðuhöid og skuggemyndlr, og stóð það yfir tii klukkan 12. Þá.fengum við kaffi með brauði, og við það var setlð tll klukkan 1. Síðan var byrjað á dansi, sem varaði til kiukkan 5 um morguninn. Þá var fárið m*ð okkur út f sk'pið, og þessar góðgerðir kost- uðu ®kki @inn eyri Þetta var fyrlr utan þær góðgerðir, sem verka- Ef þih viljiö fá gott skyr, þá komið i veizlun Guðjóns Guð- mundssonar, Njálsgötu 22. •Dansskóli Sigurðar Guðmuuds- sonar. Síðasta æflng i janúar í kvöld kl. 9—12 í Bíó-kjallaranum, tólkið, sem vann við verksmiðj- urnar, veitti okkur. Það bauð okkur fimm sinnum á dans og í kvikmyndahús þennan hálfsmán- aðartíma, sem við dvöidumat þar, og tóku ailir yfirmenn okkar þátt í þvf. Þeir gera víst betur, sem betur þykjast stjórna. Stefdn Sigurðsson, sjómfiður. Innleod tíðindi. (Frá fréttastofunni.) Seyðisfirði, 28. jan, Af Áusturlandi. Nokkurar símabilanir urðu austanlands í ofviðriau. Brotn- uðu staurar í Hornarfirði, Lóni, Fagradal f Vopnafirðl og víðar. ’ Flngutregnir, er hata gengið um það, að Hornatj rðarór» hafi um- turnast, óskipgengir, nýir ó$ar myndast o. s. írv,, hafa reynst ósannar. Björn Eymundsson hafn- sögumaður símaði »Hæni« þsðan í gærkveldi: Ekkert athugavert vlð skipaielðina um Hornafjarð- arós fremur veoju. Þlngmálafundur á EgíkstöÓum skorarar á þingið að veita lé á tjárlögum 1925 til skólahúss- byggingar á Eiðum og fullnægja þannig skilyrði uin vel útbúinn skóia, er landið gekk að, er það tók við Eiðaeigninni. Einoig skoraði tundudnn á' þingið að undirbúa stofnun berklahælis fyrir Austurland. Hér hefir verlð blfðviðri síðan o viðrið mikla. Vertíð er í und- irbúningi. Rltstjóri og ábyrgöarmaöuri Hallbjörn Halldórsson. Prentsm. Hallgrlms Benedikíasonar Bergsta&Rstrwti 19s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.