Alþýðublaðið - 31.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.01.1925, Blaðsíða 1
¦ Æítí^v^ CNriM» tk% mi AA|n^Niflotolgwno 1925 Laugardaginn 31. janúar. 26 töiubbð. Samskotin til AlMðapreotsmiðj' uonar. Fulltrúaráð verkiýðsíélaganna hér í bænum he-fir ákveðið að halda allsherjar-söfnunardag til Álþýðuprentsmiðjunnar sunnudag- inn 1. febrúar n. h., en mánu- diglfm næsta á eftirt Kyndil- messu, 2. felrúar n. h., fiohhs- hátíð í Iðnó, og renni ágóðlnn af hnnnl til þrentsmiðjunnar. Hefir fjöimennrl nefnd verlð falið af fulltrúaráðinu að standa fyrir söfnuninni, og hún skift öllum bænum f hveifi og mun hafa fjórar skrifstofur þenna sunnudag. Sunnudaginn 1. febr. treystum vér svo öllum góðum flokksmönnum og alþýðuvlnum til að leggja af mðrkum eftir gstu og góðum vilja fé til prent- emiðjunnar, er söfnunarmennlrnir koma f húsln, en þar, aem engir koma, er þess vænst, að menn sendi samskotin til elnhverrar af tjórum skrifstofunum, sem aupiýstar verða. Á Kyndilmessu er þess sfðan vænst að menn komi saman á flokkshátíðinni f Wdó. Aðgangur mun verða ssldur, og verður nánara augtýst síðar um hana. Reykjavik, 22, jan. 1925. Undirbúningsnefnd Atþýðu- prentsmiðjunnar. Jón Baldvinsson, Eéðinn Taldimarsson. Stefdn Jóh. Stefánsson. Spegiilinn með útskornu um- gerðinni ettir Ríkarð, sem heppn- astl maðurlnn á Fiokkshátið al- þýðu á mánudaginn hlýtur, verður á morgun til sýais í gíugga hjá 'fHBBOfflHUBvl Jarðarför Þorsteins Jónssonar, fpá CSróttii, fep fram neest- komandí mánutlag, 2. fehr., og hefst með húskveðju kl. II f. h. ffpá fríkirkjunni i Reykjavík. Jóhanna Bjarnadóttir, Elríkur Þorsteinsson. Stdrkostlega hlntaveltn heldur nnglingastúkan Unnnr nr. 38. í Góðtemplarahúsinu sunnudaginn 1. febr. kl. 6 e. m. FJöldi gagnlegra muná, Engin "náll. Engir happdrættismiðar. Allir fá eitthvað fyrir peninga sína. as U OS •*» 0 3 « ¦*» H O M **• se 0 » Innngangur fyrir böra 25 aura, fyrir fullorðna 50 aura, Drattur 50 aura. Að eins fyrir templara. Nefndln. B PS Flokkshátíí Alfijouflokksins verður haldin í Iðnó á Kyndilmessu, mánudaginn 2. febr., kl, 8 síðd. Skemtiskrá; 1. Ræðuhöld. 2. Söngur, söngfélagið >Freyja<. 3. Skuggamyndir (skopmyndir). 4. Gamanieikur: Bezt gefast biskupsráð. 5. Gtamanvísur, R. Richter. 6. Happdrætti fyrir félaga, Heppnasti maðurinn á samkomunni fær spegil með útskorinni umgerð, Jistagrip eítir Ríkarð Jónsson. Aðgangur kostar 2 kr. Ágóðinn rennur til Alþýðuprentamiðjunnar. Aðgðngumiðar seldir í lönó a mánudag ki. 12—2 og 5—8. Tryggið yður aðgöngumiða í timal SKJALDARG.LÍMA ÁRMANNS verður háð á morgun, sunnud. 1. febr. kl. 4 e. h. í Iðnó. Marglr ágeetir glímumenn keppa* Aðgöngumlðar verða seldir i dag i hókaverzlan Sigfúsar Eymundasenar og é morgnn kl. 10 — 12 og 1 — 4 í Iðnó. L Storr kaupmanni Lengavegi 11. Spegiliinn cr melra en 200 kr. vlrÖl. ísfiskssala. Belgaum hefir selt afia. í Englandi fyrir 2459 sterl- Ingepund.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.