Alþýðublaðið - 31.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.01.1925, Blaðsíða 1
/ »925 Lwgardngion 31. janúar. 26 töiublað. Samskotin til 41þjðupreotsmiðj' nnnar. Jarðarföp Þopsteins Jónssonapf frá Gróttis, fer fpam neest- komandí mánudagf 2. febr.f og hefst með húskveðju kl. II f. h. fpá frikirkjunni í Reykjavík. Jóhanna Bjarnadóttirf Eiríkur Þorsteinsson. HiiiÍM— f ——MIMHIIIIIIHraH Fulltrúaráð verktýðsféiaganna hér í bænum hefir ákveðið að halda állsherjar-eófnunardag til Alþýðuprentsmiðjunnar sunnudag• inn 1. febrúar n. lc,, en mánu- diginn næsta á efttr, Kyndil- messu, 2. febrúar n. h., ftókhe- liátíð í Iðnó, og renni ágóðinn af henni til prentsmiðjnnnar. Hefir fjölmennri nefnd verlð faiið af fuiitrúaráðinu að standá fyrlr söfnuninni, og hún sklft öllum bænum í hverfi og mun hafa fjórar skrifstofur þenna sunnudag. Sunnudaginn 1. febr. treystum vér svo öilum góðum flokksmönnum og alþýðuvinum til að leggja af mðrkum eftir getu og góðum viija fé til prent- smiðjunnar, er söfnunarmennirnir koma i hústn, en þar, sem engir koma, er þass vænst, að menn sendi samskotln til einhverrar af tjórum skrifstofnnum, sem auglýstar verða. Á Kyndilmessu er þess siðan vænst að menn komi saman á flokk&hátiðinni i Iðnó. Aðgangur mun verða saldur, og verður □ánara augtýst sfðar um hana. Reykjavík, 22. jan. 1925. Undirbúnlngsnefnd Alþýðu- prentsmiðjuonar. Jón Baldvinsson, Eéðinn Váldimarsson. Stefán Jóh. Stefánsson. Bpeglilían mað útskornu um- gerðinni eítir Ríkarð, sem heppn- asti maðurinn á Flokkshátið al- þýðu á mánudaginn hiýtur, verður á morgun tll sýnls í gfugga hjá Stðrkostlega h1utave11u: heldur nnglingastúkan Unnar nr. 38. í GóBtemplar&húsmu sunnudaginn 1. febr. kl. 6 e. m. Fföldl gagnlegva muná. Engin 'uúil. Engir happdrættismiðar. Állir iá eltthvað fyrfr peninga sína. Innngangur fyrir börn 26 aura, fyrir fullorðna 50 aura. Dráttur 50 áura. Að eina fyrir templara. Nefndin. FlokksMtfl) Alþjðoflokksias verður haldin í ISnó á Kyndilmessu, mánudaginn 2. febr., kl. 8 síðd. Skemtiskvás 1. Ræðuhöld. 2. Söngur, söngfélagið >Freyja<. 3. Skuggamyndir (skopmyndir). 4. Gamanleikur; Bezt gefast biskupsráð. 5. öamanvísur, R. Riohter. 6. Happdrætti íyrir félaga, Heppnasti maðurinn á samkomunni fær spegil með útskorinni umgerð, listagrip eftir Ríkarð Jónsson. Aðgangur kostar 2 kr. Ágóðinn rennur til Alþýðuprentsmiðjunnar. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á mánudag kl. 12—2 og 5—8. Tryggið yður aðgöngumiða í tímal SKjALDARGLÍMA ÁRMANNS verður háð á morgun, sunnud. i. febr. kl. 4 ©. h. í Iðnó. Margir ágætlr glímumenn keppa. Aðgöngumiðar verða seldir f dag f bókaverzlun Sigfúsar Eymundssenar og á morgan kl. 10— 12 og 1 —4 í Iðnó. L Storr kaupmanni Laugavegi 11. Spegillinn cr meira en 200 kr. vlrðl. ísfiskssala. Beigaum hefir selt . afia i Englandi fyrir 2459 sterl- ingspund.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.