Alþýðublaðið - 31.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.01.1925, Blaðsíða 4
lu _ ... ..... -rr—"—-■’^áíKvxsaexs^^ — terrplarareg’unnar verði hækk- aður að mlklum muu, og verði houum meðal annars varið til þess að styrkjá lögregluna í að koma upp um banulagabrot.< áttðvaldið í felnm á ísaflrði. Þlngmaðurinn ]>orir ekki að halda þingmálafond. , (E(tir simtall við ísatjörð.) Þlngmaður ísfirðinga, Sigur- jón(sson) Jónsson hélt iokaðan fund á fimtudagskvöldið. Var tll hans boðað msð brétspjöidum tll fylgismanna þingmannsins og tylt upp með utanbæjarmönnum og unglingum. Á þessum flokks- fundi lýsti þingmaðurinn yfir þvi, að haun myndi ekki halda neinn opinberan þlngmálafund, enda myndu andstæðingar sinlr gera það. Hið helzta, sem frézt hefir að samþykt hafi verið á fundi þessum, var það að skora á þlnglð að veita launauppbót Eiríkl Kerulf lækni, sem hin röggsama(I) stjórn Jóns Magnús- sonar er i máll við íyrir sölu ólöglegra áfengls-Iyfseðla. Þlngmaðurinn hefir með þess- ari aðferð sinnl játað, að hann þori ekki að haida þingmálafund, — veit, að hann yrði i miuni- hiuta með öil sin mál á slikum fundl. Um daginn og veginn. Yegna fjársefnunarlunar til Alþýðuprentsmiðjunnar verða á morgun skrlfstofur opnar á þess* um stöðum: 1 Alþýðuhúsinu, sími 988, á Bjargarstíg 2, simi 1294, á Laugavcgi 61 (Alþýðubrauð- gerðin), sími S35 og Kirkjustræti 6, sfmi 639. Togararnlr. Af veiðum kom I g-sér Asa (tnsð go tn, litrar). Lokaö fyvlv stpaumlnn aðtaranótt sunnudagsins 1« tebr. irá kl. 3 — 81. m. vegna viðgerðar. Rafveita Reykjavíknr. Trygglð yður í tíma aðgöngn- miða að fiokkshátið Alþýðu- flokksins í Iðnó á Kyndilmesau, því að aðsókn verður mikil. Messur á morgun. í dómkirkj- unni kl. ii séra Bjarni Jónsson (sjómannaguðsþjónusts) kl. 5 séra Bjarni Jónsson. í íríkirkjunni kl. 5 séra Árni Sigurðs»on (sjð- mánnaguðsþjónusta). í Landa- kotskirkju kl. 9 árd. hámessa, kl. 6 siðd. guðsþjónusta með predikun. í?ðir, sem af elnhverjum ástæð um næst ekki til af fjársafnend- um til Alþýðuprentsmiðjunnar, en vllji þó leggja skerf til fyiir- tækisins, snúi sér á morgun til ein- hverrar af skrifstofunnm fjórum, sem annars staðar er getið. SJÓmannastofan. Á morgun kl. 4 guðsþjónusta. >llþýðnflokburinn. Stjórn hans er ,nú að efna til samskota Innan flokkslns til að koma upp prentuniðju handa Alþýðublað- inu, og á þá að stækka það mikið. Flokknum er þetta án efa mlkið nauðsynjamál, og varla þarf að eía, að það nái fram að ganga«. — Lögrétta, 5. tbl. Ðánarfregn. Látinn er < gnr- kveldi á Landakotsspitala Þor- valdur Björnsson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, liðl. 76 ára að aldri ((, 2. jan. 1848). Hann var lögregluþjénn hér milli 20 og 30 ár. Armannsglíman or á morgun. Sjá auglýslngu. Yuðrið (kl. 8 1 morgun). AUs _staðar frost, mest 5 st. (Rvík 4) Suðvestlæg átt, veðurhæð mest i Grlndavík (stinningskaldi, gola i Rvik), i> st. frost i gærkveldl i AngmagsaHk (á GTæötandl). „IþróltablaðiГ hefur göngu sina á morgun. Söludrengir óskast. Komi á morgun, sunnud. 1. febr., kl. lOVa—HVs á Klapparstíg 2. Góð sölulaun. Bezta tegnnd af óblöndaðu Rlo-kaffl kostar 2,85 Vs kg. MolaBykur 50 aura. — Viltu ekki reyna ódýra tóbakið frá mér? Haxtnes Jónsson, Langavegl 28. Kaupum tómar, hrelnár ávaxta- dósir. Hitl & Ljós. f Englandshafi er napur vestan- vindur. Veðurspá: Vestsuðvest- læg átt og éljaveður á Suðvest- urlandl, Ge'stamót U. M. F. It Ung- mennafélagar után at laodi vitji aðgöngumiða fyrir kl. 4. Hlutaveltn heldur unglingast. Unnur á morgun kl. 6. Iþróttablaðlð hcitir blað, sem hefir göngu sfna á morgun. Út> getandi er íþróttasamband ís- lands, en rltstjóri er Pétur Sig- urðsson. Framhalds - þingmálfnndnr verður haldinn i Hafnarfirði að tilhlutun Aiþýðuflokksins á þriðju- dagskvöld kl. 8 i G.-T.-húsinn. N»tnrl»knlr er í nótt Hali- dór Hansen, Miðstræti 10, simi 336. Bitstjóri og ábyrgðarmaðurt Hallbjðm HalIdórBSon,________ Prentam. Hallgrims Benediktssoaar*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.