Alþýðublaðið - 02.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.02.1925, Blaðsíða 1
"W »9*5 Mánndagiaa 2. febrúar. 27. tölubiað, offsitf slmskeyti. Khöfn, 29. jan. FB. BÓstar meðal jafnaðarmanna í Berlín. Frá Berlin er símað, að á þriðju- dtginn hafl lýðvalda-jafnaðarmpnn haldið geymstóran mótmœlafund gegn nýju stjórninni. Ræðumenn Iétu 'það álit í ljós, að stjórnin myndi verSa ramm-afturhaldssðm. Þegar einn ræðnmanna var að ræða utanrfkismál og lagöi áherzlu á, að efla ætti viðleitni til friSar og bróðurbug milli ríkja og þjóða, fóru nokkurir menn úr hópi sam- eignarmanna, er fylgst hðfðu með á vettvang, að hrópa: >Lifl heims- byltinginUÉinn rnðumanna kallaði aameignarmenn vikadrengi aftur- haldsins. Reiddust þeir þá, og sl6 brátt í bardaga. Skot riðu af, og var barist grimmilega með hnef- um og hnífnm, unz fjöldi manna lá særður á götunum. Lðgreglunni tókst um siSir að koma spekt á. (Lítið gerist nú í heiminum, ef hór eru sögð mestu tfðindin.) . Khöfn, 30. jan. FB„ Herriot heldar ræða am ÍJóðverJa. Frá París er símað, að Herriot hafi haldið mikla ræðu í þinginu á miðvikudaginu um afstöðu Bandamanna gagnvart Þýzkalandi. Sagði hann, að Þjóðverjar hefðu ekki uppfylt afvopnunarskilyrðin. Kvað hann nauðsyn bera til að sýna varkárni í viðskiftum við þái Áiiti'ó er, að Herriot hafl með ræðu þessari unnið mikinn stjórn- málasigur. Eru öll blöðin einróma um það álit. dnákræmur sendíherra. Sendiherrahöllln franska í Lenin- grad heðr staðið auð árum saman. H<nn nýi franski sendiherra þar, Heibette. tílkynnir, að a undan- fOrnum arum hafi vöiiS stö'lið mísf- Innilegar þakkir til allra, er sýndu okkur samúð við fráfall 00 Japöarföp konunnap minnap og móðup okkar. Hafnarfipði, 31. jan. 1925. Sweinn Slgurðsson og bðrn. t Sigurður Birkis heldur . sOngskemtun í Nýja Bíð miðvlkud. 4. fobr. kl. 7J/2 síðd. Hr. Marbúa Kristjánsson (fiygei) aðatoðar; enn fremur við nokkur lögin hr. Eymundar Einarsson (fiðia) og hr. Gunnar Sigargelrsson (orgel-harmoniam). Xslenzkiv textar. Aðgongumiðar fást á þrlðjud. 3. og mlðvikud. 4. febr. i bóka- verz'unum Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar. Flokkshátíð Alþýöuflokksins verður haldin í Iðnó á Kyndilmessu, mánudaginn 2. febr., [kl. 8 síðd. Skemtiikrá: 1. Ræðuhöld. S. Söngur, söngfólagið >Freyja«. 3. Skuggamyndir (skopmyndu), 4. Gamanleikur: Bezt gefast biskupsráð. 5. Gamanvísur, R; Richter. 6. Happdrætti fyrir félaga. Heppnasti maðurinn á samkomunni fœr spegil með útskorinni umgerð, listagrip eftir Bíkarð Jónsson. Aðgangur kostar 2 kr. Ágóðinn rennur til Alþýðuprenfcsmiðjunnar. Aðgðngumiðar seldir í Iðnó á mánudag kl. 12—2 og 5—8. > Tryggið yður aðgðngumiða í timal H.f. Reykjavikupannáll 1925« Haustrigningar Lsikið þriðjadag og mlðvikadag f Iðnó kl. 8. Aðgongumiðar seldir mánadag 1—7, þriðjudag 10—12 og 1—7 og miðvikudag 10—12 og 1—7. gögnura, malverkum og silfuruaun- um' í Rutfdantii fyrir 00 U1100 milljóna franka virði. (Ekki sfcakk- ar nú miklu(l).)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.