Alþýðublaðið - 02.02.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 02.02.1925, Side 1
■'***$, ^ »9*5 Máaaáaglon 2. febrúar. 27. töiublað. arlSDð SÍBSkBjtl Khöfn, 29. jan. FB. Róstur meðal jafnaðarmanna í Berlín. Innilegar þakkir til allra, er sýndu okkur samúð við fráfall og Jaröarfttr konunnar minnar og móður okkar. Hafnarfirði, 31. Jan. 1926. Sveinn Sigurðsson og bBrn. f ■■■■■■■■■■■■■i Frá Berlín er símab, ah á þriðju- d»ginn hafl lýðvalds-jafnaharmenn haldið geysistóran mótmælafund gegn nýju stjórninni, Bæðumenn létu 'þaÖ álit í ljós, aö stjórnin myndi verða ramm-afturhaldsaöm. Þegar einn ræðnmanna var að ræða utanríkismál og lagði áherzlu á, að efla ætti viðleitni til friðar og bróðurhug milli ríkja og þjóða, fóru nokkurir menn úr hópi sam- eignarmanna, er fylgst höfðu með á vettvang, að hrópa: >Lifi heims- byltingin!* Éinn ræðumanna kallaði sameignarmenn vikadrengi aftur- haldsins. Reiddust þeir þá, og sló brátt í bardaga. Skot riðu af, og var barist grimmilega með hnef- um og hnífum, unz fjöldi manna iá særður á götunum. Lögreglunni tókst um siðir að koma spekt á. (Lítið gerist nú í heiminum, ef hór eru sögð mestu tíðindin.) Khöfn, 30. jan. FB. Herriot heldar ræðu nm ÍJððverJa. Frá París er símað, að Herriot hafi haldið mikla ræðu í þinginu á miðvikudaginu um afstöðu Bandamanna gagnvart Þýzkalandi. Sagði hann, að Þjóðverjar hefðu ekki uppfylt afvopnunarskilyrðin. Kvað hann nauðsyn bera til að sýna varkárni í viðskiftum við þái Álitið er, að Herriot hafi með ræðu þessari unnið mikinn stjórn- málasigur. Eru öll blöðin einróma um það álit. Siguröur Birkis holdur sðngskemtun I Njja Bió miðvlkud. 4. febr. kl. 7»/a slðd. Hr. Marhús Krlstjánsson (flygeS) aðstoðar; enn íremur við nokkur lögin hr. Eymundar Einarsson (flðla) og hr. Gnnnar Sigargelrsson (orgel-harmoníum). Islenzkli* textav. Aðgöngumiðar fást á þriðjud. 3. og miðvlkud. 4. febr. i bóka- verz’unum Sigfúaar Eymundssonar og tsafoidar. Flokkshótíð Álkjðuflokksins verður haldin í Iðnó á Kyndilmessu, mánudaginn 2. febr., 'kl. 8 síðd. Skemtiukrii 1. Ræðuhöld. 8. Söngur, söngfólagið >Freyja«. 3. Skuggamyndir (skopmyndii), 4. Gamanleikur: Bezt gtfaat biskuparáð. B. Gamanvísur, R; Richter. 6. Happdrætti fyrir fólaga. Heppuaati maðurinu á samkomunni fær apegil með útskorinni umgerð, listagrip eftir Ríkarð Jónason. Aðgangur kostar 2 kr. Ágóðinn rennur til Alþýðuprentsmiðjunnar. Aðgöngumiðar aeldir í Iðnó á mánudag kl. 12—2 og 5—-8. Tryggið yður aðgöngumiða í tímal H.t. Reykj avíkupannáll 1925$ Haustrigningar ÖMákvæinur seudiherra. Sendiherrahölllu franska í Lenin- grad heðr staðið auð árum saman. H'nn nýi franski sendiherra þar, Heibette. tilky mir, að á undan- íörnum árum hafl verið stölið hútí- Leikið þriðjadag og miðvlkudag f Iðnó kl. S. Aðgongumiðar seldir mánadag 1—7, þriðjudag 10—12 og 1—7 og miðvikudag 10—12 og 1—7. gögnura, malverkum og silfurmun- milljóna franka viiði. (Ekki skakk- uin í Rús'sIanUi fyrir 00 til 100 ar nú mikiu(ij.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.