Alþýðublaðið - 02.02.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.02.1925, Blaðsíða 3
ALÍ»ÍfÉttÍLA&I@ 1 TeKju- og eignar- skattur. Hér með er, samkvæmt tHak. 4. ág. 1924, 4.gr., skorað á alla þá, er ekkl hafa sent skattstofunni á Laufásvegi 25 framtöl yfir eignir sfnar 31. dez. 1924 og tekjur árlð 1924 og eigl hafa frest til framtals áð lögum eða hafa tengið slíkan treat hjá skattstjóra, að senda trámtöi sfn í sfðasta lagi laugardaginn 7. febr. þ. á. Annars kostat verður þelm áætlaður ekattur samkvæmt 33. gr. Saga nr. 74, 1921. Skattstofan, 1. febr. 1925. Einar Arndrsson. f’eir taki sneið, sem eiga. Jón Þórarinsson fræðstumála- stjóri ritar um mentun alþýðu f Morgnnblaðið. Hann minnist á þá breytingu, sem Alþiogl yfir- ráðastéttarinnar hefir gert á barnafræðslulögunum nýlega, og kemst avo að orði: ». . . sú br»yting sem befði átt að vera ttt þe-ig að tulikomna þau, — tryggja það, að þau næðu til- gangi sfnum, — var lævfsleg árás á þau, tll þess garð, að fjöldl Iándsmanna þyríti ekki fremur en vildi að leggja neitt á sig til þess að menta æsku- lýðlnnx Þarna er vottorð yfirm-nn. fræðsiumálanna um, hvernig auð valdastéttin kemnr fram f fræðslu- málum alþýðu, — góð bending um, hvernig hútr sviftir alþýðu □auðsyalegri mentun af ásettu ráði, en með lævíalegu móti. At þvf má læra, að alþýðumentun- inni er ekki borgið fyrr en al- þýðan sjálf tekur hana að sér með því að efla flokk sinn til yfirráða í þinginu. Verkamannafélaglð »HIíf< f Hafn^irfirðl hefir samþykt að hækka árstillög félagsmanna. Er það gieðilegur vottur um skiln- ing félagsmanna á nauðsyn þess að eflt samtökin ijárhagsiega. Auðvald og berklar. Jafnaðarmenn haida þvf fram, að góð lffskjör alþýðu, sem að eins fást við sæmilega borgun fyrir vinnu hennar, séa undir staðan undlr menningu þjóðar- innar og almennri heilbrigði, og þess vegna berjast samtök þelrra og annarar alþýðu fyrir hækkuðu kanpgjaldi. Vfsindin staðfesta kenningu þessa og baráttu. Hér skal bent á eitt atriði. Guðmundur Hannesson, kenn- ari í læknisíræðl vlð háskólann hér, hefir ritað grein í »Mgbl< um það, hvers vegná berkla- velkln þverri, og birt línurit, er sýnlr manndauða úr berklaveiki í Noregi, Danmörku og Englandi árin 1890—1920 og á íslandi árln 1910 — 20. Þar sézt, að dánartaian lækkar stöðugt fram til striðs í öllnm löndanum nema íslandi, en einmitt þetta sama tfmabll jókat stöðugt viðgangur og áhrlf jafnaðarmanna og al- þýðu í þessum löndum, og að sama skapi minknðu áhrif auð- valdsins. Með strfðinu náðí anð- valdið attur fastárl tökum á þjóðunum, og dánartala berkla- veikra hækkar. Hér á landi hækkar dánartalan yfirleitt stöð- ugt, þótt dálftið hié sé á árin 1917 og 1919, en þau ár he.'ði samtökum alþýðu tekist að knýja fram þoianlegt kaupgjald. Lækniafræðikennarinn hugleiðir þetta línurit og kemst að þeirrl Edgar Eice Burroughe; Vilti Tarzan. „Dýrkeyptur heflr Wasimbu orðið þeim og hinir föllnu félagar hans,“ tautaði Tarzan, „en aldrei fá þeir of- goldið Jane, — ekki, þó ég drepi þá alla “ í myrkrinu um kvöldið fór hann fyrir fylkingararma beggja herjanua og hélt milli brezku utvarðanna inn á meðal brezka hersins. Enginn Varð hans var. Höfuðstöðvar foringjanna voru hæfllega langt sunnan við herlínuna. Ljós loguðu, og Capell foringi sat við borð meb herkort fyrir framan sig. Hann ræddi við nokkra foringja. Þeir voru undir stóru tré, og varpaði ijósker daufri birtu yfir borðið, en eldur brann rétt hjá þeim. Óvinirnir höfðu engar flugvélar, en aðrir gátu eigi söð eldinn en fljúgandi menn. Foringjarnir ræddu um styrk Þjóðverja og vanmátt sinn til annars en verjast. Þeir gátu ekki sótt á. Þeir voru búnir að missa margt manna i árangurslausum áhlaupum. Svo voru faldar vélbyssur, sem ollu þeim eigi litils óhagræðis. „Það þaggaði annars eitthvað niður i þeim i dag,“ sagði einn foringinn. „Ég var þá á verði og gat ekki komist að, hvað um var að vera; i langan tima voru þeir önnum kafnir á svæði i skotgröfunum vinstra jnegin. Ég þori að ábyrgjast, að þefr g'erðu árás aftur fyrir sig, — ég sendi yður boð um það, hershöfðingi! — þvi að þeir voru alveg á hausnum i þessari árás. Ég sá rykið þyrlast upp. Ég skil ekki, hvað það var.“ Það skrjáfaöi lágt i trjágreinunum fyrir ofau þá, og jafnskjótt stökk brúnn likami niður meðal þeirra; þeir gripu til skammbyssnanna, en annars hreyfðu þeir sig eigi. í fyrstu horfðu þeir með aðdáun á þvi nær nakinn likama hvits manns, Vöðvar hans hnykluðust. Búnaður hans var villimannlegur, Þeir litu á hershöfðingjann. „Hver fjandinn eru?“ hrópaði hershöfðinginn. „Tarzan apabróðir," svarabi komumaður. „Greystokel“ hrópaði foringinn og gekk fram með Útrétta hönd. „Preswick!" svaraði Tarzan kunnuglega og tók i hönd hans. ... if uli' ' ■■■Li.'UJLiaia-'■.' » fæat á afgr«fð&lu Alþýðubk'ðsins. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.