Alþýðublaðið - 02.02.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.02.1925, Blaðsíða 4
I niðarstöðn, að >ein af aöalor sölcunum til þverrunar veikinnar er vafálaust aukin velmegun og betra viðurvœri* (Leturbreytin*? böfu-'da* ) O - -íð-r --- j?i« h-r>n; >8œmilegur efnahagur ulmentdnqs, evo hann þurfi ekki aö líða veru legan (svo!) skort, er skilyrði fyrir því, aö berklaveikin þverri.< (Let- urbreyting höf.) LæknlsfræðikennatÍnn leggur gmiðshöggið á þessa staðrestingu á kenningum jafnaðarmanna, þar sem hann segir: >Vér rekum oss á það hér •ins og vfðar, að almen vel- megun er skilyrði fyrir fuiium þjóðþrifum. Þeir, sem auká haná á einhvern hátt, eru má ske betrl berklaveikislæknar en hinir, s*m vinna við sjúkrahús og heilsu- hæli.< Ekkert hefir eins aukið al menna velmegua i öðrum lönd- urn og samtök alþýðunnar og stjórnmálaatarfseml jafnaðar- manna. Með þvf að framkvæma hugsjónlr þeirra er >eins auðvelt að verjast fátækt cins og bólu<, eins og enskur þingmaður sagði nýlega. Tveir þýzkir togarar farast. í sfðustu vlku hafa tveir þýzkir togarar farist. Strandaði annar við Eindrang hjá Vestmanna- eyjum aðfaranótt fyrra sunnu- dags og sökk, en skipverjar björguðust við illan lelk f báta og síðan f togara nemá einn, sem drukknaðl. Togarinn hét >Vilhelm Jiirgens< frá Geeste- muude. — Hinn strandaði að- faranótt þriðjudagslns vlð Hafna- berg og fórst með allri áhötn. Af rekaldi, sem talið er vera úr honum, má sjá, að hann hafi heltið >Bayern< frá Nordham. Umdaginnogvegiim. Flokkshátfð Alþýðufiokkslns er í kvöld f Iðnó kl. 8. Mörg ágætis atrlðl á skemtiskrá, ræð- wr( sStigur, skopmyndlr, gaman- leiku>-, g m nvísur. h ppd aptti Aðgöngumlðar seldir f dag f Iðnó kl. 12 — 2 og 5 — 8. Tiyggið yður aðgöngumlða í tíma! Skjaidarglima >Arm»nna< íór svo, að handháfi skjaldarins, Magnúi Sigurðsson lögreglu- J jónn, mlstl at honum, er hann skyldl nú vinna hann til eignar. Hlaut Þorgeir Jónsson trá V rm» dal skjö'dinn að þes*u sinni. Næstur honum um vinninga varð Magnús o g þrlðji Þorsteinn Kristjánsson. Þátttakendur voru nfu. Keppendur glfmdu vel og prúðmanniega. Utgerðarmenn hafa samþykt kosningu lifrarmatsmanna sjó- mannaféiaganna, Jóns Bjarna- sonár i Reykjavík og Björns Jóhannssonar í Hafnarfirði. Nýtt togarafélag hefir verið stofnáð á ísafirði, og aðalmaður inn er f því tyriitæki Tryggvi Jóa- kimsson. Hefir félágið fest kaup á sklpl í Englandl og ráðið skip- stjórá, Vllhjálm Arnórsson frá Hjalteyri, er stýrimaður var á Austra. Fer hann utan næstu daga tii að sækja skipið. Elns og menn muna, stofnaði Jón Auðun og aðrir burgelsar á ísá- firði annað togaratélag l vetur og ákváðu um leið, að útgerð- arstöð þess skyldi ekki vera á Isafirði, heldur á öoundatfirði,. svo að bæjaríélag Isatjarðar nytl ekki góðs af sköttum frá þvi, né heldur yrði það verkalýð þar til atvinnubóta. Sem svar gegn þessari aðferð burgeisa var þetta nýja lélag stoinað, og gekk fjár- söfnun til þess mjög greiðfega. tingmáiafundir Björns og Ágústs. >Danski Moggi< ber f bréstl þeirra og kallar, að Al- þýðuflokksmenn hafi lftt >haft sig i frammU, þar sem þeim var varnað máls. Á Brúarlandi í Mosfellssveit var fundur á iaug- ardaginn, og fór Felix Guð- mundsson þangað. Ætluðu þing- mennirnir að varna honum máis, en íundarmenn tóku af þeim ráðin um það með atkvæða- greiðslu. Fundurinn var fásóttur, O? mörðu binfirmennlrnir fr?m flestar tillögur sinar með sárlitl um atkvæðatcuo. Útsala byrjar á dömutöskum. veskjum, feióatö«ikum, bandtö«kum oj skjalamcjppum og töluverðu af buddum. Leðupvðpudeild Hllóðfærahússfns. 20—30 dreDgir ó»kast til að seija >Klukkuna< f dsg og á morgun. Afgreiðslan Laugav, 67. V ■ Utsala. Nokkrir grammótónar og plötur seljast með nið- ursettu verðl f þrjá daga. Hljóðfærahús Reykjavíkur. Dýralífið heitir Iftið blað, sem fer að koma út næstu daga. Það á áð koma máoaðarlegá nema sumarmánuðina, 9 blöð alls, 8 bis. hvert, af sömu stærð og Dýraverndarinn. Blaðið verður, eins og nafnið bendir á, um líf dýra og flytur smágreinar um það efni tli tróðleiks og skemt- unar. Myndir verða í blaðinu. Ritstjóri blaðslns er Óiafur Frlð- rlksson. Veðrlð (kl. 8 i morgun). Víð- ast dáiftiil hiti nema á Grfms- stöðum (-f- 2 st.). Átt suðvestlæg, veðurhæð mest f Vestm eyjum (snarpur vlndur). Veðurspá (til kl. 8 í kvötd): Suðvestlæg átt; éljaveður á Suðvcsturlandi; bjart- viðri á Austurland'. Búnaðarlánsdeild. Stjórnar- ráðið hefir leyft Fréttastotunni að skýra frá því, að frá 1. þ. m. verðl startrækt búnaðarlána deild i Landsbankanum. Viðtalstími Fáls tannlseknis sr kl. 10—4. RitBtjóri og ábyrgBarmaöuri Hallbjörn HalldórBBOu Prentsm. HaUgrimn BenediktSBOÐSf' BergnaOastratl iSj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.