Fréttablaðið - 10.03.2018, Page 56

Fréttablaðið - 10.03.2018, Page 56
 Starfssvið: • Veitir skólanum faglega forystu • Mótar framtíðarstefnu skólans í samræmi við aðalnámsskrá grunnskóla og skólastefnu Borgarbyggðar • Ber ábyrgð á mannnauðsmálum, s.s. ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun • Ber ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi skólans • Tekur þátt í samstarfi við aðra skóla í sveitarfélaginu og annarra sem koma að málefnum barna og ungmenna Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf á grunnskólastigi • Framhaldsmenntun á sviði uppeldis- og menntunarfræða æskileg • Reynsla af faglegri forystu í námi og kennslu • Þekking og færni í áætlanagerð og fjármálastjórnun • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi • Frumkvæði, sjálfstæði og góð skipulagshæfni Samkvæmt jafnréttisstefnu Borgarbyggðar eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um starfið. Borgarbyggð auglýsir starf skólastjóra Grunnskóla Borgarfjarðar laust til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir leiðtogafærni, hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna sýn og er tilbúin til að leiða starfsstöðvar skólans inn í framtíðina Skólastjóri Grunnskóla Borgarfjarðar Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. júní 2018. Grunnskóli Borgarfjarðar er starfræktur á þremur starfsstöðvum, á Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og Varmalandi. Nemendur eru um 200 talsins í 1-10 bekk. Einkunnarorð skólans eru gleði, heilbrigði og árangur. Þau er höfð að leiðarljósi í öllu starfi skólans. Í skólanum er unnið eftir hugmyndafræði leiðtogans sem er ætlað að auka sjálfsöryggi, ábyrgðartilfinningu og frumkvæði með það fyrir augum að nemendur hafi færni til að takast á við áskoranir og tækifæri 21. aldarinnar. Skólinn hefur á að skipa vel menntuðum og hæfum hópi kennara og er stöðugleiki í starfsmannahaldi. Helsta verkefni skólastjóra er að viðhalda góðum skólabrag og samstarfi á starfsstöðvum skólans og hafi ánægju af því að vinna með nemendum, starfsfólki og foreldrum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna Skólastjórafélags Íslands. Umsókninni skal fylgja ferilsskrá ásamt kynningarbréfi þar sem fram kemur hvers vegna viðkomandi sækir um starfið. Umsókn skal skilað á borgarbyggd@borgarbyggd.is Nánari upplýsingar um starfið veita Anna Magnea Hreinsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs, annamagnea@borgarbyggd.is og Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir skólastjóri, ingibjorg.inga@gbf.is Umsóknarfrestur er til 26. mars nk. BORGARBYGGÐ [Cite your source here.] Eldhús - Matsalur Óskum eftir starfsmanni í eldhús og matsal. 100% starfshlutfall. Unnið aðra hverja helgi. Íslenskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist á netfangið gardar@sbh.is fyrir 25. apríl. Eldhús - Matsalur Óskum eftir starfsmanni í eldhús og matsal. 100% starfshlutfall. Unnið aðra hverja helgi. Íslenskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir Garðar Halldórsson forstöðumaður eldhúss í s: 550-0321 Eldhús - Matsalur Óskum eftir starfsmanni í eldhús og m tsal. 100% starfshlutfall. Unnið aðra hverja helgi. Íslenskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir Garðar Halldórsson forstöðumaður eldhúss í s: 550-0321 Óskum eftir starfsmanni í eldhús og matsal. 100% starfshlutfall. Unnið aðra hverja helgi. Íslenskukunnátta nauðsynleg. Umsókn sendist á netfangið gardar@sbh.is fyrir 21 mars. Sala fasteigna frá 588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík Elsta starfandi fasteignasala landsins óskar eftir að ráða öflugan aðila í 100% starf. Um er að ræða fjölbreytt starf í lifandi umhverfi. ÓSKUM EFTIR STARFSMANNI Í SKJALAVINNSLU HELSTU VERKEFNI • Skjalavinnsla, útvegun skjala og gagna • Undirbúningur fyrir kaupsamningsgerð og uppgjör • Samskipti við viðskiptavini • Önnur tilfallandi verkefni HÆFNISKRÖFUR • Haldbær reynsla af sambærilegum störfum • Geta unnið undir álagi • Skipulagshæfileikar • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund • Góð tölvufærni • Hreint sakavottorð Umsóknir óskast sendar til jenny@eignamidlun.is Umsóknarfrestur er til og með 20. mars. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Sala fasteig n a frá 588 9090 . w w w .eignam idlun.is . G rensásvegi 11 . 108 Reykjavík 1 0 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 2 A -1 5 7 8 1 F 2 A -1 4 3 C 1 F 2 A -1 3 0 0 1 F 2 A -1 1 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 9 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.