Alþýðublaðið - 03.02.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 03.02.1925, Side 1
r 1925 Þriðjudag'laa 3. febrúar. 28. töiublað. Mskapleg verð- hækkun er sögð erlendis á hveiti og jafn- vel öörum kornvörum og kaffi, Litlar birgöir meft lágu veröi bjá mór. HannesJónsson, Laugavegi 28. ® Kyndara © vantar strax á ítalskan togava. Uppl. hjó C. Zimsen. Sjómenn! Hækka stígvélin ykkar meö bezta efni. Sanngjörn vinnulaun. Þær losna ekki undan, gúmmíviögerö- irnar hjá honum Hjerleifi Kristmannsyni, Hverfisgötu 40. Strausyknr, snjóhvítur, á að eins 75 aura kg. Allar aðrar vörur með lægsta verði. Reynið viðskiftin í verzluninni Þórsmðvk. Simi 773. Laufásvegi 41. Strausyknr, snjóhvítur og tínn, kostar að eins 75 anra kíióið. Llverpool, Liverpooi útlbú, Lausrftvegl 57, Ktistján Jónsson (Li verpool-vör ur), Hergstaðastræti, 49 simi 43. sími 1393. sími 1154. Á r s h á t í ð stúkunnar Verðandl UP. © verður haldin i Goodtemplara- húsinu í kvöld (3. febr.), og hefst kl. 9 síðdegis. — Húsið opnað kl. 8. Sbemtlskiá: Kveðnar rímnr (Börn Hjálmars Lárussonar). Prófessor Haraldcr Níelsson fiytur erindi. Songnr: Símon Þórðarson cand. jur. Við hljóðfærið: Emil Thoioddsen. Hamanleiknr; Friðf. Guöjónsson og Reinh. Richter. * D A N S. Félagar fá keypta aðgöngumiða fyiir sig og gesti sína í Goodtemplara- húsinu í dag ki. 2 — 7. Ekkert Belt við innganginn. Sky ndisala. 1 dag og á morgnn getið þér gert alveg sérstakiega góð kanp hjá Haraldi. i dömudeildinni á að selja með óvenjulegu tæbifærisverðl mikið áí tilbúuum kvenfatnaði, svo sem: nilartansbjóia, siibifcjóla, prjónakjóia, það, sem eftir er af vetrarfcápnm, og mikið af regnfrðbfcnm. Ait verður þétta seit með gjafverói. Enn ircmur silfcibiússur, siifci- golftreyjnr og morgnnkjólar. í herradeildinni verður nokkuð at linnm höttum, vetrarfrokknm og leðnrfrokknm sffilt fyrir hálft verð. Eiunig verður nokkuð af manckettskyrtnm, nærfatnaði, sokknm og linnm flibbnm se!t afarlágu verði. Töiuverðar birgðir at stoknm buxnm seldar fyrir */3 verðs. Ef tii vlll þaríniat þér einhvars áf ofantöidum vörum. Ef svo er, þá notið nú tækifærið! Haustrigningar verða leiknar i kvöld í Iðoó. Af veiðnm kom í gær Leifur heppni með 106 tn. lifrar,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.