Alþýðublaðið - 04.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.02.1925, Blaðsíða 1
m 1925 Miðvikudaglaa 4, februar. 29. töiublað. Ofbeldisráöstafanir auovaldsins. Stjórnarfrnmvarp um stefnnn >ríkislðgregln<. Alþýðublaðið heflr nú fengið að sjá autn stjórnarfrumvörpin, sem lögð verða fyrir Alþingi, er hefst á laugardaginn, og komist að raun um, að meðal þeirra er frumvarp um >ríkislögreglu< handa auðvaldsstéttinni til aö kúga alþýðu með, f því er farið fram á að lögleiða í öllum kaup- stöðum landsins almenna her- akyldu fyrir alla liðtæka menn á aldrinum 20 — 50 ára með til- heyrandi herskipulagi, embætti fyrir yfirhershöfðingja (general) og fjölda iiösforiDgja, Sektir og fang- elsi eru við, ef ekki er hlýtt kalli í herinn, hvað sem annars við liggur. f>etta mun vera sama frum- varpið. sem Jón Magnússon var með í fyrra og mun hafa verið látinn semja til þass að fá að mynda stjórn, — sama frumvarpið, sem Jón Kjartansson, vikadrengur danska auðvaldsinsbak við >Mogga« var að burðast með í allsherjar- nefnd rétt fyrir þinglok í fyrra og >Ön einpygði* heflr lofsungið í >Visi< fydr enska auðvaldiö hó;. Tíldrög og efni þessa óburðar auðvaldsstjóiharinnar verður stðar kruflð rækilega hér í blaðinu og leiðbeint um, hverja meðferð al- þýðu ber að veita ófögnuðinum. ísfiskssala. Karlseíni hefir selt afla í Euglandi fyrlr 1620 ster- lingspund. Búnaðarþlng verður sett kl. <f í dág. Lelkfélag Reyklavíkuri. Veizlan á Sól- haugum leikin tvisvar næstkomandi fimtadag. hu 5 Dðrnssyninjj.s 1^ hækkun).50 KL Vá alMðusping. Aðgöngutolðar seldir í Iðnó i dag kl. 1—7 og á morgan kl. 10—i og eftír kl. 2. — Síml 12. S k y n disaian heldur áíram, því að nú eru allir nfitarnir eftir. í fyrra málið verður byrjað að selja auk margs annars alla búta, sem til hafa fallið á árinu, sem leið. Eins og vant er, verða þeir seldir fyrir hálfvhði og minna. Það, sem eftir er af öðrum skyndisölu-vörum, verður þá einnig selt með sama lága verðinu. K O L. K O L. Hin margeftirspurðu D.C.B.-kol sel ég fyrir 60 krónur tonnið, 10 kr. skippundið, heimkeyrt. Btztu steamkolio í otna. Togarakolin ágætu. Best South Yorkshire Hards kosta 65 kr. tonnlð, n kr. skippundið, heimkeyrt eða i skip. Kaupið þar, sem kolin eru bezt og verðið lægst. Hringið í síma 804 og 1009. G. Kristjánsson, Haínaistrætl 17Í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.